Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1936, Blaðsíða 8

Fálkinn - 03.10.1936, Blaðsíða 8
>s F Á L K I N N Dansmœrin Nini Theilade er af austur- isku bergi brotin, en var tekin í fóstur til Danmerkur kornung, ein hinna svo- nefndu Wienarbarna og tærffi þar fgrsl aff dansa. Nú hefir hún hlotið heimsfrægð fgrir listdans og sem leiöbeinandi i dansi. Nglega hefir hún samiff ballet, sem nefn- ist „Psgke" og er veriff að sgna hann á kgl. leikhúsinu i Khöfn um þessar mund- ir. Hjer ú mgndinni t. h. sjást hetstu dans- ararnir. T. v. Leif Örnberg og liristen Elsass en t. h. Nine Theilade og Börge Ralow. Nglega var Axel Malmström vígffnr til biskups í Vjebjargarstifti í Danmörku, i Frúarkirkjunni i Kaupmánnahöfn. Vígsl- una framkvæmdi Fuglsung Damgaard og sjest mynd.af athöfiiinni hjer að neðan. I Hinn 0. f. m. var tilkynt trúlofun Júliunu tilvonandi Hollandsdrotningar. Manns- efniff lieitir Bernhard Leopold von Lippe- Biesterfietd og er prins af gamalli þýskri fiirstaætt. Ef hann 25 ára en liún tveimur úrum eldri. llann er kandidat i hugfræði og hefir undanfarið verið starfsmaður hjá fjelaginu mikla, I. G. Farbenindustrie og veriff umboðsmaður ]>ess i París. Wil- helmína drotning hefir tilkgnt, aff þan eigi aff giftast fgrir jólin. Iljer að ofan sjesl mgnd af hjónaefnunum. Nasistaþing hefir undanfar.ið staffið gfir i Niirnberg og hefir Ilitler vakið athggli á því með þvi aff lialda þar eina af sin- um slóru ræðnm. Kvað hann nú kominn tima lil að hafist væri handa um þuð, aff ganga milli bols og höfuðs á kommúnism- anum og ennfremur tilkynti hann, að stjórnin hefði í undirbúningi fjögra ára áœtlun til þess aff gera þjóðina sem minsl háða erlendum hráefnaflutningi. Myndin er frá Núrnberg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.