Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1934, Blaðsíða 7

Fálkinn - 11.08.1934, Blaðsíða 7
en andlitin teiknaði jeg óbund- ið. Jeg gaf ímyndunarafli mínu lausan tauminn og ljet krítina leika um asfaltið eftir því sem mjer hugkvæmdist í það og það skiftið, og þetta gekk vel. Það urðu kvenna-myndir með algjörlega nýju sniði, sem jeg teiknaði, andlit úr hvers- dagslífinu, sem jeg mintist að hafa sjeð á götum og stræt- um. Þetta skemti fólkinu lika. Það komu til mín fleiri áhorf- endur en áður, og skildingarnir urðu miklu fleiri, en nokkurn- tíma áður. Áhrifin gátu raun- ar orðið talsvert athyglisverð. Byggingin og stillingarnar voru með alkunnu klassisku sniði, en andlitin hversdagsleg nú- tima andlit, — þetta voru and- stæður, sem vöktu athygli fólks- ins. 1 stultu máli þá varð þetta mjer til heilla, og þennan dag urðu tekjur mínar miklu meiri en venjulega. Og það varð til þess, að jeg einsetti mjer að teikna framvegis óbundið. Það var mjer sýnilega helitugast og auk þess miklu skemtilegra fyr- ir sjálfan mig. Það gerði jeg svo, dag eftir dag, líklega í tvö ár. Og svo kom fyrir hið und- ursamlega atvik. Á þessu tíma- bili var jeg búinn að teikna mörg þúsund kven-andlita, sitt með hverjum svip, — en þann daginn var jeg sem ann- ars hugar við starf mitt. Það var eins og höndin sem hjelt á krítinni, rjeði sjer sjálf, — og þá, — þá skeði það, signore! Alt í einu sá jeg ásjónu Fiórettu brosa við mjer af asfaltinu. Það var Fioretta, bráðlifandi. hver einasti dráttur í andliti liennar, og litla, yndislega bros- ið, sem jeg kánnaðist svo vel við, Ijek um varir hennar. Fióretta! — Hún birtist mjer þarna alt í einu! Hvaðan kom hún? Úr litarkrítinni, sem jeg lijelt á milli fingra mjer. Já, auðvitað. Það var að vísu sann- leikurinn. Og þó fanst mjer. sem einhver myndi hafa stýrt hönd minni. Sú framliðna Fióretta hlaut að hafa gengið um dómkirkjutorgið í huga mjer, fagri, æskuhreini svipur- inii liennar lilaut að hafa svif- ið fyrir hugskotssjónir mínar. Og nú horfði liún upp til mín og brosti. Þjer hljótið að skilja það, signore, að jeg varð sem þrumu lostinn af hrifningu. „Þú gleym- ir geislabaugnum, Beppó“, sagði einbver að baki mjer. Eins og að Fiórelta þyrfti að vera með geislabaug um höfuð sjer, til þess að vera fegurst allra kvenna í heimi hjer. Jeg svar- aði ekki, og lireyfði iriig ekki heldur. „Hún er ekki eins falleg og stúlkan, sem þú teiknaðir i gær“, hjelt maðurinn áfram. Það lá svo vel á mjer að jeg fyrirgaf honum. Maðurinn hlaut líka að vera sjónlaus. — F A L K I N N Var nokkur efi á því, að þessi mynd á gangstjettinni væri feg- ursta mynd í heimi. Því að þetla var Fióretta, — liún Fióretta ástmeyjan mín. En jafnframt því, sem jeg var yfir mig glaður, var jeg kvíðinn. Þetta mátti ekki verða aðeins sviplegur endurfundur. En bvernig gat jeg afstýrt því, að svo yrði? Hvað átti jeg að gera til þess, að varðveita mynd hennar þarna á gangstjettinni, verja hana, svo að hún yrði ekki afmáð af fótum vegfar- enda? 1 bráðina afrjeð jeg að flytja mig ekki úr stað, til þess að enginn gæti komist að því, að stíga fæti á liana. Jeg lagði liendurnar, sína á hvern vanga og lilífði myndinni. Þannig sat jeg hreyfingarlaus. Jeg starði á hana, frá mjer numinn — á yndislega andlitið hennar, sem jeg hafði sjálfur teiknað — og hún brosti við mjer. Klukkun- um í Giottos Kampanila var bringt, og brátt tóku allar hin- ar klukkurnar í Firenze undir, og ómarnir bárust upp mót kvöldhimninum, þar sem ský- in voru tekin að þykkna. Sóliii gekk til viðar, — nóttin kom en engar stjörnur sáust. Það