Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1935, Síða 7

Fálkinn - 12.01.1935, Síða 7
F A L K 1 N N Leikarinn. Smásaga eftir Ove Ansteinsson. að gera uppköst að boðsbrjef- um. Þau vilja auðvitað hafa brjef með gyltum sniðum og kremgul á litinn, hugsaði hún. Og þegar Marjorie liafði ákveð- ið það, mundi hún fara að lesa fyrir textann með köldu yfir- læti í röddinni. „Herra og frú Horace Winslow hafa hjermeð bann heiður að bjóða yður í brúðkaup Marjorie dóttur sinn- ar og Brad......“ Orðin á blað- inu urðu óskýr og liurfu í þoku. Það var hádegisverðartími. Auðveldast var að kyngja súpu. Ekki dugði að láta vera að matast, þó maður yrði að hætta að láta sig dreyma. Enda var það hlægilegt að hugsa sjer eitt- bvað á þessa leið: „Hr. og frú James Courtland hafa hjermeð þann heiður, að bjóða yður í ])rúðkaup Carol dóttur sinnar og hr. Bradd......“ „Neá, borða varð hún, hvað sem að öðru leið. Klukkan varð eitt, tvö, kortjer yfir tvö. Bráðum mundu þau koma, koma og panta kortin. Þú verður aðeins að muna að sýna kremgulu kortin og sjá um, að helmingi fleiri umslög fylgi en kortin eru. Hálf þrjú Þarna kom Bradford — einn — aleinn, með hrukkur í enninu — aleinn og stefndi beint að diskinum hjá Carol. Hvað var að? Hversv.egna var hann svona alvarlegur. Fyrir rúmum tveim- ur tímum liafði hann ljómað af ánægju. Geðjaðist Marjorie ekki að liringnum, þegar á átti að herða? En nú var bros Carol ekki fölvað og óeðlilegt, heldur fult af samúð og innilegri ósk um að geta skilið og hjálpað. „Það var gott að jeg hitti þig hjerna, Carol“, sagði hann. „Jeg var hræddur um, að þú hefðir farið seint í matinn“. „Hvað er að?“ spurði Carol með hægð. „Jeg skil ekki hversvegna jeg fer altaf til þín í vandræðum mínum, Carol, en það hefi jeg gert í síðastliðin sex ár“. „Þú hefir líka komið til mín í gleði þinni, Braddie og þá get jeg tekið við vandræðun- um líka. Hvað er að? Líkaði Marjorie ekki hringurinn?“ „Nei. Og jeg held það liafi verið hringurinn, sem hún gekst fyrir en ekki maðurinn". „Líkaði henni ekki liringur- inn, og þó valdi hún hann sjálf ?“ Braddie tók litlu hvítu öskj- una upp úr vasa sínum og opnaði hana. Og þar ló í mesta yfirlætisleysi hringurinn, sem Clark Donaldson hafði pantað handa unnustunni sinni. „Ó“, hrópaði Carol. „Harry frændi hefir tekið öl'ugan hring. En hann er enga stund að lag- færa það, Braddie. Vertu róleg- ur. En það var eigi að síður leiðinlegt, að þú skyldir ekki liafa rjetta hringinn með þjer í dag“. „Nei“, svaraði Braddie gremju fullur, „það hefði þvert á móti verið synd og skömm hefði jeg liaft með mjer rjetta hringinn. Þegar Marjorie opnaði öskjuna slepti hún sjer alveg. Það kom einhver hefðahrolcasvipur á and litið á lienni — hræðilegur grimdarsvipur og jeg sá þegar í stað, að það var hringurinn en kki maðurinn, sem hún hafði gengist fyrir. Mjer þykir vænt um, að Harry frænda urðu þessi mistök á. Æði hennar, roðinn i andlitinu — alt bar vitni um það, livað lítið hún hafði meint með því, sem hún sagði í gær. „En Braddie, þú mátt ekki taka þetta svona. Ilver veit nema þetta hafi aðeins verið stundaræsingur. Hún hefir orð- ið fyrir vonbrigðum. Hertu upp hugann, þetta lagast alt saman aftur“. Óafvitandi strauk Carol krept an hnefann á Braddie, sem lá fram á diskinn. í sama bili lnirfu hrukkurnar úr enni hans. „Carol", muldraði liann, „þú hefir altaf verið góður fjelagi. Æ, jeg veit ekki hvað jeg gæti gerl án þín“. Hann þagnaði. Augu þeirra mættust og liorfðust á lengi. „Carol“, sagði liann og það var nýr hreimur í röddinni, það var eins og nafn hennar væri nvtt orð, sem skyndilega veitti honum nýja gleði. „Carol, þú sagðir, að þjer mundi standa á sama um hringa, ef þú aðeins fengir manninn sem þú elskað- ir, var ekki svo?