Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1934, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.08.1934, Blaðsíða 1
16 síðiir 40 aura Reykjavik, laugardaglnn 11. ágúst 1934 VII. DRITVÍK Á SNÆFELLSNESI Dritvílc er á suðvestanverðu Snæfellsnesi skamt frá bænum Einarstóni. Þangað þgkir mörgum gaman að koma, sem gera sjer ferð á Snæfellsnes, því að víldn er afar einkennileg. Þar er Tröllakirkja, sem margir hafa heijrt nefnda og þar eru steinarnir frægu, Fultsterkur, sem vegur 155 kg., Hálfsterkur l-'/O kg., Hálfdrættingur, ¥9 kg. og Amlóði, 23 kg. Eru það vlágrgtishnullungar, brimbarðir og mjög afsleppir, svo að slæmt er að festa hendur á þeim. Var það aflraun að koma steinunum upp á mjaðmarháan bergstall, er þeir liggja undir, og þótti enginn skipgengur í Dritvík, sem ekki gat ráðið við hálfdrætting. Útræði var afar mikið í Dritvík til forna, en er nú tagt niður. — IIjer á mgndinni sjest Tröllakirkja í baksgn til hægri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.