Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1936, Page 6

Fálkinn - 18.01.1936, Page 6
6 F A L K i N N öðrum endanum var liaglega skorinn sveitabær í gömlum stíl, og á hinum skepnur í haga, en á milli þessara mynda var skoriS höfðaletur. ÞaS voru fjórar línur. Jeg sá, aS mesl vinna og vandvirkni hafSi veriS lögð í siðustu línuna. Nú vildi svo til, að einn af vinum mínum, listamaður á tréskurS, hafSi fyrir allmörgum árum kent mjer aS lesa þetta letur, og þótt jeg væri stirðlæs á þaS, tókst mjer aS komast fram úr þessu. ÞaS var vísan, sem flestir á íslahdi kunna: svona fyrir sig, en jeg hefi þó oft liugsaS um þetta, síðan hann dó“. „Er það þá ekki af því aS þjer hafiS reynt eitthvaS svipaS sjálfur?“ spurSi jeg. „Jeg? Nei, það segi jeg satl!“ „Hvar eruð þjer fæddur og upp- alinn ?“ „Hjerna í bænum, rjett niður við sjóinn, skammt fyrir austan eystri hafnargarðinn, í svolitlu hússkrifli, sem nú er búiS að rífa. Það var nokkur fótmál frá vörinni, þar sem hann pabbi hafði bátinn sinn. Við fórum nokkrar ferðirnar í grásleppu- netin á honum og út í þara. Pabbi var fiskinn, já, það var hann, þó aS lítið hefðist upp úr því í þá daga. — En þetta er nú alt horfið, eins og þjer vitið, og komin þarna heil- mikil uppfylling". „Og saknið þjer þess ekki?“ „Nei, onei. Jeg labba þangað stundum og liorfi út á sjóinn og gái svona liinsegin aS því, af gömhnn vana, hvort jeg sjái ekki spýtu. Jeg gekk þar oft á reka, þegar jeg var strákur. En jeg nenni ekki aS klöngi ast eftir þeim. ÞaS er svo erfitt núna. Og svo horfi jeg á Kolbeins- haus þar sem spítalaskipiS strandaSi einu sinni en losnaSi þó aftur, og jeg tíndi ígulker meS hinum strák- unum. Okkur þótti gaman að því“. Jeg svaraði aldrei spurningu skó- smiðsins. Jeg stóð upp, kvaddi hann og gekk til dyranna. Þá mundi jeg, að jeg hafði ætlað að spyrja hann aS einu enn: „En livað varð um dóltur gamla mannsins og dótturdóttur?“ „Þær eiga eina villuna viS nýju götuna uppi í holtinu — éinmitt bar sem hænsnakofinn stóð“. „Yfir kaldan eyðisand einn um nótt jeg sveima, nú er horfið NorSurland, nú á jeg livergi heima“. Skósmiðurinn virtist vera liissa á því, hve vandlega jeg skoðaði fjöl- ina. Hann leit til min og spurSi, en var þó eins og hann væri hálf- hræddur við að móðga mig, livorl jeg vildi kanske hirða hana. Jeg jiakkaSi honum fyrir og inti hann svo betur eftir afdrifum gamla mannsins. „Nú hann fór þetta kvöld til hænsnanna, en um morgunin, þegar að var gáð, fundust púturnar og hann alt saman dautt í kofanum. Hann hafði fargað þeim sjálfur. En það var hjartað, sem bilaði“. Skósmiðurinn vann nokkra stund þegjandi. Svo leit hann á mig og sagði: „Af því að þjer eruð svo ansi þægilegur, langar mig til að spyrja yður einnar spurningar". Hann varð hálf-vandræSalegur og snýtti sjer og tók tóbaksdósirnar og ljet eins og hann væri að hugsa um að taka í nefið og sagði: „Jeg hefi verið aS velta því fyrir mjer, eiginlega alveg að ástæðulausu og af eintómum asnaskap, náttúr- lega, hvorl það hafi virkilega getað flýtt fyrir gamla manninum, að hann fjekk ekki lengur að hafa kofann sinn og púturnar, Mjer finst það nú i rauninni ósköp aulalegl að setja BLÚNDUKJÓLL. skorinn silkikjóll og hárfínar blúnd- Þrátt fyrir alla aðra tísku er ur, sem leyfa líkamsskapaðinum að blúndukjóllinn þó enn i fullu gengi. njóta sin. Ennfremur er vert að veita í myndinni hjer að ofan er samein- ermunum athygli, ekki síst, þær að á fallegan hátt þykkur og nær- gera kjól þennan töfrandi fagran. HAGFELDUR KJÓLL. ÞaS sem einkennir þenn- an kjól eru fyrst og l'remst fellingarnar í háls- málinu — hinar svonefndu munkafellingar, af því að þær eru algengar á munkakuflum ■— og þykir þetta góð lausn á því, livernig kjóllinn eigi að vera í hálsinn. Kjóllinn á myndinni er brúnleitur ullarkjóll og eru sömuleið- is hafðar fellingar á erm- unum, sem eru % langar. E'er mjög vel á þessu. Kjóllin er ennfremur með belti með stórri spennu, eins og nú er mjög í tísku — og svo eru vasar á pilsinu. FALLEG KÁPA. Þessi kápa er ein- kennileg fyrir það, hve grannvaxið hún gerir fólk. Ermareru lika mjóar, en ekki pokaermar eins og nú tíðkast, og með þverfellingum að of- an. Litla „ekilsláið“ með persiankragan- um er hægt að taka af. Skyggir það eiua hnappinn, sem er á kápunni á vinstri öxl. SKEMTILEG SILKIBLÚSA. Með „tailor máde“ fatnaðinum fylgir óhjákvæmilega það, að mikil áhersla er liigð á blúsurn- ar sem fylgja. Er hjer mjög falleg mynd af blúsu úr ljósbláu „crepe-satin“. kraginn er bundinn í stóra slaufu að framan og blús- an prýdd meS húlsaum. Ermarnar eru pokaermar, % langar, og legg saumm- uð í þær að ofanverðu til þess að grenna þær.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.