Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1937, Qupperneq 1

Fálkinn - 02.01.1937, Qupperneq 1
 Reykjavík, laugardaginn 2. janúar 1937. Frá Hvítárvatni. Mynd þessi er frá livitárvatni, oy sýniv hún ísjaku mikinn, sem brotnað hefir úr jöklinum og rekið á vatn út. Slíkir jakar sjást oft á vatninu tugum saman, ásamt fjölda minni jaka, og er það svo sem vænta má stórfengleg sjón oy tignarleg. Flestir hinna stærri jaka brotna úr skriðjöklinum, sem nær niður í vatnið norðan við Skriðufell, oy verður jökulröndin þar sums staðar yfir hO metra á hæð. Eins og kunnugt er,stendur aðeins tíundi hluti jakanna upp i'ir, og má af þvi nokkuð marka, hversu geysistórir þeir geta verið. — Myndina tók Björn Arnórsson stórkaupmaður, í júlímánuði síðastliðið sumar. L.A N D o ti 'J K Au A !• N M 14258«

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.