Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1937, Blaðsíða 7

Fálkinn - 02.01.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 — Góðan daginn, herra. Garside benti á hægindastólinn við hliðina á skrifborðnu. — Viljið þjer ekki fá yður sæti. Hvað get jeg gert fyrir yður? Fulltruinn settist i lága stólinn og kveikli í vindlingi, sem Garside bauð honum. — Þjer eruð lögfræðingur mr. Manders, spurði hann rólega. — Já, jeg hefi verið það í nokkur ár. — Með leyfi að spyrja, hvenær sá- uð þjer hann /seinast? — í dag um hádegi í Jonia veit- ingaliúsinu. Jeg staðnæmdist sem snöggvast við borðið hans og lalaði við ha'nn, um leið og jeg fór út, svar- aði Garside rólega. — Um hvert leyti var það? — .leg býst við að klukkan hafi verið rúmlega hálfeitt. — Var Mander farinn að borða þegar þjer töluðuð við hann? — Nei hann var nýhúinn að hiðja um matinn. En hversvegna spyrjið þjer að öilu þessu. Er nokkuð að? Nú leit fulltrúinn beint á hann: — Já, jeg flyt yður slæm tíðindi býst jeg við. — Hvað hefir komið fyrir? spurði Garside ákafur. — Eitur! svaraði fulltrúinn stutt. — Eitur? Garside hrökk hálfa leið upp úr stóhium. — Þjer, þjer segið ekki að maðurinn hafi--------Heyrið þjer, hvað hefir gerst? Fulltrúinn horfði á hann án þess að svara. — Er yður alvara, að maðurinn hafi fyrirfarið sjer? Það er óhugs- andi? — Hjer er ekki um sjálfsmorð að ræða heldur morff! svaraði hinn. — Morð? endurtók Garside ótta- skelfdur. — Það er óhugsanlegt. Hver mundi hafa viljað myrða hann? — Einhver hefir gert það — og það er þaulhugsað morð. Eitrið lief- ir verið setl i hrauðsneið, sem iá lijá diskinum hans. — Hvernig var það hægt, án þess að hann tæki eftir þvi? — Það er eitt af því, sem jeg liefi ekki komist fyrir ennþá — en jeg vona að jeg fái ráðningu þeirrar gálu bráðum. Það var með mestu erfiðismunum. að Garside tókst að hafa stjórn á sjer. Ógnarkvíði greip hann — ægi- leg hætta vofði yfir honum. — Hvaðan vilið þjer, að hrauðið var eitrað. Var nokkuð eftir af því? — Nei, það liafði verið etið upp til ágna. — Hvernig getið þjer þá vitað það? — Það gat ekki verið annað en brauðið, því að það var það eina ætiiega sem var á borðinu, meðan þjer voruð þar. — Meðan jeg — jqg var þar? end- urtók Garside náfölur og skjálfandi. — Já, svaraði fulltrúinn stutt. — Viljið þjer gera svo vel að út- skýra það, sem þjer segið? — Auðvitað. Fulltrúinn þrýsti vindlingastúfnum á öskubakkann. Meðan þjer stóðuð við borð Mand- er tókst yður á einhvern hátt að lauma eitrinu á diskinn hans, svo miklu að það riði lronum að fullu. — Þjer eruð brjálaður! Bandóður! Garside spratt upp af stólnum. — Hvernig dirfist þjer að koma með svona órökstudda ásökun? Fulltrúinn stóð líka upp. — Þjer hafið ekki vott af sönnun, öskraði Garside. — Þorið þjer .... — Lítið þjer á, mr. Garside, sagði fulltrúinn rólega. — Það skeði dá- litið merkilegt, rjett eftir að þjer vor uð farinn út — lítið óvænt atvik, sem getur kollvarpað sniðugustu á- formum .... Frú Mander vantaði peninga lil einhvers, sem lnin ætiaði að kaupa í dag„ og af því að hún vissi, að maðurinn hennar var van- ur að eta hádegisverð í Ionia þá fór hún þangað, til að hiðja hann um, að skrifa sjer ávísun. Auðvitað bað HULDA: SÍÐH Hver var Síðhetta? Bændurn- ir í Sandahverfi þektu hana vel og margur ferðamaðurinn hafði komist i kynni við liana er hann fór yfir vötnin og