Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1936, Side 10

Fálkinn - 09.05.1936, Side 10
10 F Á L K I N N S k r í t I u r. einglyrni? — Uss„ ekki hjelt jeg að þjer væruð svona hjátrúarfull, frúl — Ekki skil jeg í, hvernig þjer farið að vera steinhöggvari og vanta aðra hendina! um ....? — Já, nú er jeg orðin þreytt á, að þú horfir aldrei á annað en söngstelpurnar á leiksviðinu. — Hjerna er svefnherbergið okk- ar, elskan mín. Þú skilur — jeg er gamall sjóliði. — Jeg held meitlinum í munnin- um og slæ á hnakkann á mér með sleggjunni, sem jeg lief í hendinni. Hvernig veiðimaðurinn stgtti sjer stundir i legunni. Fakirinn: — Já, svona skór eru ágætir, en gaddarnir eiga að snúa inn. Hjegómlegi maðurinn, sem ekki átti nema lítinn spegil. Maður er að segja frá gömlu hættu- æfintýri, sem hann hafði ratað í: — Það var ægilegt að hanga þarna á annari hendinni á snösinni og eiga von á þvi á hverju augnabliki að hrapa mörg hundruð fet niður í urð- ina. Á örfáum augnablikum runnu allir viðburðir liðinnar æfi fyrir sjónir mjer. — Rifjaðist það upp þegar jeg lán- aði þjer 50 krónurnar árið 1914? spurði einn af áheyrendunum. Þn ræður hvort |iú trúir því... DAUÐRA MANNA SIGLINGIN. Annan september 1860 var hval- veiðaskipið Hope, undir forustu Brightons skipstjóra statt nálægt jökulhellunni i Drekasundi i Suður- isahafi. Brast þá jökulhellan og kom í 1 jós skip, freðið i klakanum. Reið- inn var fallinn en í heilu liki i jakanum. Það hjet Jenny, þetta skip, sem þeir á Hope sáu losna úr viðjum ísSins. IJafði skipið frosið inni og íshella myndast um það alt, svo að hvergi sást á skipið fyr en hellan klofnaði. Þegar Brighton skipstjóri kom um borð fann hann alt með ummerkjum neðan þilja og í eðlileg- um stellingum. Skipstjórinn — eða rjettara sagt lík hans — sat í stól í klefanum og hallaði sjer aftur á hak og hjelt á pennaskafti í hendínni; og á borðinu fyrir framan liann lá skipsbókin opin. Sást þar nafn skips- ins og að það liafði komið seinast í höfn í Lima, i Perú. 1 bókinni sásl ennfremur, að skipið hafði króast inni í isnum 17. jan. 1823, eða rúm- um 37 árum áður. Síðasta línan i bókinni liljóðaði svo: „24. maí 1823 .... matarlaus í 71 dag. Jeg er sá eini sem lifi enn“. Lík sjö manna af skipshöfninni og ennfremur konulík og hundshræ fundust einnig uin borð. Voru þau öll óskemd, enda höfðu þau verið i „íshúsi“ öll þessi 37 ár. — Brighton skipstjóri tók með sjer dagbók skips- ins og afhenti hana flotamálastjórn- inni er hann kom til London og í hennar vörslum er hún enn þann dag í dag. ----o---- SJÓVEIKIR FISKAR. Geta fiskar orðið sjóveikir? Já' Vísindalegar rannsóknir hafa sannað, að fiskar eru einnig háðir sjóveik- inni. Öldugangur, sem gerður var af manna völdum í glerskál með gullfiskum, hafði þau áhrif á gull- fiskana, að þeir urðu sjóveikir. Og í Miðjarðarhafinu kont það fyr- ir, að fiskar sent geymdir voru í vatnsþró um borð í skipi, sem var á siglingu þar í nokkrum öldugangi, urðu alveg eins sjóveikir og farþeg- arnir. ----o---- MEÐ KÚBEIN GEGNUM HAUSINN. Shineas P. Gage, 25 ára gamall verkstjóri í járnbrautarvinnu við Rutland & Burlington-brautina, var að sprengja grjót 13. september 1847. Við eina sprengjnguna þeyttist kú- bein, 3. feta og 7 þumlunga langl og rúmlega þumlungs breitt og 13 pund á þyngd, gegnum liöfuðið á manninum. Fór það inn um kinnina og kom upp úr hvirflinum á mann- inum. En þrátt fyrir þetta misti hann ekki meðvitundina. Hann var flutt- ur á hæli skamt frá og var dasaður á leiðinni en við fulla rænu. Nú var sóttur læknir, Harlow að nafni og hreinsaði hann sárið og batt um. Vildi hann naumast trúa því, að maðurinn hefði orðið fyrir svo al- varlegu skakkafalli, sem raun var á. Morguninn eftir var sjúklingurinn við bestu heilsu og vildi ólmur fara til vinnu aftur. En sjónina hafði hann mist á öðru auganu. Þremur árum síðar rannsakaði Bigelow prófessor manninn og þótti tilfellið svo merkilegt að hann skrif- aði um það vísindalega og vakti sagan athygli um allan heirn. Kú- beinið, ásamt gips- eftirinynd af höfði Gage er enn til sýnis á liekna- skóla Harward í Brookline. ----o---- Frægur málari, Zeoxis að nafni dó af hlátri er hann var að skoða mynd, sem hann hafði málað.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.