Fálkinn - 03.02.1934, Side 7
F Á L K I N N
brýtur hann auðvitaS heilann
um það, hvað valdi fjarveru
minni, og að öllum likindum
vaknar hjá lionum illur grunur,
hann fer að gera sjer eitt og
annað í hugarlund ef til vill
er liann þegar á þessu augna-
bliki viss um að jeg háfi svikið
sig“.
Þau þögðu hæði. I fyrsta sinn
í þessi tvö ár varð Britu það
nú ljóst, að það hafði ekki verið
fallega gert af henni að vera
manni sínum ótrú. Hann hafði
altaf verið henni góður og um-
hyggjusamur. Hann var að vísu
mestan timann að heiman og
hún var ein síns liðs, en þá var
hann altaf að vinna fyrir henni.
Það var lians mesta yndi og á-
nægja að hún hefði allsnægtir.
Ekki gat liann gert að því, þó
hann væri stundum daufur og
liálf leiðinlegur hann var líka
oft úrvinda af þreytu og auk
þess hafði hún vitað það áður
en þau giftust. Brita iðraðist,
iðraðist sáran og af öllu hjarta.
En livað stoðar það, þegar orðið
er um seinan og nú var orð-
ið um seinan. Rudoll' 'myndi
strax krcfjast skilnaðar liún
vrði að hrekjast út á götuna
þetta myndi vekja afskaplegt
lmeyksli lif hennar var gjör-
samlega evðilagt. Hún hugsaði
einnig til móður sinnar, sem
l'.enni þótti svo vænt um, og sem
var svo ákaflega siðavönd. Iiver
skyldi eiga að skýra möminu
liennar frá þessum ósköpum?
Ilim — Brita — nei, áreiðanlega
ekki; líklega Rudolf? ........
„Harry, hvað ætli sje orðið
framorðið? Það er svo dimt að
jeg sje ekki á klukkuna. Held-
ur þú að nóttin sje ekki hráðum
á enda? Við eriun búin að bíða
hjer í eilífðartíma.“
„Jeg veit ekki livað klukkan
er orðin, en þegar maður híður
sjerstaklega undir eins óþægi-
legúm kringumstæðum eins og
núna þá. finst manni tíminn
lengi að liða. Við megum húast
við að híða að minsta kosti tvo
tima ennþá“.
„Tvo klukkutíma ennþá, sagði
Brita vonleysislega.
Hún hugsaði nú til æskudaga
sinna og löngu liðnum og
gleymdum atburðum skaut upp
i minni hennar. Hún sá sjálfa
sig sem unga stúlku, s\c> sem
unga , nýgifta konu og alt hafði
gengið svo yndislega vel og
slysalaust þangað til kom að
þessari nótt, sem ekki var enn-
þá á enda. Það fór hrollur um
hana og ln’m hjúfraði sig upp
að Harry. Hugsanir liennar
snerust einvörðungu um liðna
tiinann; hún átti enga framtíð
lengur. Harry Imgsaði aftur á
móti eingöngu um það sem
verða myndi á næstu klukku-
límum. ()g það voru þungar
lmgsanir, hann sársvimaði.
„Heyrðu mig“, sagði liann
1)1 iðlega og vafði liana örmum,
„jeg l.eld að það verði hesl að
þú farir fyrst ein til Rudolfs og
talir \ið liann; jeg tiringi svo
upp fyrir hádegið og kem og
tala við hann“.
Hún kinkaði kolli og sam-
þykti þetta. Henni mátti á sama
standa úr því sem komið var.
Þau sátu lengi þegjandi livort
við hliðina á öðru. Hvorugt
þeirra hafði áður vitað að ein
nótt, eða rjettara sagt, liðlega
tvær klukkustundir, gætu verið
svona lengi að líða. Rrita leið
álíka sálarkvalir og dauða-
dæmdur maður og hugsanir
IJarry voru enganveginn skemti-
legar. Alt í einu var þögn þeirra
rofin af diminuin klukkuslætti
í einhverri íhúðinni i húsinu.
Bæði töldu þau í lágum hljóð-
um klukkuslögin: einn, tveir
þrír, fjórir, fimm - sex.
„Klukkan er sex“, sagði
Harry.
