Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1936, Side 8

Fálkinn - 08.08.1936, Side 8
8 F Á L K I N N VMCWfW bE/SMbWMIR Hvað er „Woodcraft"? X * « 2 u >27 Æ * « « « •* lít '1! >li »4 * . « ,«• k ■<* Orðið „woodcraft“ er mikið notað af enskum og ameríkönskum skátum og eftir hugtakinu væri rjettast að kalla það náttúrukynning á islensku. „Woodcraft“ er ekki sú þekking á náttúrunni, sem menn læra í bókum, lieldur sú kynning sem þeir fá við að reika um úti í náttúrunni og taka vel eftir því, sem fyrir augun ber. Þegar drengjafjelög fara í svona kynnisfarir skifta þeir með sjer verk- um, og hver drengur i hópnum fær sitt ákveðna verkefni. Sumir eiga að athuga dýrin, sem fyrir augun ber, aðrir að kanna hvar fisk er að fá, sumir reyna að finna sjaldgæfar jurtategundir, aðrir að taka eftir stéinategundum og jarðmyndunum og gera teikningar af því, sem þeir þekkja ekki, og skrifa lýsingu af því, svo áð hægt sje að spyrja fróðari menn um hvað það sje, þegar heim er komið. Þá eiga drengirnir að kunna að þekkja spor allra helstu dýra. Það er nauðsynlegt að hafa með sjer iitla teiknibók i svona ferð; má gera hana úr garði sem dagbók og skrifa þar lýsingarnar og teikna í fáum atriðuni það sem maður sjer; lika má líma inn í bókina ljósmyndir ef þær hafa verið' teknar. Á mynd- inni hjer að ofan er sýnt blað úr svona teiknibók útlends skáta. Þar sjást myndir af ýmsum blómum og ávöxtum af trjám og jurtum og af ýmsum dýrasporum. Það er hægt að sjá á sporunum hvort dýrið liefir hlaupið eða gengið, og þið ættuð að æfa ykkur á því að þekkja á sporum hestsins, hvort hann liefir farið fetið, hlaupið, brokkað eða skeiðað. Það er hægt. Litið á I! Þar sjást hundsspor og hundurinn hefir hlaupið. II eru spor eftir ref. Hann þræðir miklu mjórra en hundurinn. Ilf. eru spor eftir skógarmörð og IV. eftir kött. Mörðurinn liefir klærnar framrjettar þegar hann gengur, en kötturinn dregur þær að sjer. Mynd- irnar af trjáblómunum sýna 1) Birki, 2) Akarn, 3) Beyki, 4) Heslihnot, 5) Ahorn, 6) Skógarfura og 7) Álinur. Sum fræin eru með vængjum, svo að þau geti borist fyrir vindi. — Loks koma myndir af tveimur sveppum. Eruð þið veiðimenn? Flestum drengjum þykir gaman að veiða, jafnvel þó að eftirtekjan sje lítil. Hjerna á myndinni sjáið þið nokkur einföld veiðiáhöld, sem ekki er víst að þið liafið sjeð áður. í. mynd sýnir rækjuháf. Þið hafið sjálfsagt sjeð rækjur og vitið þvi að netið í háfnurn verður að vera smá- riðið. En líkast til hafið þið ekki not fyrir þetta áhald. l 3 4 M 5 6 7 m m * m 8 9 10 ii <8> 12 13 m 14 M 15 | 1 16 17 m 18 19 m m m m m m m m m 20 21 22 23 H m 24 §g§ m m m m m 25 m m 26 27 m m 28 29 30 31 m tss 32 33 m H 34 35 m 36 \m 37 38 M 39 * m m 40 41 H 42 3$ 43 44 m m m m 45 * m 46 m m 47 48 m 49 i I Krossgáta Nr. 243. Lárjett. Skýring. 1 blek og penni. 5 stytt kvenmanns- nafn. 8 í kirkjum. 10 í spilum. 12 ókyrð. 14 samþykki. 15 í frosti. l(i efa. 18 Danskt mannsnafn. 20 öryggis ráðstafanir. 24 eftirsótt af sild. 20 eru margar konur. 28 frumefni. 29 leyfist austurl. höfðingjum að hafa. 32 engin., 34 er nauðsynlegt að hafa í hverjum vagni. 30 skamtur (skst.). 37 ættingi. 39 ólireinindi. 40 kven- mannsnafn. 42 Er oft á sjávarströndu 43 vill hver og ein stúlka, sem fylg- ir tískunni, vera. 46 tóntegund. 