Fálkinn


Fálkinn - 03.02.1934, Page 8

Fálkinn - 03.02.1934, Page 8
s F Á L K I N N Her Rússa hefir verið efldur mjög á síðciri árum og er altaf að fullkomn- asl og mun afstaðan lil Japana cigi valda minstu um það. M. a. hafa Rússar komið sjer upp öflugum ftug- hcr og varnarliði gegn ftugárásum. 1 þessu varnarliði e.ru líka konur og sjcst fylking þeirra á myndihni Hl vinstri. Mgndin var tckin á hinni miklu hcrsýningu í Moskva í vctur. Rússar vinna í óða önn að land- könnun og þaraðlútandi rannsókn- um, bæði norður í höfum og cins inni í landinu. Myndin hjer að ncðan cr tckin af landmælingamönnum, scm cru að mæla og korttcggja fjöll- in kringum Stalinsf jall í Pamír. / Suður—Þýskalandi er ákaflega mik- ið gerl af því að smíða fiðlur. Er þctta bæði heimilisiðnaður og eins rekið í stórum stíl. Myndin hjer að ofan cr úr skóla þar sem ungling- um er kend fiðlusmiði. Bannið í fíandaríkjunum var af- numið að kvötdi 5. desember og hjer að sjáisl glaðir andbanningar vera að drekka úlför þcss.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.