En Brita hugsaði: Jeg verð
ekki komin heim fyrir klukkan
sjö til átta. Jeg er hvorlci meira
nje minna en liðugum s jö
klukkutímum of sein! Hún bað
þess heitt og innilega að lyftu-
virinn slitnaði og lyftan steypt-
ist niður, svo að lnin dæi í fall-
inu — það vonaði hún að
minsta kosti og þá væri alt
um garð gengið. En taugin í
lyftunni hjelt, þótt ýmislegt ann-
að virtist báðhorið við liana. Nú
fór að birta. Daufa gráleita
skímu lagði inn í lyftuna undir
lyftudvrnar. Nú lilaut bráð-
uni að vera kominn dagur. Von-
andi losnuðu þau nú fljótlega úr
jiessari prísund. Britu fanst
hver mínúta eins löng og tíu
ár. Hvað skeltist nú einlivers-
staðar uppi á lofti; fótatak
heyrðist nálgast. Þau börðu
hæði með hnefunum í lyftu-
veggina og dyrnar og fótatakið
stöðvaðist fyrir utan dvrnar.
Harry öskraði:
„Viljið þjer strax hringja til
viðgerðarmanns og sjá um að
gert verði við lyftuna“.
Fötatakið fjarlægðist aftur.
•Þetta var sjálfsagt einhver eld-
hússtúlka, sem var að sækja
eitthvað. Skvldi hún liafa lieyrt
neyðaróp [jeirra? Skyldi nú við-
gerðarmaðurinn koma? Þau
íeyndu af fremsta megni að
hlusta eftir hinum allra dauf-
ustu hljóðum, en ekkert lieyrð-
isi nema slögin í æðunúm, sem
hömruðu á gagnaugum jieirra.
Loks Iieyrðu þau karlmanna-
raddir niðri, glamur í verkfær-
um eftir því hlaut \iðgerð-
armaðurinn að vera kominn.
Eftir dálitla stund, komst raf-
magnið aftur í lag og þau
voru frjáls. Þau vóru bæði ör-
magna á sál og líkama, jiegar
j>au loks stóðu fyrir utan dvrn-
ai í gráleitri morgunskímunni
Brita leil á úrið silt, klukkan
var kortjer gengin í átta.
Harry náði í liifreið og þau óku
þegjandi heim að luisi Britu.
Um leið og hann kvaddi liana
kysti hann á hönd hennar og
sagði:
„Vertu hughraust, Brita mín.
Jeg kem seinna — jeg liringi
til þín eftir klukkutíma“.
Brita opnaði liægt og gæti-
lega dvrnar og lagði jjykku eik-
arlnirðina hægt aftur, og gekk
hljóðlega upp stigann. Þegar
maður á að fara á höggstokk-
inn, liggur manni ekkert á, mað-
ur kemur altaf nógu siiemma.
Kápuna sína liengdi hún í fata-
geimsluna. Hún var eins og í
leiðslu og henni l’anst alt hring-
snúast i kringum sig, svo hún
ljet fallast niður i hægindastól.
í öllu liúsinu ríkti dauðakyrð.
Skyldi Rudolf virkilega sofa ró-
legur i rúmi síriu? Þessi kyrð
Þjer ættuð að reyna
RUGA Knækbröd
var hrvllileg. Hún rendi augun-
um fljótlega vfir húsgögnin i
kring, alt \irtist lienni annarlegt
og ókunnuglegt, hráðum yrði
luin lika ókunnug i þessu húsi.
Þá varð henni litið á silfurskál-
ina á horðinu. Hvaða ljósrauði
miði var j>etta? Hraðskeyli?
Rrita riðaði á fótunum jicgar
hún stóð upp til Jjcss að ná í
skevtið. Svo opnaði hún það:
„Kem ekki fyr en annai)
kvöld.
Riidoir
Hjá skeytinu lá lítill miði frá
Jcihanni: „Skevlið kom klukkan
11“.
Rrita komst inn í svefnlier-
hefgi sitt, án jiess að nokkur
yrði hennar var og eftir kortér
svaf luin fast. Þegar herhergis-
j;erna liennar tilkynti henni um
niu leytið að herra Stefán væri
i símaum og óskaði eftir að fá
að tala við náðugu frúna, j>á
ljet liiin lnma aðeins skila til
hans, að Inin væri ákal'lega
jireylt og syfjuð ennjjá og að
hún myndi hringja lil lir. Stel’-
áns um ellefu levtið.
Myndin er af Fokkerflugvjel, einni af þremur sem danska flugfjelagið hefir keypt lil þéss að haida nppi
samgöngiim með milli Kaupmannahafnar og Amsterdam. Vjelar Jiessar eru með þremnr mótorum og hafa
riun fyrir 26 farþega. Þær erti smíðaðar á Orlogsvœrftet i Katipmaiuicthöfn.