Fálkinn - 02.01.1937, Síða 4
4
F Á L K I N N
Bjarni Thorarensen
— Hundrað og fimtíu ára afmæli —
„Mögum þin muntu kær,
meðan lönd girðir sær“.
Daginn fyrir gamlársdag síð-
astliðinn voru 150 ár liðin frá
fæðingu eins hins merkasta
skálds þjóðarinnar, Bjarna heit-
ins Tliorarensen amtmanns.
Ekkert ljóð liefir oftar verið
sungið á íslandi, en ljóðið, sem
sem hann orkti kornungur stú-
dent í Kaupmannahöfn, ljóðið,
sem var þjóðsöngur íslendinga.
Það er fyrsta ljóðið, sem flest
hörn læra
Eldgamla Isafold
ástkæra fósturmold,
fjallkonan frið.
og hefir haldist sílifandi í hundr-
rað og þrjátíu ár.
Bjarni Thorarensen er hraut-
íyðjandi skáld. Jónas Hall-
grímsson kemur á eftir. Og svo
vel „útfyltu“ þessi tvö liöfuð-
skáld hvort annað, að i sam-
einingu gefa þeir þjóðinni það
veganesti, sem lýst hefir henni
síðan, hvatt hana til dáða, auk-
ið trú hennar á landið og ást-
ina til þess, bætt málfar hennar
og Ijóðasmekk. Jónas og Bjarni
eru oft nefndir í sama orðinu
og ríkur er sá arfur, sem þeir
gáfu þjóð sinni.
Bjarni fæddist á Lágafelli í
Mosfellssveit. Þar var faðir
hans, Vigfús, þá sýslumaður,
en fluttist brátt að Hliðarenda.
Þar ólst hann upp og bernsku-
minningar Bjarna eru nálega
eingöngu tengdar við Fljóts-
hlíðina, sem hann unni meira
en nokkurri annari bygð á ts-
landi ætíð síðan og bera Ijóð
hans vott um það. Hann dáir
liana, hryggist með lienni eins
og góðri systur, þegar hana
veit, að Þverá er að naga ræt-
ur hennar og breyta ilmríku
gróðurlendi í auðn.
Nú er flag
Fljótshlíð orðin,
iturvæn,
sem áður þótti,
i fjallaaur
fætur hyljast,
á grænum fgr
sem grandum stóðu.
Gunnar hám
af haugi lítur
slóðir, fagrar fyr,
fölar orðnar,
og iðrast nú
að aftur hvarf,
að bera bein
blá við hrjóstur.
Orðin eru ekki mörg. En þau
bera einkenni mannsins, sem
sagði þau. Náttúran, mannlífið
og sagan sameinast þar, sem
víðar í kveðskap Bjarna Thor-
arensen. Og í litlu vísunni
„Bágt er að heyra“ er það Gunn-
ar, sem skáldið biður um að
„ofra geiri“ og „bægja fljótinu
l'rá.“. Fegurð Fljótshliðarinnar
mótar náttúruskoðun skáldsins
cg söguhelgi staðarins með hetj-
unni Gunnari á Hliðarenda hríf-
ur það.
Hversu samlifaður Bjarni
hefir verið náttúrunni má
marka af þjóðsögunni um það,
er liann týndist í 3—4 daga og
fanst inni í heiði nálægt Merkjá
upp í klettasnös. Þjóðsagan ljet
liann liafa heillast af álfum og
setti rauða húfu á höfuð hon-
um. „Fyrst hjeldu menn að
þetta væri örn, svo liátt var
upp þangað er hann sat“. En
vitanlega er fótur fyrir þjóð-
sögunni. Barnið hefir verið svo
heillað af náttúrunni, að það
ráfaði upp í heiði, gleymdi liúsi
og heimili og' gekk inn í faðm
náttúrunnar. Skáldið var að
mótast og fá skáld mótast í
fegurri faðmi.
Bjarni var mjög bráðþroska
og útskrifaðist úr heimaskóla
17 ára. Hinn merki kennimað-
ur síra Þorvaldur Böðvarsson
var lærifaðir lians. Ilann fer til
Kaupmannahafnar með stúdents
prófið fyrra upp á vasann og
tekur byrjunarpróf, eins og þá
var siður, með ágætiseinkunn,
og lýsir það bæði gáfnafari lians
og kennaranum. Eftir fjögur
ár er hann orðinn kandídat í
lögum, með I. einkunn; varð
hajm þá samstundis þjónustu-
maður „kansellisins“ byrjaði
neðst i stiganum en var orðinn
,.kansellísekreteri“ órið 1811.
Þá var liann skipaður vara-
dómari í landsyfirrjettinum og
fluttist til Islands, vegna veik-
indaforfalla aðaldómarans,
Benedikts Gröndal. Árið 1814
var liann setlur stiftamtmaður
um skeið fyrir Castenskjöld,
sem lent hafði í málaþrasi við
Magnús í Viðey Stepliensen.
