Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1934, Blaðsíða 8

Fálkinn - 11.08.1934, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Að ofan. T. u.: Fyrir framan járn- brautarstöð eina í Tokío var nýlega afhjúpuð bronsemynd af hundi, sem í tíu ár samfleytt luifði komið á járn- brautarstöðina, kvölds og morgna, til að gá að húsbónda sínum, sem var látinn. — T. h.: Lítil stúlka að hvísla einhverju, sem enginn veit, að asn- anum sínum. Á miðri bls. t. v.: Georg Bretakonung- ur er mikill hestamaður og ríður dá- lítinn spöl á hverjum morgni. Hjer sjest hann í Hyde Park í Londön. Að neðan. T. h.: Hvergi er friður fyr- ir bílunum, jafnvel ekki í stigum. Maður slcyldi halda að myndin væri frá Ameríku en hún er frá lla-bygg- ingunni í Osló. T. v.: Myndin hjer að ofan sýnir Kroll-óperuna i Berlín, þar sem fundir þýska þingsins hafa verið haldnir síðan þinghúsið brann. Að neðan sjest Hitler á ræðustólnum. I 9

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.