Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Blaðsíða 2

Fálkinn - 16.06.1934, Blaðsíða 2
2 I' A L K 1 N N ------ GAMLA BÍÓ ------------ Cirkus-Dolly. Hrífanöi mynd af ástarsögu itngrar f.jölleikastiilku og prests sem verður ástfanginn af henni, tekin af Metro-Goldwyn undir stjórn Alfr. Santell. Aðalhlutverkin leika: MARION DAVIES og CLARK GABLE. Sýnd bráðlega. !EOILS FILSNER BJÓR MALTÖL j HVÍTÖL. ! SIRIUS SÓDAVATN GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. j Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ j tryggja gæðin. j H.L Öloerðiu i Egill Skallagrímsson Sími 1C90. Reykjavík. 88 ára gamall karl giftist nýlega í 5. sinni í New York. Stúlkan, seni hann giftist siðast, er 80 ára. ——x——- ^HÚSGAGNATAU Gólíteppi Dívanteppi Teppadreglar Gangadreglar Stigafilt. JÓN BJÖRNSSON & Co OG TANNBURSTAR nauðsynlegt á hverju heimili. ----- nýjabío ------------ Smoky Ljómandi falleg og æfintýra- leg mynd, tekin af Fox, eftir heimsfrægri s.ögu Will James. Aðalhlutverkin leika: VICKER JORY, IRENE BENTLEY og HARK MANN, a'ö óglevmdum undrahestinuni SMOKY. Sýnd bráðlega. SVAM-VITAMIN smjorlíki Ier eina isienska smjörlikið, sem jafngildir sumar- smjöri að A-fjör- efnamagni. Sjera Gondict trúboði í nánd við Rangoon, segist á einni viku halfa dregið 5000 tennur úr fólki þar eystra. Allur söfnuðurinn hafi skemd ar tennur. ----x---- Hljóm- og talmyndir. CIRKUS-DOLLY. Mynd þessi, sem Gamla Bíó sýn- ir bráðlega er tekin af Metro-Gold- wyn-Mayer, undir stjórn Alfred San- tell. Segir hún frá ástum cirkus- stúlku og prests í bæ, sem stúlkan á að sýna listir sínar í. Presturinn hefir látið líma miða yfir auglýs- ingamynd af stýlkunni og hún verð- ur hamsiaus yfir þessari frekju og hótar prestinum öllu illu. En sama kvöld slasast hún og er flutt á heim- ili prestsins. Þau verða ástfangin livort af öðru og giftast, en söfnuð- urinn snýr við prestinum bakinu, af því að hann hefir gifst „cirkus- slúlku“ og þegar hann sækir um annað embætti þá er honum neitað um það. Stúlkan býðst til að skilja við hann, til þess að spilla ekki framtíð hans, en það vill hann ekki. Loks fer hún frá honum og í fjöl- ieikalmsið og ætlar að fyrirfara sjer í hættulegu hlaupi, sem hún á að sýna. En á síðustu stundu kemur presturinn þangað ásamt hlutaðeig- andi biskupi og bjargar henni frá þessu. Aðalhlutverkin í myndinni eru snildárlega leikin af Marion Davies og Clark Gable. Sjást þau hjer á myndinni. —x—— SMOKY. Smoky er nafnið á sögu þeirri, eftir hinn alkunna höfund Will James, sem í enskuinælandi löndum hefir náð öllu meiri vinsældum en flesfar aðrar sögur, þar sem ferfætl- ingur hefir eitt aðalhlutverkið. Saga þessi liefir verið lesin af miljónum manna með mikilli athygli og aðdá- un og á sjerstaklega miklum vin- sældum að fagna vestan hafs. Nú hefir Fox-fjelagið gert kvik- mynd upp úr sögunni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og hefir ekki yerið sýnd ennþá á norðurlöndum. En hún hefir öll hin bestu einkenni sögunnar og er leikin í töfrandi um- hverfi. Eitt hlutverkið í myndinni er sjerstaklega einkennilegt; það er hesturinn Smoky, sem í raun réttri leikur betur en margur maðurinn. Það er blátt áfram undravert, hve vel hefir tekist að þjálfa hann und- ir þennan leik. — Annars eru leik- endurnir í myndinni þessir helstir: Vicker Jory, Irene Bentley og Hark Mann. Þessi einkennilega og fagra mynd verður sýn í Nýja Bíó á næst- unni. Hún á skilið að fá aðsókn fremur flestum öðrum inyndum, fyr- i'- það hve merkileg hún er á marga lund og spennandi. ----x----- Á síðasta ári mistu að meðaltali tvær manneskjur á dag lífið við um- ferðaslys i Bgrlín, eða 700 á óllu ár- inu. en auk þess meiddust 10.000 svo mikið, að þeir bera þess menjar æfi- langt. Flest af slysum þessum er kent óaðgætni sjálfra þeirra er slasast hafa en ekki nema fá óaðgætni öku- manna á farartæjunum. ----x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.