Fálkinn - 21.03.1936, Qupperneq 13
FÁLKINN
13
§§f i 2 3 4 15 6 m 7 8 9 10 11 n
12 m 13 M 14 m 15
16 17 H 18 19 1 1 m 20
21 22 m 23 H m 24 m 25
26 27 m 28 29 m 30 31
32 M 33 34 §! 35
36 m 37 m 38 39 m 40
m\m 41 \m m m 42 m m
43 44 M 45 46 n 47 M 48 49 50
51 52 m 53 54 m 55 |
56 67 m 58 1! 59 |
60 m 61 62 m m 63 Kl“
65 m 66 167 1 68 69 M 70
71 *!” 1 73 m
m 74 m M
Krossgáta Nr. 237.
Lárjett. Skýring.
1 túngumál. 7 hylkiS. 13 uxu. 14
nafn. 16 eru (fornt). 18 umrenningur.
20 frumefni. 21 hljóð. 23 svo fram-
arlega sem. 24 hreyfing. 25 mjúkur.
26 á lykli. 28 hantl. 30 aldin. 32 lier-
loganafn. 33 húsfreyjan. 35 undir
þaki. 36 liljóð. 37 liress. 38 tal. 40 hit.
41 sjá eftir. 42 steig. 43 félag. 45
með vissum lit. 47 skemmtistaður.
48 muldi. band. 53 leynir. 55 mann-
leysa. 56 skagi í Asíu. 58 meiðir. 59
blóðvatn. ()0 tuska. 61 kínverskt
skáld. 63 smáorð. 64 flasa. 65 ending
i ættarnöfnum. 66 bjarmi. 70 gufu-
skip. 71 eldur. 72 löstur. 74 skvndi-
lcga. 75 pappír.
Lóörjett. Skýring.
2 þyngdareining. 3 búsáhald. 4 álit-
leg. 5 dugleg. 6 fyrir utan. 7 for-
skeyti. 8 dregið af nafni. 9 hafa af.
10 ílát. 11 fleirtöluending. 12 sýndu
gleðimerki. 15 á þann liátt. 17 getum.
19 Jíkamshlutinn. 20 verða súr. 22
horg í Svíþjóð. 25 borg í Svíþjóð. 27
frumefni. 28 niðji. 29 lærði. 31 kaup-
fjelag. 33 fór innan í. 34 öndunarop.
37 orkueining. 39 hlóð. 43 lok á íláti.
44 arininn. 46 ber. 47 sonur. 49 fýla.
50 verða lamaður. 52 frumefni. 54
líkamshluti. 55 merki á togurum. 57
nös. 59 átt. 62 fræðiorð í hljóm-
fræði. 63 fugl. 60 knæpa. 67 deig. 68
vot. 69 spurt. 71 titill. 73 sömuleiðis.
Lausn á Krossgátu Nr. 236.
Lóðrjett. RáÖning.
2op. 3 sel. 4 arena. 5 tein. 6 ósk 7
trú. 8 rísa. 9 ekill. 10 guð. 11 ar 12
silfra. 15 spratt. 17 kolin. 19 hræra.
20 tafsa. 22 Fossvogur. 25 Prestshús.
27 st. 28 eld. 29 urt. 31. i!. 33 snara.
34 Karol. 37 ösp. 39 kæn. 43 stökur.
44 kofan. 46 æða. 47 íla. 49 Tokíó. 50
óragað. 52 in. 54 Akab. 55 T. T. 57
Danir. 59 Seraf. 62 ugla. 63 föla. 66
íra. 67 ill. 68 jól. 69 guð. 71 er. 73 Si.
Lárjett. Ráöning.
1 mosató. 7 tregar. 13 Peres. 14 rík-
ur. 1 (5 I. K. 18 leikhúsið. 20 t. p. 21 lof.
23 N. N. 24 al. 25 par. 26 flosa. 28
eru. 30 lirfa. 32 rist. 33 slark. 35
lest. 36 ans. 37 önd. 38 tak. 40 sat.
41 Vasa. 42 rækt. 43 sko. 45 præ. 47
ion. 48 stó. 51 togi. 53 aðall. 55 Thor.
56 öfund. 58 aka. 59 stúka. 60 kar.
61 au. 63 Fe. 64 sig. 65 un. 66 Ing-
björg. 70 óa. 71 erill. 72 ólaus. 74
Ararat. 75 lafðin.
FALLEG MYND ÚR SNJÓ.
Vinnufólkið hjá steinhöggvara ein-
um i Kaupmannahöfn gerði snjó-
myndina hjer að ofan í tómstundum
sínum í vetur. Sýnir myndin aðal-
persónurnar úr einu æfintýri H. C.
Andersens, ,.Kongsdóttirin og svína-
liirðirinn“ og þótti vera prýðilega
vel gerð.
Fyrir nokkrum áratugum girntust
svertingjarnir í Afríku fátt annað
af varningi Evrópumanna, en gler-
tölur, pípuhatta og sólhlífar, en síð-
an bílarnir bættu samgöngurnar
hefir þetta inikið breyst. M. a. hefir
blaðaútgáfa aukist stórum á síðustu
árum. í Egyptalandi koma vitanlega
út blöð og hafa gert lengi, eru þau
um 40 talsins og gefin út á arabisku,
grísku, ensku, armensku og ítölsku.
