Fálkinn


Fálkinn - 03.02.1934, Qupperneq 9

Fálkinn - 03.02.1934, Qupperneq 9
F Á L K I N N ö / Evrópu hpfir á síðustu árum vaknað almennur áhugi fyrir að skjóta af boga. Japanar hafa lengi kunnað þessa íþrótt og sýnir myndin japanskar stúlkur sýna bogfimi sína. I París-eru altaf að finnast hjer og lwar sprengjur frá' heims- slyrjöldinni og eru sumar ósprengdar og því stórhættulegar. Yfirvöldin láta ónýta þessar sprengjur hvar sem þær finnast. Þeir sem aldrei koma á sjó gera sjer fæstir í hugarlund hve æfi sjómanns- ins getur verð ill og hve starf hans er hættulegt ekki síst í skammdeginu á vetrin, þegar stormarnir geisa. ís- lenskir sjómenn þekkja petta manna best, því að umhverfis landið eru meiri stormar og lengri skammdeg- isnætur en víðast annarsstaðar og auk þess kuldarnir. En víðar er slæmt en hjer, og sum höf eru al- ræmd fyrir ofviðri, eins og til dæm- is Biscayaflóinn, en þar er myndin til hægri tekin. Sýnir hún sjóana ganga yfir skipið í ofsaveðri. Myndin til vinstri er af brúðkaupi í New York, þar sem rússneskur fursti og heitmey hans voru gef- in sáman. Fór hjónavígsl- un fram að rússneskum sið og var gullnum kórónum haldið yfir höfði brúðhjón- anna meðan á vígslunni slóð. Myndin lil hægri er af brúðhjónum í Los Angelos, sem höfðu sett á vagninn sinn skitti með herópi Rooseveli „Við gerum olck- ar lil“, en fyrir neðan er blái örninn. En efst standa með feitu letri orðin: „Al- veg nýgift

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.