Fálkinn - 03.02.1934, Page 1
Reykjavik, laugardaginn 3. febrúar 1934
VII.
16 siðm 46 ain
KALDUR VETUR
Fram að nýári var veturinn óvenju mildur hjer á landi, að minsta kasti sunnanlands. Sá varla snjá en nálega altáf þýður
og oft margra stiga liiti og úrkoma líkust og á vordegi. En samtímis þessu voru frosthörkur óvenjulega miklar á megin-
landi Evrópu og urðu íshrjótar að halda opnum siglingaleið unum lil Stokkhólms og Leningrad; en járnbrautarlestir tept
ust vegna snjóa sunnar í Evrópu og fjölda manns kál í hel vestur í Bandaríkjum. í Mið-Evrópu hefir aðstaðan til vetrar-
íþrótta verið betri en nokkru sinni áður og íþróttamenn æf I sig af miklu kappi. Hjer á myndinni sjesi hlíð sunnan úr
Bayern, öll undir snjó.