Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Blaðsíða 4

Fálkinn - 16.06.1934, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N jörðu víða uni land, en eigi meiri en svo, að varla mundi liafa verið orð á þeim gert, ef þær hefðu ekki staðið í sambandi við liinn mikla Eyjafjarðar-jarð- skjálfta. Því Islendingar eru þvi svo vanir, að jörðin bifist. Það er venjan, þegar svo mikla jarðskjálfta ber að hönd- um, sem hjer var um að ræða, að fólk sje ófúst til að liverfa inn í hibýli sín aftur, jafnvel þó að þau megi lieita lítið sem ekkert skemd. Geigurinn, sem grípur fólk, þegar jarðskjálft- ann, Iiið ferlegasta náttúrufyrir- hrigði sem heimurinn þekkir, hýður því að halda sig úti undir beru lofti, eða undir tjalddúk, en ekki innan veggja eða undir þaki, sem getur kramið fólk til bana. Því að altaf má búast við þvi, að móðir jörð liristi sig á ný og máske öflugar en i fyrra skiftið. Á Dalvik og víða í Hrís- ey var svo ástatt, að jafnvel þó að fyrirhygt hefði verið að fleiri hræringar kæmi, var ekki við- lil að fara aftur inn í húsin. Þau hjengu uppi, enn ekki stóðu, stenhúsveggirnir ýmist sprungn- ir þvert og endilangt, eða með gínandi sár, þar sem liálfir gaflar eða meira höfðu fallið, eða gap- andi rifur klofið veggina ofan frá þaki og niður í jörð. Sam- kvæmt skýrslu Sveinbj. Jóns- sonar byggingameistara um skemdirnar í Dalvik liöfðu 6 steinhús gereyðilagst og 16 skemst mikið, af 33 alls. En að- eins 7 voru lítið sem ekkert skemd. Timburhúsin, sem alls voru 27 á Dalvík, sluppu betur. Af þeim skemdust aðeins fjög- ur mikið og ekkert es'ðilagðist, en 13 sluppu að mestu leyti. Af 17 torfbæjum í Upsasókn eyði- lögðust 6 og einn skemdist mikið en aðeins tveir sluppu að heita mátti. — Að því er skilgrein- inguna snertir þá bendir hin nýfengna reynsla i þá átt, sem afleiðingar jarðskjálftans 1896 sýndi, að því er snertir lorfbæi og timburhús. Þá gjörfjellu 161 hýli í Rangárvalla- og Árnes- sýslu, og að kalla eingöngu torf- bæir; en þau fáu vönduðu timb- urhús, sem til voru á Suður- landsundirlendinu, stóðu. Stein- steypuhús munu þá engin hafa verið lil austanfjalls, svo að ekki er hægt að gera samanburð livað þau snertir. Jarðskjálftinn síð- asti er fyrsta prófraunin á stein- steypuhús hjer á landi, og hún virðist gefa vísbendingu um, að timburhús sjeu öruggustu bygg- ingarnar í jarðskjálftum og að steinsteypuliúsin standi þeim ekki snúning, nema steypan sje því betur járnbent. Allur sá fjöldi manna, sem sviftur var húsnæði sinu þarna í einu vetfangi varð fyrst og fremst að fara að hugsaf' til þess, að koma sjer sem best fyrir úti. Tjöld voru ekki til nema af skornum skamti, en því var Fólk fyrir utan skemd hús, með etdhúsáhöld, sem bjargast hafa. í miðjum hópnum sjest sjúklingur, sem búifí hefir verifí um i flatsœng. tjaldað sem til var. Sumir gerðu sjer tjald með því að reisa rimlagrind og þekja liana með segldúk og aðrir tóku til ólík- legri úrræða, því að svo fer jafn- an að þegar óvænl neyð steðjar að, þá fallast manninum annað- livort liendur, eða liann finnur úrræði sem hann liefði ekki fundið ótilneyddur. Tjöld komu frá Alcureyri með fyrstu 1‘erð og aðrar nauðsynjar sem fólkið liafði verið svift. Leirtau var t. d. lítið sem ekkert til á Dalvík eða Hrisey, jafnvel i þeim hús- um, sem, stóðu af jarðskjálft- ann. Múrföst eldfæri öll úr greinum gengin og ónotliæf. Það má því geta nærri, að erfitt liafi verið um alla matseld fyrsta svo þá, sem jarðskjálftinn hafði kvíað inni í híbýlum sínum, með því að skekkja svo dyraumbún- aði, að hurðum varð ekki lokið upp. Um sjúklinga varð að búa úti á víðavangi þangað lil tjöld fengust handa þeim, eða hús- næði i þeim fáu liúsum, sem örugg þóttu. Hjer hefir einkum verið sagt frá því, sem gerðist á Dalvík, því að þar var jarðskjálftinn magnaðastur. Sá staður sem næstur gekk var Hrísey. Þar gerskemdust fimm steinhús og 60—70 manns urðu húsnæðis- lausir. Kirkjan skemdist allrnik- ið og klofnaði turninn frá kirkj- unni. 1 Grenivík fjellu liús og skemdir urðu miklar á brot- Eitt af skemdu húsunum. Gaflinn altur gjörsprunginn og ónýtur. Verið er að að koma fyrir skástífum við hann, til að halda honum uppi. kastið, eigi síðnr en um aðbúð- ina yfirleitt úti í tjöldunum. En sú líkn fylgdi þrautinni, að hið mesta blíðviðri og liiti var þegar jarðskkjálftinn kom og lijelst næstu daga. Ljetti það mjög liðan fólksins, er ekki var of góð fyrir. Það má nærri geta hvernig fólkinu liefir verið inn- anbrjósts, eftir ótta þann sem það var lostið, að liorfa á Iieim- ili sin hálfeydd eða í rústum og mega biiast við nýjum skelfing- um á hverri stundu. Og nærri má geta, að ógnirnar sem yfir dundu hafa eigi síst lcomið við gamalmenni og sjúklinga, og hættum innánhúsmunum. Og hæir þar fyrir norðan hrundu og skemdust. IJeita mátti að jörðin væri á sifeldu iði næstu daga og fram á miðja viku, einkum á sunnu- dag og mánudagsnótt. Þá nótt voru um 20 kippir taldir í Hrís- ey og sennilega hafa þeir ekki verið færri í Dalvík, og voru sumir þeirra snarpir. I þessum kippum urðu meiri skemdir, einkum á þeim húsum, sem lask- ast liöfðu i fyrsta jarðskjálft- anum.------ Að því er náttúrufræðingarnir Steindór Steindórsson og Sig-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.