Fálkinn


Fálkinn - 03.02.1934, Qupperneq 12

Fálkinn - 03.02.1934, Qupperneq 12
12 F Á L K 1 N'N 6HÆNAT0E6SM0RBI9. SKÁLDSAGA eftir HERBERT ADAMS grcinar. En jeg sagði þeim, eins og ykkur núna, að það, sem jeg liafði að segja, var sagt í rjettiimm. Og ið það lief jeg engu að bæta. Svarið mjer ]>á, að minsta kosti einu, sagði Bruee, rólega. - Jeg er vinur Rollo, scm þjei- ætluðuð einu sinni að gií’tast. Hald- ið þjer, að liann sje sekur eða saklaus? Þá varð þögn og ekkert nema marrið í klukkunni, sem stóð á arinhillunni. Stúlkan virtist vera niðursokkin i hugsanir sínar. Og mennirnir liiðu. Hvaða gagn er ykkur að mínu áliti um það, sagði liún loksins. - Jeg hef sagt það, sem jeg vissi. Þjer verðið sjálfir að kom- asl að sannleikanum. Það er eitt mikilsvert atriði, ungfrú Gayton, tók Grice Cheser fram i. — Sir Rollo segir, að ]>egar hann skildi við frænda sinn, bjóst liann ekki við að sjá bann aftur. Þjer segið, að þeir liafi talað um að bittast aflur. Eruð þjer viss um að það sje rjett með farið? Þjer sjáið, að á þessu atriði get- ur oltið óendanlega mikið. Ef Sir Rollo béfir búist við að hitta frænda sinn aftur, kannske rjett strax, getur það styrkt lík- urnar fyrir því, að hann hafi úvegað sjer eitur. Ef liann hinsvegar hefir ekki búist við að bitta liann, fyrsl um siim, var engin ástæða fyrir hann til að útvega eitrið. Þetta atriði getur orðið alveg afgerandi. Var það ckki misskilningur iijá yður, að þeir iiafi nokkuð talað um að liittast aftur? Hversvegna eruð þjer að lirella mig með þessum spurningum. Málfærslumaður- inn spurði mig um þetta altsaman. Jeg vann eið að framburði mínum. Já, en þjer sjáið, livern mismun þetta getur gert fyrir Sir Rollo. Er það mögulegt, að yður liafi skjátlast? Þjer meinið, livort jeg vil gera mig seka í meinsæri til að bjarga vini yðar? Því auðvitað hefir einliver gefið Sir Nicholas inn eitur. Það er að minsta kosti áreiðanlegt, svaraði Chester. — En ef Sir Rollo hefir ekki gert það — hver þá? Þjer meinið, að jeg hafi gert það? Já, seisei já, jeg veit, livað fólk segir, þessar ill- gjörnu skepnur. En til livers átti jeg að drepa Sir Nicliolas? Rollo liafði yfirgefið mig — eins og jeg auðvitað vissi, að hann myndi gera, þegar hann kæmist að öllu saman. Þá álti jeg ekki nema Sir Nichoias eftir. En nú hef jeg mist alt. Ungfrú Gayton — við viljum auðvitað álíta yður eins saklausa og við álítum Sir Rollo. En bvernig getum við það, þegar þjer viljið ckki segja okkur nema liálfan sann- leikann? Það var Bruce, sem sagði þessi orð, liægt en íneð lalsverðum þunga. Hvað meinið þjer með því, að jeg segi ykluir liálfan sannleikann? Það, að þjer hafið aldrei sagt, hverj- um kvöldverðurinn þetta laugardagskvöld var ætlaður. Jlvað meinið þjer? Stúlkan sýndi á sjer greinileg hræðslumerki, því augu lienn- ar voru starandi og röddin breyttist. Þjer vitið vel, livað við meinum, sagði Grice Cliestér, með liörku. Eins og þjer sjálfar segið, unnuð þjer eið að þvi að segja sannlcikann og allan sannleikann. Þjer sögð- uð elvki sannleikann. Þjer sögðuð eklci sann- leikann um kvöldverðinn. Þjer sögðuð fyrir rjetlinum, að liann liafi verið ætlaður Sir Nicliolas. Það var ekki satt, því þjer áttuð alls ekki von á Sir Nicholas. Þakka yður orðið, svaraði liún. — Ef einhver skyldi bera mjer eitrunina á brýn framvegis, þarf jeg ekki annað en visa lion- um til hr............, ja, jeg veit nú ann- ars ekki Jivað þjer lieitið. Því fyrst jeg Jijöst elclvi við Sir Nicholas er engin ástæða til að Jialda, að jeg hafi eitrað matinn. Bruce Graliam leit með vanþóknun á spæjarann. Honum fanst sem ekkert myndi verða unnið með því að lieita lirottaskap við stúlkuna. Jeg sagði yður, ungfrú Gayton, sagði liann, að við vildum trúa því, að þjer væruð saklausar. Við vitum, að Rollo lijelt, að maturinn væri ætlaður frænda lians, og við höfum ásæðu til að Jialda, að frænd- inn Jijeldi Jiann vera ætlaðan Rollo. Liklega er það rangt Jijá vini mínum, að þjer liafið sagt fyrir rjettinum, að hann hafi verið ætlaður Sir Nicliolas. En allir háfa gengið út l’rá því sem gefnu að liann liafi verið vinurinn, sem þjer áttuð von á, og þar af leiðandi liafið þjer elvki verið spurð beint um það. Jeg var ekki spurð um það, svaraði stúlkan. En nú spyr jeg yður: Hverjum var maturinn ætlaður? Jeg lief ekki sagt, að það Jiafi verið Sir Nicliolas. Við vitum, að það var ekld. Þjer