eyðisandana, fylgdarlaus og fáráður. Þá har það löngum við, er honum fanst komið í örvænt efni fyrir sjer, að Síðhetta var þar alt í einu komin, með kertaljós og hók í liendi — og benti honum á þá einu leið, sem var fær í það skiftið. Og oft vissi hinn fram- andi maður eigi hvernig þetta alt fór að verða. Hann starði til haka vfir hinar miklu ófærur er hann hafði farið, strauk sjer um ennið og reyndi að átta sig'. Göfugmannleg kona liafði .alt í eiiiu verið komin til ltans mitt i sandbleytunum og beindi hesti hans yfir alt eyðilandið og vötn- in eftir færum leiðum, líkast því, sem lienni væri kunnugt um livern blett og livern smá- poll í vatnalandinu. Svo livarf hún til baka. — Ferðamaðurinn fylgdi með þakklátum og und- urslegnum augum ljósinu lienn- ar, meðan það fjarlægðist æ og æ, uns það hvarf hinumegin l’oráttuvatna og bleytusanda, sunna.n í hæðunum er höfðu skýlt nunnuklaustri og kirkju áður en elds um brot lögðu í evði þetta mikla lijerað. — Og mörgum hvarflaði í huga, að hin góða vera, er hafði fylgt lionum yfir lífshættuleið, væri svipur einhverrar ágætrar syst- ui' er hefði lifað i klaustrinu, endur fyrir löngu. Sviplíkt þessu hugsuðu og bændurnir i Sandahverfi. Þeir þektu aðeins Síðliettu miklu betur en ferða- mennirnir. í þeirra augum var hún trygðavinur, er þeir áttu þarna í Klausturbæðunum, hinu hann hana að borða með sjer. Rjett þegar þau ætluðu að fara að borða kvartaði liún um dragsúg, svo hann liafði sætaskifti við liana. Fulltrúinn sá angistardrættina í andliti Garside og að tryllingsleg skelfing skein úr augum hans. — Svo að frú Mander borðaði eitr- aða brauðið en ekki maðúrinn henn- ai — og [í/!ó, mr. Garside .... Orvæntingaróp þrýstist út á milli þurra varanna á Garside. — Áður en hún dó, sagði hún mánninum sinum nægilega mikið til jiess, að málið er nú öllum opið. — Öpið kafnaði í kverkunum á Gar- side um leið og hann hnje meðvit- undarlaus á gólfið. (’i EÐ VEIKR AH ÆLI 1 ögr e glun n - ar i Broadmore er fangi, sem þjáist af einkennilegri óbeit. Hann verður að matast einn, því að ef hann sjer brauð þá tryllist hann. Hann er í deild þeirra, sem þjást af ólæknandi geðveiki. ETTA megin veglausra vatna og sanda. Svo bar við kvöld eilt síðla liausls, að piltur úr Sanda- hverfi var aleinn á ferð vestur yfir hið mikla eyðiland. Veður var stilt, en þungt brimhljóð úti við sandana. Pilturinn var öllum leiðum kunnur, ef leiðir geta kallast á slíkum slóðum. Hann reið hægt ljet hestinn ráða að mestu og var sem hann væri annars hugar. Og það var hann. Fyrir augum hans stóð ein mynd — svijiur ungrar konu. í eyrum hans kvað við ein rödd — málrómur hennar, sem hann hafði kvatt grátandi utan við tún á Staðargrund. stærsta og rikasta býli sýslunn- ar. Sjálfur var hann ekki annað en umkomulaus piltur og var nú að leggja út í heiminn, lil þess að verða mikill maður og samboðinn lieimasætunni á Staðargrund. Pjelur — því svo bjet pillur- inn — var fyr en varði hálin- aður yfir sandana. Vötnin voru fallin niður eftir fyrstu frostin og litill vandi fyrir vel kunn- ugan mann á góðum vatnahesti að komast leiðar sinnar. Dauft lunglskin nægði Pjetri og Frosta hans á þessum óljósu sanda- leiðum. En er vestur undir Klaustur- hæðarnar dró og vötnin voru mjög að þrotum komin, stans- aði Frosti all í einu, bljes og stappaði fótum. Og í sömu svif- um sá Pjetur Síðhettu í fyrsta sinn á æfinni. Ilún