Einhvern þátt mun þetta hafa
átt í kala þeim, sem jafnan var
milli Magnúsar og Bjarna, en
meiru mun þó hafa ráðið hitt,
hve gjörólíkir þessir tveir hæfi-
leikamenn voru, í lífsskoðun og
listar og ]jarf þar ekki í annað
að vitna en Viðeyjar-sálmabók-
ina og ljóð Bjarna og hera
þetta saman. — Fastur dómari
í landsyfirrjettinum varð Bjarni
órið 1817, er Gröndal fjekk
lausn, og líður svo fram að ár-
inu 1820. Þá er hann skipaður
sýslumaður i Árnessýslu en
langaði til að fá Rangárvalla-
sýslu, sem þá var einnig laus,
og setjast að á æskustöðvum
sínum að Hlíðarenda. Er senni-
legt, að ef hann hefði fengið þá
sýslu mundi hann aldrei hafa
farið þaðan. Fljótshlíðarljóðin
hans liefði þá líklega orðið
miklu fleiri, en vafasamt hvort
þau liefði orðið eins viðkvæm
og djúp, því „fjarlægðin gerir
fjöllin bló“.
Eftir tveggja ára setu i Hjálm-
Jiolti, sem þá var sýslumanns-
setur Árnesinga, er Bjarni gerð-
ur að yfirdómara í landsyfirrjett-
inum, 1822. Þá voru dómarar
og aðrir æðri embættismenn að
jafnaði bændur og fengu til ó-
húðar jarðir í nógrenni Reykja-
vílcur. Bjarni settist að í Gufu-
nesi. Hæstarjettardómurum nú
á dögum mundi þylcja erilsamt
að gegna störfum sínum í bæn-
um og eiga heima í Gufunesi,
jafnvel eftir að hílarnir styttu
fjarlægðirnar. En það var minna
um málaferli í þá daga. Þessu
starfi gegndi Bjarni í 11 ár, uns
hann tólc við sínu síðasta lífs-
starfi. Ilann er skipaður amt-
maður norðan og austan 1833
og settist að á Möðruvöllum í
Hörgárdal. Á þessu milcla tign-
arbóli siat hann síðustu átta ár
æfi sinnar og andaðist þar 24.
ógúst 1841, tæplega liálfsextug-
ur að aldri.
í ágæjtri æfisögu Bjarna, er
Einar H. Kvaran reit framan
við ljóðabók hans er Bókmenta-
fjelagið gaf út fyrir rúmlega
hálfri öld, gefur liann mann-
lýsingu á Bjarna:
Útlit Bjarna geta menn tals-
vert ráðið af myndinni, sem er
framan við bókina, því að hún
lcvað vera dáindisvel lík. Ann-
ars var hann þrekinn um lierð-
ar og þrýstinn vel, góður með-
almaður ó hæð, útliinalítilJ
mjög, hafði einkar litlar og
fallegar hendur, eins og föður-
frændur lians liöfðu. Hann steig
þungt til jarðar, og staldraði
opt við i miðju lcafi, þegar hon-
um dalt eiltlivað í hug, þó liann
væri einn á gangi. Fastmæltur
var hann sem faðir lians. Bjarni
var slcrtautmaður, Jjarst ekki
aJllítið á í lclæðaburði. Docent
Gisli Brynjólfsson liefir sagt
mjer frá því, að þegar hann sá
hann fyrsta siíini á höfðingja-
fundum syðra, liafi sjer virzt
sem Bjarna þætti gaman að, að
Iáta sporana giymja við götu-
steinana. Dr. Grímur Tliomsen
segir um hann í „Gæu“: „I sam-
kvæfni var liann kátur og
skemtinn og sló eklci liendinni
ó móti gjöfum Balclcusar. Glað-
lyndi hans varð þó stundum að
gáska, en svo mikið eldfjör var
í honum, að allir sem með hon-
um voru lcomust i slcap. Þó
varð liann stundum noldcuð liá-
vær, einkum kvað að því eptir
þvi sem hann eltist.......Þeg-
ar menn sáu þetta liálfsára,
liálfliæðna hros, sem Ijelc um
vórir hans, þegar menn virtu
fyrir sjer þetta einlcennilega
andlit, þar sem sorg og gleði og
öll völd lífsins liöfðu rist á rún-
ir sinar, þá komust menn elclci
lijá því, að heimfæra upp á
sjálfan liann það sem hann lief-
ir sagt í erfiljöðum eptir einn
æskuvin sinn:
Undrist enginn
upp þó vaxi
kvistir kynlegur
þá koma úr jörðu
harma funa
hitaðri að neðan
og ofan vökvaðri
eldregni tára.
Allra manna var Bjarni trygg-
astur og vinfastastur, þar sem