Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1936, Qupperneq 1

Fálkinn - 09.05.1936, Qupperneq 1
!2síður40anra r Ur Slútnesi. Slútnes í Mývatni mun veva einn gróðiirsælasti blelturinn á ullu landinu. Telst hóhninn lil fírímsstaða er liggja við norðurenda vatnsins og-er skamt þaðan á báti í eyjuna. Undir hinum þykka jarðvegi er gamalt helluhraun með sprungum og lægðum, sem tjarnir hafa myndasl í og sjest ein þeirra á myndinni. Um sjötíu jurtategundir eru taldar vaxa í Slútnesi og flestar gerðarlegri en annarsstaðar og bera þess vitni hve miklu frjósamur jarðvegur og alger friðun geiur lil vegar komið. Hvannastóðin þar eru til dæmis meira en mannhæðar há. Þá er fuglalífinu i Slútnesi við brugðið. Fjöldi andategunda yerpir þar, svo að um varptímann verður maður að gæta sín að stíga ekki ofan í hreiðrin og víða eru tvær endur um sama hreiðrið, vegna þrengslanna. Myndin er tekin lil suðvesturs og í baksýn sjest fjallið Vindbelgur, gamalt móbergsfjall. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.