Fálkinn - 09.05.1936, Side 11
F Á L K I N N
11
iTILKYNNING
| um breytingu á brunatryggingariðgjöldum.
■
b
B
B
■
B
B
B
s
B
■
B
s
B
fl
B
m
fl
Þann 20. apríl s. I. gekk í gildi nýr id-
gjaldataxti fyrir brunatryggingar, sem hefir
inni að halda ýmsar breytingar á iðgjöld-
um, bæði í og utan Reykjavíkur.
Allar frekari upplýsingar er hægt að fá á
skrifstofum eftirtaldra fjelaga:
Sjóvðtrjrggingarfél. íslands m.
BRYNJÓLFUR STEFÁNSSON.
Vátryggingarfélagið National
TROLLE & ROTHE H.I.
CARL FINSEN.
I NORD OG SYD
FORSIKRING S-A K TIESELSKA B.
B
J Aðalumboðið fyrir ísland.
0. JOHNSON & KMBER H.F.
A. CLAESSEN.
Nagdeborger
Brandforsikring - Seiskab
Aðalumboðið fyrir Island.
0. JOHNSON & KAABER H.F.
A. CLAESSEN.
FORSIKRINGS-AKTIESELSKABET
DANSKE LLOYD
Generalagenturet for Island.
C. A. BROBERG.
Brand och Liffðrsakrings
A. B. Skáne.
I. BRYNJÓLFSSON & HVARAN.
VÁ TRYG GING A RHLIJTA FJELA GIÐ
NYE DANSKE af 1864
vAtryooingarskrifstofa
SIOFÓSAR SIORVATSSONAR.
Forsikringsselskabet Norge a.s.
JÓN ÓLAFSSON.
logfræðingur.
The Eagle, Star and British
Dominion Insurance Coy. Ltd.
GARÐAR GÍSLASON.
Nordisk Brandforsikring A.S.
MÁGNÚS JOCHUMSSON.
8
B
B
B
a
B
B
B
8
B
B
B
B
S
i
B
I
BERKLAVARNIR.
Framhald af bls. 2.
rjettri meðferð, og vinnur loft-
Ijrjóstið („pneumothorax") þar
niikið gagn. Þá aðferð fann
ítalski læknirinn Forlanini.
Lofti er blásið að luiíganu, til
þess að þrýsta því saraan,
þjappa að berklaholum, og
koma lunganu i ró, þrátt fyrir
andardráttinn.
En öllum keniur saman um,
að ekki verði ráðið við berkla-
veikina sem þjóðarsjúkdóm,
nema með berklavörnum, sem
koma í veg fyrir, að sjúklingar
sýki frá sjer. Það er í sjálfu
sjer mikil vörn að einangra
smitandi sjúklinga á lieilsuhæl-
um. En vandinn er að finna
sjúklingana i byrjun sjúkdóms-
ins, áður en þeir sýkja l'rá sjer.
Víða uin lönd er nú komið
á fót öflugum berklavarna-
stöðvum, og befir berklayfir-
læknirinn okkar, Sigurður Sig-
urðsson, mikinn hug á að efla
stöðina í Reykjavík, en koma
lika upp stöðvum út um land.
Þegar uppvíst verður um nýj-
an tæringarsjúkling, lætur stöð-
in skoða alt beimilisfólkið, því
oft finnast berklar hjá sjúkl-
ingi, sem ekki befir gefið sig
fram hjá lækni. Líka gera
hjúkrunarkonur berklavarna-
stöðva nauðsynlegar varúðar-
ráðstafanir á heimilum, el' smit-
andi sjúklingur kemst ekki að
lieiman.
Við nútíma berklavarnir er
líka farið út fvrir heimilin.
Veikist maður í heimavistar-
skóla, á þéttskipaðri skrifstofu
eða verkstæði o. s. frv., er
gaumgæfilega athugað það fólk,
sem nánasta umgengni liafði
við sjúklinginn. Það er dýrmætl
að geta læknað sjúka, en liitt
er þó æskilegra að koma i veg
fyrir sjúkdóma. Það er mark-
mið stöðvanna, og vonandi að
berklayfirlækninum bepnist að
koma þeim á.
Hér á landi voru um síðustu
áramót 500 spítalasjúklingar
með berklaveiki, og árlegur
berklakostnaður, af opinberu fé,
rúmlega miljón krónur. Sumt
af þeim sjúklingahóp eru
reyndar börn og unglingar með
hættulitla kirtlaveiki. - Aldrei
hefir manndauði úr berklaveiki
verið meiri en árið 1930. Þá dóu
232 menn. A árinu 1934 dóu
165 sjúklingar bér úr berkla-
veiki. Það er há tala, en þó
sú lægsta, sem þekst hefir i
mörg ár. Visbending um að
veikin fari nú að réna. Von-
andi verður reyndin hér sem
viða ytra, að veikin magnist
aðeins um nokkurra áratugi,
en fari svo þverrandi. í því efni
verður að treysta á vakandi
auga lækna og bjúkrunar-
kvenna, en jafnframt á varúð,
hreinlæti og holla aðbúð al-
mennings í heimahúsum.
ABESSINÍA Á ÚRSLITASTUNDINNI.
Framh. af bls. 4.
þetta mikla land — síðasta sjálfstæða
ríkið í Afríku. Það má að vísu gera
ráð fyrir því, að ftalir vilji taka fult
tillit til hagsmuna Frakka, vegna
þess að þeir liafa reynst þeim lilið-
hollir í ófriðarmálununi. En öðru
máli er að gegna um Breta. Aðstaða
Breta í Suðan verður alt önnur þegar
ílalir hafa eignast Abessiníu auk
hinna miklu landa, sem þeir hafa
yfirráð yfir i Norður-Afríku. Hverju
munu t. (I. Bretar svara til, ef Tsana-
vatnið, sem hefir svo mikla þýðingu
fyrir vatnsvirkjanir Breta í Sudan
óg fyrir Egypta, verður ítölsk eign.
—• Og það verða fleiri vandleystar
spurningar, sem rísa i sambandi við
þetta mál. Hvaða áhrif hefir t. d. sig-
ur ítala á hug þeirra innfæddu þjóð-
flokka, sem nú búa undir erlendu
valdi i Afríku.
Tiðindin frá Abessiníu geta því
miður haft stórostlegar afleiðingar
fyrir stjórnmál Evrópu og þær af-
leiðingar eru til hins verra. Friður-
inn i EvrópU hefir staðið á veikum
stoðum undanfarna mánuði en þó eru
þær orðnar enn veikari eftir þessa
síðustu atburði. Og ósigur alþjóða-
bandalagsins er orðinn fullkominn
eftir Abessiníudeiluna. Þetta ('iryggi,
sem sigurvegararnir þóttust vera að
koma sjer upp eftir heimsstyrjöldina
hefir reynst verra en gagnslaust og
stórþjóðirnar liafa á þeim árum sem
það hefir starfað, verið í meiri víga-
'Ug en nokkru sinni fyr.