Eru þau seld víðsvegar suður um
Afríku og eru svertingjarnir sólgnir
í að lesa blöðin og læra margir ara-
bisku. Til eru blöð sem koma út á
mállýskum svertingjanna.
Danska bóksalafjelagið liefir að
vanda gefið út skýrslu um bókasölu
í Danmörku á síðasta ári. Mest varð
salan á bók Johs. V. Jensen: „Dr.
Renaults Fristelser“ en næst kom
„Syv Fantastske Fortellinger", eftir
Isak Dinesen( sem er gerfinafn). Nr.
3 varð saga eftir Morten Koch, ung-
an höfund en fjórða besta sala varð
á bók eftir nýjan höfund, Martin A.
Ilansen. Pá komu í framhaldandi röð
Jóhannes Buchholtz, Plov, Ivarin
Michaelis, Marie Bregendahl, Frede-
rik Poulsen, la Cour og Leck Fis-
cher.
en glóðin í vindlingi Elsu.
„Við notum ekki borðstofuna, og heldur
minni salinn, sem veit að veginum ....
Viljið þjer sjá hann . .. . ?
Lampinn lýsti inn á fágað gólf, þar sem
lirúgað hafði verið saman nokkrum hús-
gögnum, en annars voru jarðepli breidd um
all gólfið.
„Svefnherhergin okkar eru uppi á lofti“.
Stiginn var breiður. Það hrakaði í sum-
um þrepunum. Ilmefnaþefurinn varð sterk-
ari, eftir því sem ofar dróg i stigann.
„Hjer er lierhergið mitt“.
1 herberginu var óvandaður beddi, sem
breytt hafði verið í legubekk. Ómerkileg
þvottafats-grind. Stór Lúðvíks-fimtánda-
skápur. Öskubikar fullur af vindlingastuhh-
um.
„Þjer reykið ntikið?“
„Á morgnana . . . : í rúminu .... líklega
einar þrjátíu sigarettur, á meðan jeg er að
lesa“.
Fyrir framan dyrnar, sem voru andspæn-
is herbergi lians sjálfs, sagði hann, og' bar
ólt á:
„Herhergi systur minnar“.
Maigret snjeri hurðarhúninum, en And-
ersen, sem enn hjelt á lampanum, forðaðist
að koma nær með ljósið. Ilmurinn í her-
herginu var svo magnaður, að Maigret fansl
hann setjast í hálsinn á sjer.
Öll önnur herbergi í húsinu voru stíl-laus,
vanhirt og skrautlaus. Þetta var likasl
bráðahirgða-aðsetri, þar sem notast var við
það sem liendi er næst. En Maigrel hafði
hugboð um, að þetta herbergi væri hlýtt og
notalegt lireiður, þó að hann sæi það aðeins
óglögt í rökkurskímunni. Þó að ekki væri
annað en gólfið, sem þakið var dýraskinn-
um, meðal annars prýðilegu tígrisdýrs-
skinni, sem var fyrir framan rúmið.
Rúmið var úr tinnuviði, og yfir það hreidd
svört pell-ábreiða. Á ábreiðunni lágu silki-
nærföt.
Andersen gekk á burt með lampann, i
hægðum sínum, og Maigret fór á eftir hon-
um.
„Hjer eru jirjú herhergi önnur, sem standa
auð“.
„Herhergi systur yðar er þá eina herherg-
ið, sem veit út að þjóðveginum “
tiarl svaraði ekki, en benti á mjóan stiga.
„Stigi þjónustufólksins .... við notum
liann ekki .... Ef þjer viljið sjá bifreiðar-
skýlið?“
Þeir fóru ofan aftur, hvor á eftir öðrum.
Ekki var enn húið að kveikja í salnum, og
varð jiar ekki annað greint, en glóðin i vind-
lingn um.
En það hirti, jiegar Andersen kom inn
með lampann. Elsa lá makindalega í hæg-
indastólnum, og leit hún lil þeirra kæru-
leysislega, jiegar jjeir komu inn í salinn.
„Þú hefir ekki boðið lögreglufulltrúanum
le, Carl“.
„Þakka yður fyrir, jeg drekk aldrei le“.
„En mig langar i te. Drekkið þjer viskí?
. . . . Heyrðu, Carl, vilt þú . . . .“
Carl varð vandræðalegur, ljet frá sjer
lampann og kveikti á sprittlampa, undir
lekatli úr silfri.
„Iivað má jeg bjóða yður, lierra lögreglu-
fúlltrúi?"
Maigret hefði ekki getað sagt jiað með
vissu, hversvegna honum leið svona ónota-
lega, sem raun var á. Það var eins og loftið
væri þrúngið einhverju einkennilegu sam-
hlandi af einlægni og óreglu. Á myndatrön-
unum hreiddu úr sjer fjólublá hlóm, með
gevsistórum blaðakrónum.
„Niðurstaðan er þá jjessi“, sagði hann, „að
fvrst liefir bifreið Miclionnets verið stolið,
og í henni hefir Goldberg verð myrtur, en
bifreiðinni síðan verið komið fyrir í skýli
yðar. en yðar hifreið skotið inn í skýli
Michonnets".