Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1937, Page 9

Fálkinn - 02.01.1937, Page 9
FALKINN 9 3000 SKOTSKAR VERKAKONUR við fiskniðursúðu i Yarmouth gerðu verkfall í október út úr launadeilu. Mjer sjest ein stúlkan standa upp á sildartunnu og vera að tala kjark í slallsystur sínar. MAROKKOMENN A SPÁNI. Hjjér á myndinni sjest einn af Marokkohermönnunum seni berjast í liði uppreisnarmanná á Spáni. Hann er á gangi á götu í Oviedo nieð vjel- byssuna sína á bakinu. NÝTT HEIMSMET i stökki nieð fallhlíf ætlar jiessi ungi enski flugniaður sjer að setja. Hann lieitir Gwyne Jolin og ætlar sjer að stökkva út úr flugvjel á 7000' metra liæð. Þessi kvilc- myndastjarna hefir koniið þess mn búningi í tísku, Hann á að svara til sinok- ingfala hjá karl- niönnum. Húfan, lianskarnir og skórnir eru úr svörtu rúskinni. ORTEGA lieitir einn af nafnkunnustu siingv- uruin Spánverja. Hann hefir látið innritast í stjórnarherinn og sjest Iijer á niyndinni vera að syngja fyr- ir fjelaga sina á vígstöðvunum. Mynd liessi er frá kosningabarátl- unni í Bandarikjunum, er forseta- kosningarnar fóru jiar fram í haust S.iest þar Roosevelt forseli vera að lialda ræðu í Denver yfir 40000 kjós- endum. Þessi snotri skíðabúningur er prjónaður á venjulegan hátt, jiannig að ein lykkjan er rjetl, en þrjár öf- ugar. Hettan, vasarnir og barmárnir eru skreyttir með tiglasaumi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.