Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1936, Blaðsíða 9

Fálkinn - 03.10.1936, Blaðsíða 9
F ÁLKINN 9 í PERSEPOLIS, hinum forna Iiöfuðstað Persaríkis, liafa ameríkanskir vísindamenn fund- ið þessa lágmynd, sem er 2400 ára gömul. Sjest Darios Persakonungur þar sitjandi í hásæli, en að baki honum stendur Xerses eftirmaður hans. HEIM ÓR STRÍÐINU. Myndin er af enskn kenslukon- unni Phyllis Gwatkin-Williams, sem nú er komin heim til London, eftir að hafa hjúkrað spönskum lier- mönnum. Hún er að sýná vinkonu sinni byssukúlur, sem teknar hafa verið úr vsærðum mönnum. 'i ISKA PRA TIMUM NAPOLEONS. Kvikniyntíadisirnar í Hollywood hafa löngum ráðið miklu um kven- tískuna og liafa nú leltið upp tísku frá tímum Napoleons. Myndin sýnir Olivia Haviland, sem m. a. hefir leik- ið í „Jónsmessudraumur" eftir Shake- speare, i kjól með sniði frá Napole- onstíma. VII) MARAÞONSHLIÐIí) á leikvanginum í Berlín er stór minn- ingartafla, sem á eru letruð nöfn allra vinnenda i leikjunum síðustu. Iljer er verið að ietra nafn Jessc Owens á töfluna. ADALSTÖDVAR UPPREISNARMANNA eru i Burgos. Á myndinni sjest Mer- eno Calderon herstjóri, að líta yfir herstöðuna á updrætlinum. Myndin hjer að ofan er af frum- lierja Oxfordhreyfingarinnar, dr. Buchmann í ræðustólnum. Hann er mn þessar mundir að leiða Ameriku- menn til betri vegar, en gengur illa. ItlCHARDO ZAMORA — besti íþróttamaður Spánverja og færasti markmaður i lieimi, sjest hjer á myndinni. Hann beið hana í borgarstyrjöldinni i Barcelona. STERKT SEGULSTÁL. Þetta segulstál vegur 20 smálestir og hefir verið smíðað handa há- skólanum i Chicago og á að notnst við rannsókn „kosmiskra geisla". Myndin er tekin á torginu fgrir framan Kaupmannahafnarháskóla niina um síönstu mánaðurmát, að aflokinni innritun mjrra stúdenta á Iiá- skólann. Er þá jafnan glatt á hjalla hjá stúdenluhum. Talsvert fterri stúdentar innrituðust i Ilafnarháskóla i hausi cn i fgrra. lvrýning Játvarðar Englakonungs fer fram næsta vor, að ölhi forfalla- hiusu og er undirbúningur þegár hafinn. Hjer sjest kona vera að fægja kórónuna. lugi ára hefir verið konungsritari lætur af þvi starfi 1. október. í stað lians hefir G. Bardenfleth skrifstofu- sljóri verið skipaður danskur kon- ungsritari. Er myndin af honum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.