Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1935, Side 2

Fálkinn - 10.08.1935, Side 2
F Á L K 1 N N ------ GAMLA BÍÓ --------- Næturæfintýrið. Framúrskarandi fjörugur og skemtilegur gamanleikur og ást- arsaga eftir Lawrence Langner og Annina Marchall. Aðalhlutverkin leika: CHARLES RUGGLES, JOAN BENNETT, FRANCIS LEDERER. Sýnd um helgina. Hljóm- & talmyndir. NÆTURÆFINTÝRIÐ. Á Gamla Blú verður sýnd núna um helgina mynd frá Paramounl, er nefnist „Næturæfintýrið“. Er það skemtimynd, en þó áhrifamikil og jafnframt sjerkennileg, því að aðal- atriði hennar byggjast á sannsögulég um hefðum óg umhverfið sögulegs efnis. Myndin gerist í bænum Con- nectitut árið 1776, þegar Georg III. Englakonungur hefir sént vestur um haf leiguher frá Hessen, sem hann hefir keypt fyrir ærið fje af hin- um síblanka stórhertoga frá Hessen, til þess að berja niður „uppreisn“ George Washington, sem endaði með sjálfstæði og stofnun Bandarikj- anna. í leiguhernum er þýskur hljóinlistamaður, Max Christmann, sem lætur það verða sitt fyrsta verk, er hann kemur vestur um haf að strjúka úr bænum og reyna að setj- ast að sem friðsamur borgari i Banda rikjunum fremur en fara að berjast við Bandaríkjamenn. Kemst hann til Connectitut og vekur það athygli um allan bæinn, að hessiskur leigu- dáti sje kominn í bæinn. Vita menn ekki hvort hann muni vera fjand- maður eða vinur, og enn meii i vandræði kemst bæjarfólkið í, er ]iað vitnast, að hann er kominn í þing við eina hóndadótturina á staðnum. Max þekkir lítið lil bæjar- Fjölbreytt úrval 13397-19 hjá LÁRUS 6. LÚÐVIGSSON, =5= Skóverslnn. — PROTOS Sieraens heimsþektu raftæki. Ryksugur. Bónvjelar. Kæliskápar. Eldavjelar. Hárþurkur. Hitapúðar. Fæst hjá raftækjasölum. ----- NÝJABÍO ----------- Endurfunain ást. Áhrifamikil ástarsaga eftir Gösta Stevens og Edvin Adolphson, tekin undir stjórn hins síðar- nefnda af Svensk Filmindustn. í aðalhlutverkunum eru: BIRGIT TENGROTII, IIÁKON WESTERGREN og ANDERS de WAHL. Þessi hugnæma mynd, sem leikin er á sænsku, verður sýnd á næstunni. Fyrir aðeins kr. 1.50 á mánnði Getur þú veitt bier og heim- ili bínu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðlegra en SPORTVÖRUR: Sjálfblekungar (nafn grafið á ókeypis.) Sjónaukar, Ferða- hnífar, Áttavitar o.fl. sportvörur Gleraugnabúðin Laugaveg 2. Þorgils Frið'riksson barnakenn- Egill Þorgilsson, 1. stýrimaður ari frá Knarrarhöfn, verður 75 á „Lagarfossi“ varð 'iO ára 5. ára 12. þ. m. þ- m. Einar Þorsteinsson, skipstjóri, Vesturbrú 3 b, llafnarfirði, verður 60 ára 15 þ. m. hragsins og veit m. a. ekki, að jiarna eru flestir hreintrúarmenn eða „puri- tanar“. En þrátt fyrir þann trúnað tíðkast þarna ýmsir gamlir siðir,meðal annars syonefnd „næturbónorð". Er sá siður í þvi falinn, að þegar ungl fólk vill talast við, svona dálítið innilegar en þegar maður talar um veðrið, jiá skríður liað upp í rúm saman — vitanlega í öllum fötunum — og hjalar þar saman þangað til annaðhvort útsjeð er um trúlofun eða að hún hefir skeð. Og þó und- arlegt megi virðast taka gömlu kon- urnar jivi ilia, þegar lalað er um, að afnema þessa hneyxlanlegu sam- búð. Sumar þeira segja nefnilega, að „væri þessi siður ekki li] þá hefði jeg aldrei gifst". Rekkjumót ]>essi eru enn þá til sumstaðar a köldum breiddarstigum og voru upprunalega fundin upp til þess, að spara ungu fólki sem vildi vera á einmæli, að verða hrollkalt á meðan i köldu herbergi. Þá var betra að skríða undir hlýja yfirsæng eða skinnfeld og tala svo saman skjálfta- laust. Nú segir myndin frá óv.enjulegum viðburðum, sem hlutust af þessum sið i Connectitul á ]iví herrans ári 1776. Og það er skemtilegá sagl frá honum, því að Jietta er ekta, l'írug Paramount-mynd. Það munu áhorf- endurnir sanna. Aðalhlútverkin eru þrjú: Hessiski dátinn, sem leikinn er af tjekkneska leikaranum Francis Lederer, dótl- irin Prudence, leikin af hinni und- urfögru Joan Bennett og faðir henn- ar: gamalkunningi flestra bíógesta Framh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.