Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Page 9

Fálkinn - 16.06.1934, Page 9
F Á L K I N N 9 Prófessor eiiui í Guatemala, hefir fundið trje eitt, sem gefur frá sjer vökva sem er nauðalikur mjólk. Myndin sýnir mann- inn vera að „mjólkat“ trjeð. Það er gert með líkum hætti og gúmmítrje eru mjólkuð. Síðasta Jeanne d’Arc-daginn notuðu Parísarbúar til þess að hafa áhrif á fjötdann í Saar-málinu. í skrúðgöngunni voru borin merki Saarhjeraðsins, eins og sjá má á myndinni. Kanó-fjelögin íí Hawaj halda árlega kappróðra 11 eintrjáning um sínum. Á myndinni sjest meistaraflokkurinn síðasti. Síðasta mynd af Bretakonungi, ríðandi í Ityde Park ásamt stallara sínum. Iijer sjest lokaspretturinn á veðreiðum á ösnum, sem innfæddir menn í Betsjúanalandi í Afríku halda árlega og þykir gaman að.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.