var óveður í aðsigi. Jeg lá þarna í margar klukkustundir í myrkr inu. Jeg gat ekki sjeð hana lengur, — en jeg vissi, að hún var þarna, þarna á asfaltinu. á milli handa minna. En svo skall óveðrið á. Það brakaði í eldingunum, það var sem himininn væri tættur í sundur, og í glufunum og sprungunum sá inri í logandi regingímald. Þungir regndrop- ar fjellu lil jarðar, og regnið ágerðist brátt og varð sem helt væri úr fötum yfir mig og' um- hverfis mig. Jeg lagðist flatur niður til þess að vernda liana með líkama mínum, — jeg lagði vangann ofan að þeim stað, er jeg vissi að andlit liennar var, — ef lil vill snerti jeg varir hennar með niínum vörum. Og þannig lá jeg í sömu skorðum þangað til birta tók af degi. Jeg varð þess naumast var, að jeg var lioldvotur, og að mjer var kalt. Jeg lá í miðj- um ofurlitlum læk, rennandi regnvatns, en jeg hafði ekki tekið eftir því fyrri. Og nú, þegar fór að birta, lyfti jeg liöfði og borfði á staðinn, þar sem brosandi myndin af henni bafði verið. Signore, — hún var þar ekki Jengur! Regnið hafði skolað myndinni burtu. Jeg liafði verndað hana fyrir fótuni niarin anna, en himininn liafði tekið liana frá mjer. Þetta urðu þannig aðeins skammvinnir endurfundir. En þegar jeg var búinn að sefa sorg mína yfir þvi, að liafa mist hana öðru sinni, varð eftir í liuga mjer angurblið gleði. Þó að hún væri fyrir löngu láf- iri, og þó að jeg gæti aðeins að nokkru leyti ryfjað upp í liuga mjer mynd hennar, þá var hún nú á ný orðin lifandi i liugskoti mínu. Og upp frá því fengu allir lilutir annan svip. Þessi krítar-teiknirig mín er nú orð- in alvarlegt starf. Jeg gef mig að því af heilum huga, án nolck- urrar umhugsunar um smápen- iiigana, sem glamrar í umliverf- is mig. Því að nú er jeg að leita, jeg er að leita að lienni. Ef lil vill, já, éf til vill birtist bún mjer í annað sinn á dóm- lcirkjutorginu, — jeg á það ef til vill eftir, að finna Fiórettu mína aftur, og að sjá liana brosa við mjer af asfaltinu". Kryplingurinn þagnaði. 0- kunni listamaðurinn hafði hlýtt liugfanginn á sögu lians. Þegar henni var lokið, sagði liann: ELSTA MANNESKJAN í DANMÖUKU. Myndin hjer að ofan er af elstu manneskjunni í Danmörku. Hún heitir Eleonora Christoffersen og varð nýlega 106 ára gömul. Hún er vel ern ennþá og hafði verið mjög ræðin við gestina, sem komu til hennar á afmælinu. HVAÐ ER HANN MEÐ f HENDINNI? Auglýsingarnar um olympisku vetr arleikina í Garmisch-Partenkirchen í Þýzkalandi 1936 eru þegar komn- ar út. Sýna þær mynd af skíða- manni með Olympshringina fimm á brjóstinu og skiði sín í vinstri hendi. En hvað auglýsjngarmálar- inn, Ludvig Hohlwein frá Miinchen, hefir hugsað sjer að hægri höndin ætti að tákna, er óráðin gáta, því að á myndinni sjest ekki nema efri hluti handleggsins. Enginn veit hvort hann er að heilsa Hitler- „Já, þjer liafið rjett að mæla! Þannig er þessu varið. Þetta er einmitt það, sem gefur lista- manninum þrótt tii þess að ’starfa, — þessa von um að fá einhverntíma að lifa þá un- aðsstund, er liann sjer augliti til auglitis fullkomna fegurð, sem orðið liefir til á milli handa lians, án þess, að hann geti gert sjer grein fyrir því, hvernig það liefir orðið. Og hvort sem vjer nú leitum á blöðunum í riss- bókinni, í leirnum, eða eins og þjer liafið gert: á asfaltinu, þá er eins um oss alla. Því að allir störfum vjer einmitt á götunni þeirri, sem mennirnir fara um, og þar sem við leggjum afrek olckar fyrir fætur þeirra, — liver kynslóðin fram af annari. kveðju eða benda upp á fjallstind eða hvað

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.