Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Side 9

Fálkinn - 16.06.1934, Side 9
F Á L K I N N 9 Prófessor eiiui í Guatemala, hefir fundið trje eitt, sem gefur frá sjer vökva sem er nauðalikur mjólk. Myndin sýnir mann- inn vera að „mjólkat“ trjeð. Það er gert með líkum hætti og gúmmítrje eru mjólkuð. Síðasta Jeanne d’Arc-daginn notuðu Parísarbúar til þess að hafa áhrif á fjötdann í Saar-málinu. í skrúðgöngunni voru borin merki Saarhjeraðsins, eins og sjá má á myndinni. Kanó-fjelögin íí Hawaj halda árlega kappróðra 11 eintrjáning um sínum. Á myndinni sjest meistaraflokkurinn síðasti. Síðasta mynd af Bretakonungi, ríðandi í Ityde Park ásamt stallara sínum. Iijer sjest lokaspretturinn á veðreiðum á ösnum, sem innfæddir menn í Betsjúanalandi í Afríku halda árlega og þykir gaman að.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.