Fálkinn - 22.09.1934, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
I
VNCS/fU
bE/ENMMtMIR
Hringsjáin.
Ef ykkur langar lil að sjá hvað
er að gerast bak við garð, sem er
svo hár að ]jið getið ekki komist
yfir hann, eða ef þið eruð i útileik,
þar sem þið eigið að fela ykkur
hver fyrir öðrum, en vil.jið gjarn-
an sjá andstæðing ykkar án þess
að hann sjái ykkur, — þá getið
þið notað áhald sem heitir hring-
sjá eða „periskop"
Vitið þið hvað „periskopið“ er?
Það er einskonar kíkir, auga sem
kafbátarnir nota til þess að skygn-
ast upp á yfirborðið, þegar þeir
þora ekki að koma upp sjálfir.
„Periskopið“ er langt rör, með
spegli í báða enda. Hjá kafbátnum
er efri endinn með öðrum speglin-
um upp úr sjónum, þegar hann vili
sjá up]i á yfirborðið. Þessi spegill
er skáhallur og kastar geislunum
niður í gegnum rörið og á hinn
spegilinn, sem hægt er að horfa
í niðri í kafbátnum. í þessum spegli
getur svo kafbátsforinginn sjeð,
hvað gerist upp á yfirborðinu, hvort
skip er nálægt og því um iíkt.
að liturinn verði sem líkastur um-
hverfinu, sem þú ætlar að nota
hana í. Andstæðingur þinn sjer
haiia þá síður, ef þú notar hana
lil að njósna um hann.
Hreinsun er auð
veld VIM
Það var einn haustmorgun snemma
í striðinu, að dátinn C6 hafði verið
á verði alla nóttina. En klukkan
sex um morguninn fjekk hann að
fara. Jones höfuðsmaður, sem stjórn
aði herdeildinni gekk framhjá í
sama bili og staðnæmdist til þess
að gefa dátunum ýmsar fyrirskip-
anir. Að því loknu sagði dátinn:
„Hr. höfuðsmaður, mig dreymdi i
nótt, að þjer munduð særast í næstu
orustu sem við lendum í, og mjer
finst skylda mín, að segja yður frá
því, vegna þess að mig dreymir
svo oft fyrir daglátum“.
„Hjótrú!“ sagði höfuðsmaðurinn
stuttur i spuna, „en þakka yður
fyrir hugulsemina". Og svo hjelt
hann áfram eftirlitsgöngunni. En
eftir á hefir honum víst snúist hug-
ur, þvi að seinna um daginn var
CC kallaður fyrir herrjett.
Hversveffna?
■ittii!
-]5(UA u gTjos igjuij UUBH
l&öiÉH
VIM
Hvers vegna? Vegna sjerstakra
gæða VIM’S — tvöföld áhrif
er það kallað. Því að Vim gerir
tvent samtímis. Það losar óhrein-
indin og drekkur þau í sig!
Þetta veldur því, að óhreinindin
hverfa um leið og strokið er af.
Vim skilur eftir blettalausan
flöt, hrein horn og ljóma, sem
þjer getið verið hróðug af.
M.V. 257-50 1C
LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNHGHT. FNGLAND.
‘fi Allt ineó islenskuin skipuni1 «#i
Hjerna sjáið þið dálitla fyrir-
mynd af hringsjá, sein þið getið
eflaust smíðað ykkur þetta áhald
eltir. Það má nota pappa í hring-
sjána, en fyrirmyndin er gerð úr
krossviði, því að hann er miklu
haldbetri.
Þið notið í hringsjána tvö spegil-
gler, sem þið fáið einhvern til að
skera til fyrir ykkur og eiga að
vera 8—10 sentimetrar á stærð. Svo.
gerið þið ykkur hringsjár kassann,
hann á að vera 8 sm. á hvorn veg
en 50 sm. langur. í hliðarstykkin
notið þið trje, um 2 sm. þykt, en í
öll hin stykkin má nota þunnan
krossvið. Áður en kassinn er sett-
ur saman eru stykkin öll máluð á
þann veginn sem inn á að snúa,
með svörtuin ógljáandi farfa. Nú
er speglunum komið fyrir, sinum
í hvorum enda kassans, þannig að
þeir myndi 45 horn við kassahlið-
ina, eins og þið sjáið á myndinni.
Eru þeir festir þannig, eftir að búið
er að prófa hvort hornið er rjett.
Fram og afturhliðin í kassanum á
aðeins að vera 40 sentimetra löng,
þannig að op myndist fyrir framan
speglana, eins og sjá má á mynd-
inni.
Til þess að vera vissari er best
að mála hringsjána að utan, þannig
fornþjóðirnar höfðu, svo að það
sópar ekki títið að honuni. Vagn-
inn hefir hann gert úr tveimur hjól-
um af gömlu reiðhjóli, sterkum trje-
palli og loks hefir hann gert sjer
hlif úr krossviði framan á vagn-
inn og máiað hann, með ægilegum
Tilkynt hefir verið, að sala sje
bönnuð í Þýskalandi á öllum ritum
Maxim Gorki, sem til eru í þýskuni
þýðingum. Verða bækur þessar
gerðar upptækar og líklega brendar.
Fyrir nokkrum árum „uppgötvað-
ist“ ungur og hæfiteikamikilt leik-
ari, sem var með sjerlega fallegt nef.
Hann komst til Hollywood og vegna
nefsins var hann endurskírður og
kallaður Walter Byron og fjekk mörg
ágæt hlutverk. En svo lenti hann í
hílslysi og nefið aflagaðist alt og
brákaðist. Það var lagað aftur en
varð ekki eins fallegt og það hafði
verið áður, svo að siðan hefir
Walter Byron ekki getað fengið
sæmilegt hlutverk. Og nú er hann
farinn heim aftur, vonsvikinn yfir
tilverunni og með brákað nefið.
Stríðsvaffn.
Hjerna sjáið þið Jón litla. Hann
er að fara í hernað og hefir gert
sjer striðsvagn tíkán þeim sent
hermenskumyndum. Það er ekki að
efa, að hann leggur undir sig all-
an heiminn á þessu furðutæki sínu.
í bæ einum skamt frá Madrid
handtók tögreglan nýlega mann,
sem gekk berserksgang í einni af
aðalgötum bæjarins og mölvaði rúð-
ur. Var farið með hann á lögreglu-
stöðina og vitnaðist þar að hann
hjeti Stozza og væri kaupmaður.
Lögreglan auglýsti og bað konu hans
að gefa sig fram. En þær urðu fimm
þessar frú Stozza og kom nú á
daginn, að hann hafði gifst þeim
öllum, en jafnan þurft að fara í
ferðalag rjett á eftir en heimsótti
þær þó jafnan öðru hverju og var
nokkra daga hjá hverri urn sig i
einu. Ennfremur upplýstist að Stozza
liafði verið fjögur ár á geðveikra-
spitala í Porúgal en tekist að strjúka
þaðan.
----x----