stóð þarna spölkorn til ldiðar, með kerta- ljósið og bænabókina. Svartur kyrtill huldi hana alla og á lírjóstinu lilikaði á silfurkross, mikinn og fornan. Hún brá ljósi sínu á loft og benti Pjetri með hinni hendinni að koma á eftir sjer. Pétur vjek hestinum í áttina til hinnar góðu fylgdar- veru. Var Frosti nú hinn pipr- asti og hjelt ótrauður í þá átt sem veran benti þeim. Hún var var altaf spölkorn á undan. Sá Pjetur nú glöggt við glampann af tunglinu blika á foráttu- djúpan hyl, einmitt þar sem hann hafði ætlað sjer að fara. Því hafði Frosti stansað og þvi liafði Síðlietta komið honum til hjálpar. Hann hafði ekki augun af fylgdarkonu sinni. Hún var fremur smávaxin, en ljett á fæti. Svört hetta með hvítri rönd yfir enninu liuldi höf- uðið; fjell skuggi til hálfs fram yfir andlitið. En yfir hettunni lá þunn, svört slæða, sem fjell niður um axlirnar og bakið; bærðist hún hægt fyrir golunni. Jeg skal aldrei sleppa augunum af þjer, Síðhetta mín, og sjá hvert þú liverfur þegar til Klauslurhæða kemur, hugsaði Pjetur. Þannig lijeldu þau nú áfram uns sandbleyturnar voru þrotnar en melar og lægðir með niðurföllnum ís tóku við. Altaf hækkuðu melarnir, og drögin milli þeirra urð.u sífelt dýpri og verri yfirferðar. Síðhetta tók að sneiða upp melana og forð- ast gildrögin. Loks tók við lang- ur og öldóttur melur, með stór- um björgum hjer og þar. Höfðu eldheit vatnsföllin kastað þess- um björgum út um alt hálend- ið, endur fyrir löngu. Á þessum eyðilegu hæðum, stráðum gríð- armiklum grjótferlíkjum, hafði forðum staðið fagurt og ríkt nunnuklaustur með kirkju og ólal útbyggingum. Þetta voru Klausturhæðirnar. Pjetur var orðinn dauðþreytl- ur í augunum af því að stara svona stöðugt á Síðhettu, en vildi ekki gefast upp. Framund- an var aflíðandi slakki eða dal- ur í hæðirnar. Þarna inst í þess- um eyðilega slakka, sem nú var ekki annað en klettunv stráður sandur, hafði klausturþorpið áður meir fróað augum ferða- mannsins. Þar hafði það staðið undir fagurgrænni lilíð með hvítum lækjarfossi, vafið tún- gresi og skógarkjarri. Upp frá rólegum reykháfum þess hafði sætur ilmur kurlaðra birki- greina og vindþurkaðs fjall- drapa laðað langferðafólk að garði. Og ómur klausturklukkn- anna vísaði mörgum viltum og þreyttum leið að þessum frið- sæla stað. Alt í einu hnaut Frosti á bæði lmjen. Pjetur hentist fram á makka. Þegar þeir Frosti risu upp á ný var Siðhetta horfin. Pjetur starði og starði umhverf- is sig, en sá liana livergi. Hún hafði verið komin inst á hæðar- slakkann þegar Frosti hnaut og Pjetur misti sjónar á henni. Pjetur fór af baki og leiddi læst sinn inn slakkann, hljóður og hugsandi. Frosti var orðinn lúinn og Pjetur ætlaði sjer að láta fyrirberast þarna í Klaust- urhæðunum, uns birta tæki. Hann staðnæmdist þar, sem honum fanst að Síðhetta hefði horfið, spretti af liestinum, tók langsekk sinn og. losaði á jörð- ina fagurgræna töðuvisk úr öðr- um enda pokans. „Þetta er nú lítið, en verður að nægja þjer, Frosti minn“, mælti hann vin- gjarnlega við hestinn og klapp- aði honum. Síðan leysti liann frá hinum enda pokans, dró fram nesti sitt, settist á lágan slein og tók að snæða. — Er þeir Frosti voru mettir bjóst Pjetur um til næturinnar. Hann batt beislinu um háls Frosta og leiddi liann með sjer inst í slakkann, þar var lækjarsitra Framh. ú bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.