48 líkamleg þraut. 49 bára. Lóörjett. Skýring. 1 nauðsynleg á skrifstofu. 2. fingur- bindi. 3 Bómv. keisari. 4 milli þátta, 5 kínverskt forskeyti. 0 írskur. 7 land í Evrópu. 9 hrygðarmerki. 11 fangamark landnámsmanns. 13 ó- reiða. 17 tómt. 19 Rómversk yfirhöfn. 21 hljóta. 22 umgjörð. 23 kirkjustað- ur hjer á landi. 25 tónn. 27 þurkað- Þessi auglýsing stendur í tsjekk- isku dagblaði nýlega: „Þar sem jeg er orðinn alveg vonlaus um nokk- urntíma að fá atvinnu, býð jeg mig fram til hverskonar vísindalegra lil- rauna, bæði líkama minn og sál. Sá, sem kaupir mig, skal liafa rjett til þess að gera á mjer og með jmig allar þær tilraunir, sem honum þóknast“. En enginn vildi kaupa manninn og nú sveltir hann máskje í hel. Freddie Bartholomew, kvikmynda- drengurinn heimsfrægi, sem nú er 12 ára að aldri, hefir 1250 dollara laun á mánuði. 2. mynd sýnir veiðigildru, sem gerð er úr galvaniseruðum járnvír. Þetta búr er opið í báða enda og eru endarnir eins og trekt í laginu. Ofan á gildrunni er hurð, sem hægt er að opna, alveg eins og á fuglabúri. Gildran er sett í læk eða undir tjarnarbakka. 3. mynd a, b, og c sýnir ýmsar að- ferðir til þess að festa öngulinn við girnið eða færisendann. Það haf:< víst margir orðið fyrir því, að um leið og fiskurinn tekur á, hefir hnút- urinn bilað, og fiskurinn farið með öngulinn. Þessir hnútar eru óbilandi. Loks sjest á 4. mynd gott ráð handa þeim, sem fiska á stöng úr bát, og leiðist að geta ekki slept höndunum af stönginni. Það er ekki annar vand- inn en að skrúfa krók i endann á veiðistönginni og setja lykkju i aftur- þóftuna og krækja svo stönginni i þóftuna eins og myndin sýnir. Tóla frænka. ur ávöxtur. 29. gras. 30 mökkur. 31 kemur oft eftir grát. 33 ljótt að segja um náungann. 35. Hrós. 38 ílát. 39 tóntegund. 41 Er öllum nauðsyn- legt að kunna. 44 rætist ekki altaf. 45 þýskt fyrirtæki (skst.). 47 tónn. Lausn á Krossgátu Nr. 242. Ráöning. Lárjett. 1 hrútshorn. 8 aum. lOa löt. 11 kuti. 12 Arne, 13 óst. 14 ána. 15 stigi. 10 tal. 18 gát. 20 ká. 21 ave. 23 var. 25 as. 27 nestispoki. 30 tvö. 32 nú. 33 te. 34 sum. 35reginrúnir. 38 Ra. 39 ein. 40 ata. 41 Ás. 43 ann. 45 Níl. 47 drepa. 50 sko. 52 íák. 54. dóla. 55 klók. 50 aka. 57 ill. 58 smáfiskur. Ráðning. Lóðrjett. 1 hló. 2 röst. 3úttak. 4 ská. 5 hunda súran. 0 ota. 7 ri. 8 aki. 9 ung. 10 meisrimar. 12 att. 15 sá. 17 lán. 18 geitnaskóf. 19 matreiddi. 22 v; t. 23 vos. 24 akur. 20 svei. 28 enn. 29 sei. 31 ögn. 30 út. 37 rán. 42 sírak. 43 apa 44 Na. 40 láku. 48 ról. 49 ell. 50 slá. í útilegunni. Frumþjóðirnar kveikja eld með því að núa saman tveimur trjekubb- lUn. Og i útilegunni getið þið farið eins að og verið fljótari að því. Lilið þið á myndina. Á sívalt prik úr hörðu trje setjið þið haus af sveifarbor. Til þess að snúa bornum notið þið gamlan boga •— myndin o sýnir hvernig. Þegar þið „sagið“ mið boganum fram og aftur snýst borinn og á að bora honum i mjúka en vel þurra fjöl. Þegar trjeð er orðið glóð- lieitt setjið þið pappírsagnir eða spæni, sem vættir eru í spritti, við borholuna. Neðst sjest hvernig mað- ur á að flísa venjulegar eldspítur fram við enda, svo að þær logi bétur i roki.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.