Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1936, Side 6

Fálkinn - 13.06.1936, Side 6
6 F Á L K I N N ics>ss.í.y. >'!/Z>ÍO i>s>nv .• ?<■£ DUMBRAUÐUR CREPE-DE-CHINE og valda aftur, eins og sjá má af KJÓLL. þessari mynd. Jafnvel ermarnar eru „Plisseringar“ eru komnar til vegs „plisseraðar". „Þykir yður mikiS vænt um liann?“ „Já“. „Heppinn piltur. Jeg skal reyna, hvort jeg get hjálpaS honum. Mjer þykir svo vænt um, aS þjer vilduS verSa meS mjer, Jenny. Jeg má tit aS fá aS slá ySur gullhamra". Og svo sagSi hann henni, aS hún hefSi svo failegt hár, ljómandi augu og nettar hendur. Hún brosti og varS enn fallegri viS þaS. Þegar þau höfSu drukkiS kaffið og Peter Weston stóS upp og lagSi bláu kápuna yfir axlir Jenny, vissi hann aS allir karlmenn sem til sáu, öfund- uSu hann. „ÞaS eru minst fimtíu karlmenn lijer, sem niundu hafa gefiS mikiS íil aS vera í mínum sporum“, hvíslaSi hann um leiS og þau gengu út. Sout- er og Marsden stóSu lika upp og komu á eftir þeim. Weston lijálp- aSi Jenny inn i bílinn, leit viS og bandaSi hendinni til kunningja sinna. Og þeir bönduSu á móti. Unga stúlkan var í ijómandi skapi. Ilann tók i hendina á henni og leit út um gluggann. Þau áttu ekki aS aö fara nema stutt. „ViS verSum ekki ein i leikhúsinu, Jenny“, sagSi hann. „Og jeg fæ máske ekki tækifæri til aS fylgja yS- ur heim. Má jeg kyssa ySur?“ Hún brosti. „Þjer eruS indæll maSur“, sagSi hún lágt. Peter Weston tók andann á lofti. Svo tók hann utan um hana og kysti hana. Hún hafSi komiS sjer fyrir í stúk- unni og fengiS leikskrá og súkku- laSi þegar hurSin opnaSist óg vinir Westons komu inn. Souter og Mar- sden voru kyntir henni og þeir voru svo stimamjúkir viS hana aS hún varS upp meS sjer. Weston tók inni- lega á móti þeim. „Mjer finst svo gaman aS vera í margmenni", sagSi hann. „Jeg hafSi ekki búist viS, aS fyrsta kvöldiS mitt í London yrSi svona skemtilegt“. Þegar tjaldiS hafSi veriS dregiS upp vjek liann sjer út aS dyrunum og hvíslaSi einhverju aS leikskrár- sölukonunni og kom aftur meS leik- skrár lianda Souter og Marsden. 1 lok næsta þáttar kom sölukonan inn i stúkuna og sagSi eitthvaS viS liann. Hann laut niSur aS Souter: „Thomas Claye, leikhússtjórinn hjerna er gamall kunningi minn. Hann er hjer úti á ganginum og vill tala viS mig. ÁfsakiS þiS á meSan“. Hann tók í hönd Jenny og hvarf. „Var þetta rjett?“ hvíslaSi sölu- konan þegar hann kom út. „Alveg rjett“, svaraSi hann og stakk aS henni seSli. ViS hliS henn- ar stóS sendill meS símskeyti í hendinni. Hann leit á áritunina. „Er þetta skeytiS sem Marsde 1 bjóst viS?“, spurSi hann. „Marsden er í veitingastofunni. Þegar sendillinn var farinn gekk hann í fatageymsluna og fjekk yfir- höfn sína og fór út. Hann náSi í bíl undir eins. „Mansford Street 60“, sagSi hann. „Akið eins liratt og þjer getið“. Hann hallaSi sjer afturábak og hugsaSi. „Sendillinn skimar um i veit- ingastofunni og fer svo að stúkunni aftur. Jeg hefi sæmilegan tíma. Jeg vona aS annarhvor þeirra fylgi stúlk- unni heim“. Bifreiðin var fljótari á leiðinni en hann hafði búist við. Hann brosti um leiS og hann rjetti bilstjóranum síðustu shillingana sína. Hann hringdi dyrabjöllunni og hugsaði, hvað hann ætti til bragðs aS taka ef James Felton væri ekki heima. Ungur maður kom til dyra. „ EruS þjer James Felton?