Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.06.1934, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 í ¥ LÍTIÐ á. — Hðrnnd hennar er töfrandi. Hvers vegna ekki að gera yðar eins frábært? Kvikmyndastjörnurnar vita, að mjúkt hörund veitir hina mestu fegurð; andlitið getur orðið ástúðlegt aðeins ef hörundið er fagurt. Hvernig varðveita kvikmyndadísirnar hörundið ósprung- ið, þrátt fyrir hita og ofbirtu kvikmyndasalanna? Raun- verulega 705 af 713 aðal kvikmyndadísunum nota þessa ilmandi sápu. Hún hefir verið hin sjálfsagða sápa í stóru kvikmyndahöllunum árum saman. Farið sjálf að dæmi kvikmyndadísanna. Látið Lux Toilet sápu halda hörundi yðar ósprungnu og unglegu. Biðjið kaupmanninn yðar um hana í dag. X-LTS 29 1-50 LUX TOILET SOAP LEVER UROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLANl Sumarkáputau Sumarkjólatau Dömutöskur Dömuhanskar Kvenblússur Silkinærfasnaður Siikisokkar Ilmvötn Smyrsl og Púður Mikið og fallegt úrval. VerzluninBjornKristjánsson Jón Bjornsson & Co. ■ Vátryggi ngarfjelagið NYE \ ■ DANSKE stofnað 186k tekur \ \ að sjer LlFTBYGGlNGAU j | og BRUNaTRYGGINGAH j \ allskonar með bestu vá- j ! ■ j tryggingarkjörum. \ Aðalskrifstofa fyrir lsland: j ■ Sigfús Sighuatsson, ■ Amtmannsstíg 2. JASCHA HEIFETZ OG FIÐLAN. Hinn heimsfrægi rússneski fiðlu- meistar Jas’cha Heifetz hefir dvalið i Rússlandi undanfarnar vikur, samkvæmt hoði stjórnarinnar um að taka l>átt í stórfeldum hljóm- listarsamkomum, sem haldnar voru í Leningrad 20.—30. maí. Varð för þessi honum til óvæntrar gleði, eins og nú skal sagt frá. Þegar bolsjevikar náðu völdum í Rússlandi var Heifetz einn þeirra sem flýði land og varð burtför hans svo skýndilega, að hann varð að skilja eftir alt lausafje sitt, þar á meðal fiðluna, sem hann hafði leik- ið á þegar hann var á barnsaldri. Síðan hefir hann aldrei til Rúss- lands komið en dvalið 17 ár er- lendis, og er nú orðinn heimsfræg- ur maður. Hann á tvær ágætar fiðl- Reiðhjól og allir varahlutir til reiðhjóla sendir um alt land. ■ » Orninn Box 671 — Sími 4661. ur, Stradivarius og Guarnerius. En í Rússlandsförinni endurheimti hánn, alveg óvænt gönilu fiðiuna, sem hann hafði leikið á þegar hann var barn, og sem hann hafði ávalt harmað svo mjög að hafa mist. Heifetz hafði oft skrifað til Rúss- lands og beðið um fiðluna, en þeita varð árangurslaust. Ilún fanst hvergi. En skömmu eftir að hann kom lil Rússlands kemur gamall kunningi hans lil hans með fiðlu- kassa undir hendinni. Hann hafði gert leit að fiðlunni og loksins kom- ist yfir hana hjá veðlánara. Og þetla var rjetta fiðlan. Undir eins' og Heiflz opnaði kassann sá hann stafinn 11 saumaðan í fóðrið á hylkinu. Fyrir skömmu fluttu flest blöð heims fregnir um, að ráðagerð væri á döfinni um það, að stofna nýtt Gyðingaríki í portugalskri nýlendu á vesturströnd Afriku, nýlendunni Angola. Voru fluttar ítarlegar fregn- ir af, hve máli þessu væri vel á veg komið og lýst hinu væntanlega skipulagi, sem verða ætti á nýlend- unni. — Út af fregnum þessum hefir stjórnin í Portugal gefið út yfirlýsingu um, að aldrei hafi kom- ið til mála, að stofna svona ný- lendu. og að hún hafi ekki einu sinni fengið tilmæli um að leyf.i það.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.