Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1934, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.09.1934, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Nítiskll ljósmyndunaraðferð. „POLYFOTO“. Fyrir tæpum tveimur árum opn- aði danski ljósmyndarinn Carl Johan Hixen hina fyrstu svonefndu „Polyfoto“ ljósmyndastofu sína í Khöfn og síðan hefir þessi grein ljósmyndagerðarinnar náð úl- hreiðslu um allan heim, vegna hess að hún þykir bæði ódýr og hentug. Með vjelinni, sem Rixen hefir gert til þessarar ljósmyndunar er liægt að taka 48 mismunandi ljós- myndir — a u gn a bl iks m y n d,i r — á 34 sekúndum. Fólkið þarf ekki að „stilla sjer upp“, það situr fyrir framan vjelina eins og þvi er eðli- legast og breytir um svip og hreyf- ingar. Myndirnar verða vitanlega mismunandi góðar, en þær verða cðlilegri en með gömlu aðferðun- um og mörgu „prövekortunum". Og af öllum þessum myndafjölda verða jafnan margar, sem líka svo vel, að maður vill eiga stækkun eftir þeim. Sjerstaklega er þetta hentug ljósmyndunaraðferð á börnum, sem eiga bágt með að sitja kyr lijá ljós- myndaranum. Jón Kaldal ljósmyndari hefir sett upp fyrstu og einu Polyfoto-stof- una hjer á landi og hefir hún hlot- ið miklar vinsældir þennan tima scm hún hefir starfað. Menn hafa fyrst og fremst þau hlunnindi að geta látið stækka af sjer margar mismunandi myndir, í stað þess að' taka mörg eintök af sömu mynd- inni. Og barnamyndirnar hafa far- ið mikið í vöxt með þessari ljós- myndunaraðferð. Fyrir 48 myndir er verðið kr. 4.50 og stækkanirnar kosta þrjár krónur. Hjer á myndinni er sýnishorn af Polyfotomynd af barni - 48 myndir. Úr Polyfotoörkinni er hægt að setja saman í lilla bók allar mynd- irnar. Og sje bókinni flett hart kemur fram einskonar lifandi inynd úr öllum smámyndunum. Erlendis er það mikið tíðkað að gera af börnum Polyfotoörk og láta þau skiftast á myndum við stall- systkini sín, skólasystkin o. þ. h. Eignast börnin þá fjölbreytt mynda- safn af æskukunlningjunum, sem þau geta átt alla æfi. SKÓLATÖSKUR fjölbreytt úrval nýkomið i W Ritfangadeild v. B. K. j Best er að auglýsa í Fálkanum Sími 3767. Barónsstíg 49. l■■H■■■■■■■■lalBlnHi■■aB■n■tg^a Húseigendur! Forðist óánægju leigenda vegna hitakostnaðar. Leigendur! Krefjist þess að fá að greiða hitann eftir mæli. Sparnaður 25--33°|o Calorius hitakostnaðar- mælirinn kostar aðeins kr. 6.50 pr. ofn. s GÍSLI HALLDÓRSSON, verkfræðingur

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.