bjuggust við livorugum þeirra frænda. Þriðji maðurinn kom seinna, og þjer Ijetuð Iiann fara aftur. Ilver var þessi þriðji maður ? — En ef jeg nú segi, að enginn þriðji maður hafi verið? svaraði stúlkan þrjósku- Jega. Ef þjer segið það, svaraði Bruce — þá vitum við, að þjer eruð að vinna á móti okk- ur, og þá snúumst við á móti yður. Þjer vilj- ið þá ekJvi lijálpa okkur til að komast að sannleikanum. — En hann kemur i ljós, livort sem þjer viljið eða ekki, sagði Grice Cliester livast. Við segjum lögregluni frá því sem við vitum, og lienni verður elcki mikið fyrir að lcomast að því sem vantar. Þjer skuluð muna, að þjer komist í að svara þaulspurn- ingum lijá Sir James Egan. Ef hann sýnir fram á, að þjer liafið átt þriðja kærtstann og jafnvel þó aldrei komist upp, hver hánn er liver lialdið þjer þá, að trúi yður eftir- leiðis ? Haldið þjer að það sanni að þjer liafið elvlvi drepið Sir Nicliolas á éitri. Það er eng- in þörf á að liafa matinn eitraðan frá upp- liafi. Því eitrinu má altaf liæta i liann, eftir því Iiver liann etur. Og þjer voruð nýbúnar að ldusta á þá frændurna rífast. Þá var ekki annað einfaldara ráð til að lcoma glæpnum á Sir Rollo en að svei’ja, að þeir hefðu talað iini að hittast seinna. Við vitunx það mikið, að við höfum enga þörf fyrir svona upplýs- ingar frá yður. Stúlkan hafði Imigið niður á leguhekkinn. Hún virtist yfirbuguð af þessari hrotttlegu árás. En Grice Cliester var enn ekki húinn. Setjum nú svo, að þjer hafið ekki drep- ið Sir Nicliolas livaða trygging er fyrir því, aþ ðessi þriðji kærasti yðar liafi ekki gert það? Hver svarar fyrir, að liann hal’i ekki getað náð í hamx á einhvern liátt, síð- ar um kvöldið og komið eitrinu ofan í hann! Við vitum, að máltíðin var ætluð þriðja manninum og að liann kom og fann annan niann vera að neyta liennar með yður. Þjer varið yðurj ekki á því, að þögn yðar segir miklu meira lieldur en orð geta gert. Eklcert svar. Stúlkan bar vasaklút sinn upp að augunum og maiTÍð í klukkumú var eina bljóðið, sem lieyðist um drykklanga stund. Bruce leið illa. Honurn var meinilla við að beita valdi við konu, og fanst ekki til uin aðferðir Grice Cbesters -- en sannleikann varð hann að finna, vegna Rollos vinar síns. Loksins reis hún við og sagði við Bruce Graham: Ef jcg segi yður sannleikann, og haiin reynist óviðkomandi dauða Sir Nichol- as Brannock, viljið þjer þá sverja að nota það ekki móti mjer eða draga það fram fyr- ir rj ettinum? Jeg sver að nota það ekki gegn yður, nema það liafi áhrif á mál Rollos, svaraði Bruce. Og þjer? spurði hún og sneri sjer að Grice Cliester. — Jeg er í þjónustu Ixr. Graliams og cf hann segir mjer að þegja, þegi jeg. Þá varð aftur þögn. Stúlkan stóð upp af legubekknum og gekk að skrifborðinu við píanóið. Þar stansaði hún og liikaði, en sneri sjer aftur að mönnunum, rjett eins og bún befði sjeð sig um liönd og ætlaði enn að þrjóskast. Þeir liorfðu á hana þegjandi. Þá sneri liún sjer frá þeim aftur og tók nokkur skjöl upp úr lokaðri skúffu. Það er rjett, sagði hún og sneri sjer enn að þeim, — að það var þriðji maður í leikn- um, enda þó jeg eigi bágt með að skilja, hvernig þið hafið komist að þvi. En bitl er rangt að kalla liann þriðja kærastann. Að því leyti er jeg heiðarleg, að jcg bef aldrei haft nema einn mann í einu. Og það er meira en sumar lieiðarlegar, giftar konur geta sagt. En Jxessi þriðji maður var eigin- rnaður minn. Eiginmaður yðar? endurtóku háðir mennirnir steinliissa og lortryggnir. Já. eigimnaður ihinn. Hvernig gátuð þjer trúlofast Sir Rollo Brannock og samt vei'ið gift? spurði Grice Cliester. Jeg lofaði að segja ykkur það, svaraði luin og var nú djarflegri, er leyndarmálið var komið upp. Jeg giftist þegar jeg var nítján ára. Yið vorum ekki bamingjusöiu. Jeg reyndi að fá skilnað. Eri lögin eru stund- um grimm. Og vafalaust átti jeg minn blut af sökinni. Mjer var neitað mn skilnað, en við skildum að samvistum. Jeg átti ekkert lil og gat ekki gifst aftur. Jeg bjargaði mjer eins og jeg best gat. Sir Nicholas var ekki fyrsti maðurinn, en jeg var heiðarleg gagn- vart hverjum þeirra, meðan hann vildi hafa mig. Þá kom maðurinn minn til sögunnar og komst að þvi, að jeg lifði á kostnað Sir Nicholas. Það var illa ástatt fyrir honum, liann hafði orðið fyrir óhöppum og veikind- um. Jeg gaf honum peninga. Síðan kom

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.