“ „Jú — auðvitað —“ „Og jeg sagði rjett áðan, að jeg skildi ekki liversvegna jeg kæmi altaf lil þín með vandræði mín, var ekki svo?“ „Jú —“, livíslaði hún. „En nú skil jeg það, Carol. Jeg er alveg viss um að jeg skil það. Og þú leyfir mjer að koma til þín með vandræði mín og gleðifrjettir minar — með alt. Má jeg það?“ Illjóð gleðitilfinning fór um bana alla, þegar fingur bans luktust um liönd hennar. Og auðvitað var pappírsvöru- deildin svo langt undan að þau gátu ómögulega heyrt Harry frænda segja við ungan mann i búðinni hjá sjer. „Þakka yður fyrir, Clark, Bradford er stadd- ur í pappírsdeildinni. Ilann kemur hingað undir eins með hringinn yðar. Vona að unnust- unni yðar gremjast ekki þó hún verði að bíða svolítið. Jeg býst við að þetta liafi verkað ágæt- lega. Ungi Clark Donaldson hló. „Það lítur svo út. Nei, unnustan mín hugsar ekki eingöngu um hringinn“. Harry frændi kinkaði kolli og brosti. Nei, það var ekkerl að klárnuin að finna. Liklega var hann eldri en hann sýndist, en hann var feitur og bústinn og það stirndi á hann, svo að auðsjeð var að hann hafði verið vel alinn. Ekki var heldur hægt að finna að verðínu, þeir höfðu sumir selt lakari drógar fyrir hærra verð. En þetta mintist hann ekkert við Svíann, — svo vitlaus var hann ekki. Hann reyndi þvert á móti að þoka niður verðinu um nokkrar krónur. „Kemur ekki til mála“, sagði Svíinn, „þá fer jeg heldur heim með klárinn“. Niels stóð kýttur í herðum og japlaði á pípumunnstykkinu og hrukkurnar í augnakrókunum voru á sífeldri hreyfingu. „Þá verðurðu að láta beislið tylgja!“ „Nei, ekki að nefna!“ Og svo sneri Svíinn sjer frá og ætlaði að teyma hestinn á burt. Hann var svo fallega brúnn á litinn. Mikjáll á Knútsbakka stóð rjett fyrir aftan. „Þú ,ert ekki svo vít- laus að sleppa þessum kaupum“, sagði hann. „Jeg veit eklci. Mjer finst hann hálf lappagrannur, jálkurinn“. „En þrátt fyrir það“, eggjaði Mikjáll.--------- Það var hrossamarkaður á hlað- inu hjá henni Karen Ramset og þarna stóðu hestarnir i þvögu. bundnir saman á stertunum og með liauspoka, En innan um hrossin og alt i kring stóðu bændurnir í hóp- um og hnöppum, í alvarlegum hug- leiðingum í sparifötunum sínum, reyktu og spýttu, þjörkuðu um verð eða töluðu um daginn og veg- inn. En á veginum fyrir liandan grindurnar fóru markaðsgestir hjá, góndu og gláptu í allar áttir og voru likari rolluhóp en heiðarlegu sveitafólki. Nú kallaði maður í einum hópn- um til Svians: „Hvað viltu liafa fyrir jálkinn þinn?“ En þá hrópaði Niels i sömu and- ránni: „Jeg slæ til. Jeg borga það sem þú seltir upp!“ Svíinn staðnæmdist þegar og sneri við með klárinn. — Jœja, þá hlaut honum að vera mikið í mun að selja — það hlaut eitthvað að vera að klárnum, sem Niels gat ekki sjeð. „Geturðu liölvað þjer upp á, að hann sje ekki staður“? spurði hann. Síðan var drukkin kaupskál inni í kránni og Niels taldi fram pen- ingana. Það var liðið að kvöldi þegar Niels lijelt heimleiðis og Mikjáll sat aftan á kerrunni. Það var skugg- sýnt, -svo að kveikt hafði verið á Ijóskerunum í bænum — þau lýstu dauft og var svolitill gulur baugur kringum þau. En alstaðar var fult af