“ spurði Weston. „Já, hvert er erindi yðar? Gerið þjer svo vel“, sagði hann hálf for- viða, er hann sá, hve prúðbúinn maðurinn var. Hann opnaSi dyrnar aS fátækulegu en þokkalegu herbergi og Weston gekk inn. „Þakka yður fyrir, jeg skal fara undir eins. Jeg kem bara til þess að gera yður greiða“. „Greiða? ÞaS kemur mjer kynlega fyrir“, sagði ungi maðurinn og hló Peler Weston stóð kyr og horfði á hann. Þetta var renglulegur maður, toginleitur og veiklulegur. Weston sárlangaSi til aS — nei! Hann béit í fingurinn á sjer og brosti, er hann fann, hve hörundsmjúkur hann var orSinn. Síðustu næturnar liafði hann nuddáS hendurnar með Teiti og sof- ið með hanska, alveg eins og hje- gómagjarnar stúlkur. „YSur virðist verða starsýnt á mig“, sagði Felton, með sígarettuna hangandi í munnvikinu. „Já, jeg undrast smekk ákveðinnar stúlku", svaraSi Weston. „Þær verða sumar að taka því sem þær fá, nú á tímum, sagði Felton. „Já, það sýnist svo“, sagði Weston. „Erindi mitt hjerna tekur aðeins þrjár mínútur. Ef jeg verð lengur fer ágæt hugmynd mín í hundana. Þjer eruð trúlofaður indælli ungri stúlku sem liefir gert mjer mikinn greiða í kvöld. Til endurgjalds ætla jeg að gera yður greiða". Hann dró blað upp úr vasa sínum og benti á fyrirsögn. „Langar yður til að eignast þrjú hundruð pund og hramsa al- ræmdan glæpamann?“ Felton góndi eins og flón á gest- inn. „Þetta er jeg“, svaraði maðurinn, ofurlitið liás. „Jeg braust út úr fang- elsi fyrir hálfum mánuSi, náði! í pen- inga og naut lífsins. Nú er það búið. Jeg get ekki dulist lengur. Tveir am- eríkanslcir leynilögreglumenn, sem hafa samband við Scotland Yard liandtaka mig i nótt. En jeg vil ekki selja mig svo ódýrt. Mjer geðjast vel að þessu, að fje skuli vera sett til höfuðs mjer. Það er hægt að gera sjer mat úr þvi. Ef yður langar til að handtaka mig þá ....“ Felton hafði snúið baki að dyrun- um. „Nei“, hrópaði hinn. „Ekki svona. Jeg gæti drepið yður á einni mínútu ef jeg vildi og þá væri leiðin opin út. Við verðum að gera þetta öðruvísi. Þjer verðið að fara eftir fyrirsögn minni. Eftir korter verð jeg á Tower- brúnni. Þjer eigið að elta mig, ná í mig og skrifa um, þetta í blöðunum. Farið þjer burt frá hurðinni. Felton hlýddi. „OpniS þjer liurðina“, skipaði strokufanginn. „En — en —“ stamaði Felton. „Ef þjer viljið fá þrjú hundruð pundin þá verðið þjer að hlýða mjer. Gerið eins og jeg hefi sagt. Þjer fáið engin verðlaun ef þjer kallið á lög- regluna til að hjálpa yður“. Þegar David Poynton hafði stað- næmst á brúnni kveikti hann sjer í síðustu góðu sígarettunni sinni. Svo kom hann auga á unga manninn und- ir einu götuljóskerinu. Hann færði sig nær og nær. Poynton gat ekki aS sjer gert að hugsa til ungu stúlkunnar „Hún var yndisleg“, tautaði hann. „Jeg vona aS hún verði gæfusöm“. Hann dró að sjer langan teyg úr sigarettunni og gekk rólega i áttina til Feltons. íialska stjórnin hefir efnt til sam- kepni um bestu greinina um ítaliu. ætlaða til þess að draga ferðainenn lil landsins. Greinarnar mega vera á hvaða tungumáli, sem er, einnig ctiopisku. Verðlaunin eru 25.000 líra. -------------------x---- í Bretlandi hefir nýlega komist upp um mann, sem Ijest vera prestur og gekk klæddur eins og prestar þar í landi gera, að hann hefir svikið stórar fjárhæðir út úr kvenfólki, sem hann hafði lofað að giftast. LJETTUR KJÓLL EN SKJÓLLÍTILL. Þessi kjóll er einkum ætlaður þeim, sem dvelja á baðstöðum og í lilýrra loftslagi en hjer er að jafn- Víða í borguin erlendis eru menn farnir að „járna“ hesta með togleð- urskeifum. HávaSinn í stórborgunum aði. Hann er úr Ijósu ljerefti og ein- kennilegastur fyrir liálskragann, sem heldur honum uppi. hefir minkað við þetta og það kvað vera jafnvel ódýrara en venjulegar járnskeifur.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.