Fálkinn - 12.01.1935, Síða 2
F Á L K I N N
------ GAMLA BÍÓ ________
Bolero.
Gullfalleg og velleikin tamynd
í 10 þáttum, myndin er urn
„prófessionel" dansara, sem iök-
ar danslistina dansins vegna, en
þeir sem liann dansar viö vegna
hans.
Aðalhlutverkin leika:
GEORGE RAFT
CAROLE LOMBARD.
HVÍTÖL
á 5 og 10 lítra
flöskum fæst að-
eins hjú okkur.
Það e'' ódýrt, en gott.
H.f. ðloerðin
Eflill
Skallaorimsson
Sfmi: 1390.
Símnefni: Mjöður.
Skíði — Skiðabönd — Skíðastafir — Bakpokar
Skiðaföt — Skíðahúfur — Skíðaskór
— Skíðavetlingar —
Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu.
L. H. M ii 11 e r, Reykjavík.
LÍFTRY6GINGABDEILD
Sjóvátryjujinparfjelafls Isfanðs h.f.
TEKDR AB SJER AILAR TEG-
s .............. UNDIR LÍFTRYGGINGA MEDRAO-
I í S L E N S K T KVÆMUSTUM KJÖRUM.
------ NÝJABÍO -------------
Sakleysið úr sveitinni.
Stórkostleg gamanmynd efiir
Walter Wassermann og Walter
Schlee.
Aðalhlulverkin leika:
LUCIE ENGLISH og
RALPH ARTHUR ROBERTS.
Sýnd núna um helgina.
Fyrir aðeins
kr. 1.50 á lánuði
Getur þú veitt þjer oo heim-
ili þinu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, Iaugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtilegra og fróðlegra en
*f» Alll ineð islenskiiin skrpuin1 »fi
talmyndir.
Hljóm- og
BOLEItO.
Raoul de Baere er belgiskur
námamaður, sem hefir farið
ungur til Ameriku. Hann finnur
með sjer hæfileika til að verða
mikill dansari, og eitt kvöld i
ómerkilegu fjölleikaliúsi í New
York, þegar gestirnir fá að
„troða upp“ dansar Raoul, en
ekki vekur hann hrifningu hjá
áhorfendunum. Samt lætur hann
ekki hugfallast, og auk þess er
hann svo heppinn, að bróðir
hans, Mike, sem einnig er námu-
verkamaður, hefir trú á honum
og stappar í hann stálinu. Foi’-
stjórinn í fjölleikahúsinu heíir
gefið honum það ráð að útvega
sjer einhverja álillega stúlku ti)
að dansa við, og það ráð tekur
hann og nokkru siðar lær hann
stöðu við útileikhús eitt. Þar
geðjast áhorfendum vel að hon-
um og nú getur ekkert hindrað
hann i áformi sinu: að gefa sig
á vald danslistinni fyrir fult og
alt. Bróðir hans lánar honum
nokkra fjárupphæð og með hatia
í vasanaum fer hann til París
til að læra meira. Hann kemst
þar að sem atvinnudansari á
stóru veitingahúsi, og bráðlega
sendir hann eftir bróður sínum
að vestan og fær hann til að
vera ráðsmann sinn. Hann hefir
fengið sem meðdansara Leonu,
sem er ágæt danskona, en verð-
ur ástfangin af honum, en það
er honum meinilla við, því hann
álitur, að það standi danslist-
inni fyrir þrifum. Hann segir Leonu
að hún geti aldrei orðið annað eða
meira en fjelagi sinn. En hún vill
ekki láta sjer það nægja og eftir
ráði þróður síns fer hann að gefa
henni undir fótinn, til þess að
missa hana ekki sem meðdansara
fyrir fult og alt. En það kemur
fyrir ekki, Ijví hún verður æ
heimtufrekari og loks yfirgefur
hann hana, en fær í staðinn Helen
Hathaway og fer með henni til
London, þar sem þau fá ágæta
stöðu. En Raoul heldst ekki vel á
þessum meðdönsurum sínum og
svo kemur ófriðurinn 1914. Þeir
þræður fara báðir i her Belga, og
verða l>ar í 4 ár í staðinn fyrir fá-
einar vikur, eins og þeir höfðu
upprunalega ætlað.
Mynd þessi gefur alveg óvenju-
legt tækifæri til að sjá fagran list-
dans. Hún verður sýnd bráðlega i
Gamla Bíó.
SAKLEYSIÐ ÚR SVEITINNI.
Það er komið undir lcvöld í litla
jjorpinu í Alpafjöllum. í kránni
sitja bændurnir og hvíla sig eftir
dagsins erviði, en sonur veitinga-
konunnar, Seppl, stendur fyrir inn-
an skenkiborðið og er að æfa sig
á hlutverki Rómeós, því nú stendur
heldur en ekki mikið til: Leikfje-
lagið í þorpinu ætlar að fara að
leika Rómeó og Júlíu undir forustu
skólakennarans og Annerl, stúlkan
í kránni, er í augnablikinu úti í
fjósi að mjólka, með ástarorð Júlíu
á vörunum. Þó hún kannske ekki
segi þau eins og frægustu leikkonur
myndu gert hafa.
En alt í einu ekur bíll inn í þorp-
ið. Maðurinn, sein stýrir honum
þarf endilega að kyssa á fingur til
einhverra stúlkna, sein hann sjer,
en afleiðingin verður sú að hann
ekur út í fönn, og hendist út úr
bílnum og á kaf í fönnina. Annerl
og Seppl gera sitt til að tosa honum
upp. Hann er borinn inn í rúm og,
að því er virðist, er ekkert að hon-
um annað en kúla á enninu.
Hann heyrir Annerl vera að þylja
hlutverk Júlíu og hún dregur engar
dulur á það, að hún sje leikkonn,
en þá kemur það i ljós að hann er
leikhússtjóri frá Berlin, og lýsir
leikhúsi sínu með mörgum fögrum
orðum og sterkum litum fyrir Ann-
erl, þangað til hún er ekki í rónni
en vill fyrir hvern mun komast til
Berlín og leilca þar á „almennilegu
leikhúsi“. Samtalinu lyktar þannig,
að leikhússtjórinn — sem heitir
Eckelmann — stríðbýður henni að
heimsækja sig, hvenær sem hún
komi til Berlín. Eins og nærri má
geta ætlast hann ekki til, að hún
taki þetta bókstaflega.
En einmitt það gerir Annerl. Og
hún kemur meira að segja hreint
ekki á hentugasta tíma. Þar með
byrjar liið eiginlega efni myndar-
innar, sem sje alt liað, sem Anner)
upplifir í höfuðborginni, sem er
óneitanlega margt og margvíslegt.
Myndin verður sýnd nú um helg-
ina í Nýja Bíó.
Englendingurinn George Kenneth
slasaðist fyrir fimm árum við hif-
reiðarárekstur og síðan hefir lion-
um ekki komið dúr á auga. Hafði
hann meiðst svo mikið á höfði, að
læknarnir töldu enga von um, að
hann gæti lifað. Kenneth syfjar
aldrei og svefnleysið virðist alls
ekki valda honum neinna óþæg-
inda. Á nóttinni les liann og geng-
ur að vinnu sinni á daginn, óþreytt-
ur og ósyfjaður.
----x——