markaðsfólki á götunni — svo þjetl að Niels varð að aka fetið, til þess að drepa ekki rieinn eða beinbrjóta. Vitanlega hafði Nieis beitt nýja hestinum fyrir kerruna. Hann nafði selt hana Bleiku sina i ferðinni, það var gömul og tann- laus merbykkja, sem hann hafði fengið í braski á fyrra markaðn- um. Brúnn rann þægur og lipur fyrir kerrunni, alveg eins og hver annar hestur, nema hvað hann bar sig betur en aðrir hestar — hann bar höfuðið hátt eins og kaupstað- armaður. „Nei, nú er jeg alveg hreiut stein-stein-stein-hissa!“ Þeir óku þar hjá, sem fjölleik- aratjaldið, og markaðstjöldin með vaxmyndunum, svertingjunum, apa- og slönguleikhúsinu, skotbrautinni og hringekjunni stóðu. Lírukass- arnir vældu liver í kapp við ann- an og frá fjölleikaratjaldinu heyr- ist lúðrahljómur. Fólk stóð þarna eins og veggur langt út á götuna og tróðst til að komast sem fyrst inn. Þá var það að kerran fór alt í einu að vagga og vingsa, svo að þeir urðu að halda sjer, og hest- urinn — nei biddu nú fyrir þjer! hvert í heitasta — hesturinn fór að dansa! Steig valsspor alvcg eins og útlærður kcnnari. Vingsaði til hægri og vinstri, í takt við horna- flokkinn. Karlarnir i kerrunni ráku upp slór augu. Fyrst á klárinn og svo hver á annan. Þeir göptu af undr- un. Niels var bæði hróðugur og hræddur: „Aldrei hefi jeg nú vitað annað eins — af hesti!“ Fólkið á götunni góndi. Fyrst þeir næstu og svo liinir. Nú hnöpp- uðust allir kringum Niels, Mikjál og hestinn, hrintu og gáfu olbogaskot og loks lá við að þeir yrðu troðnir undir Niels, Mikjáll og dansarinn. Þeir næstu hrópuðu af hræðslu, hiri- ir hlóu og skemtu sjer og þarna sátu þeir Niels og Mikjáll, hafðir að spotti og spjei af öllum söfnuð- inum. Niels vissi ekki hvort hann átti að hlæja eða gráta og þessvegna gerði han hvorugt en varð fokvond- ur og reiddi svipnua á Brún og sagði: „Heyrðu, beinskatan þín, við höldum enga sýningu hjer!“ l>á stóð klárinn upp á afturfótun- um og tifaði framlöppunum yfir hausamótunum á söfnðiunum, svo að allir hlupu undan í flýti, æandi og bölvandi. En þegar nýtt svipu- nögg hitti klárinn tók hann til allra lappirnar og rann af stað í fleygi- ferð, svo það var mesta mildi, að hann tróð ekki múginn undir. Og innan skamms var komið út úr bænum. Efitr þetta gekk alt að óskum, klárinn var lipur og þægur, fór fet- ið þegar enginn hafði á móti því, en brokkaði þegar þess var krafist. Svona gekk það allar þrjár mílurn- ar heim að Vindheimum og karl- arnir höfðu gott næði til að tala um viðburðina og furða sig á list- um klársins. Þegar þeir komu heim leystu þeir klárinn frá og settu liann inn í hesthús og þar hagaði hann sjer eins og hestar eru vanir að gera. Þeir sögðu frá atburðinum og trúðu þeir sögunni sem trúa vildu. Tím- inn leið og aldrei sýndi klárinn neitt skrítið af sjer, svo að það fyrndist yfir þetta. En svo var það einn dag að á- liðnum vetri að lírkuassaflakkari kom að Vindneimum. Niels var að bera inn viðarhlass, sem hann var nýkominn með ofan úr skógi, og hafði spent klárinn frá sleðanum og lagt taumana upp á klafann. Undir eins og lírukassaflakkarinn kom í hlaðið setti hann niður kjör- grip sinn og fór að snúa. Og lieim- ilisfólkið þyrptist að honum, og dáðist að glymskratta-gaulinu. Þá varð einhverjum litið á hest- inn og nú varð uppi fótur og fit hjá unga fólkinu. Hcsturinn stóð á afturlöppunum, sneri sjer í hring Framh: á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.