Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1937, Page 13

Fálkinn - 02.01.1937, Page 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið samanl 1 .......................... 2 ......................... 3 ......................... 4 ......................... 5 ......................... 6 ......................... 7 ......................... 8 ......................... 9 ......................... 10 ........................ 11.......................... 12.......................... a—að—an—an—ann—as—as—at—at —er—gran—i—ít—lask—líf—lúk—ó sóð—tal—tót—ræ—n—u—ur—veð— yrt—yrt 1. Óþrifinn. 2. Ófjeti. 3. —nt, lifandi. 4. t. d. rok. 5. Skammað. 6. Reit guðspjall. 7. frægur taflmaður. 8. skammaðu! 9. Bergtegund. 10. Ávöxtur. 11. Segðu! 12. Kvenheiti. Samstöfurnar eru alls 22 og á að setja þær saman í 12 orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir í orð- um, taldir ofan frá og niður og öfl- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi nöfn tveggja gatna í Reykjavik. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið nafnið á listann til vinstri Nota má ð sem d og i sem i, a sein á, o sem ó og u sem ú. SÍÐHETTA Framh. af bls. ‘7. milli klettanna, npg til þess að maður og hestur gátu svalað þorsta sínum. Er þeir höfðu gert það, svipaðist Pjetur um í næturkyrðinni. Honum varð lit- ið upp skriðurnar og hrjóstrin, er risu nær því þverhak upp frá slakkanum þar sem hann stóð. Parna liafði áður fyr verið fag- urgræn hlíð með fallegum herg- vatnsfossi; en nú var ekkert að sjá nema eldhrunnið grjótið og þessa vesælu lindarsitru. Frosti saup dapurlega hregg og krafs- aði öðrum framfætinum ofan i sandmölina. „Ivomdu“, mælti Pétur vingjarnlega, „Þjer er mál á hvildinni“. Og liann leiddi hestinn spölkorn til haka þang- að sem hann hafði skilið við reiðtýgi sín og malpoka. Upp úr vasa sínuin lók liann snæris- spotta all-langan og festi við heislið, sem var brugðið um liáls Frosta. Síðan lók hann hnakk sinn, lagði liann upp við stein, breiddi malpokann á jörðina og lagðist sjálfur lil hvíldar á liann, en hafði lniakk- inn sinn undir höfðinu. Um hönd sjer brá liann tjóðurbandi Frosta, sem lagðist einnig lil hvildar við lilið húshónda sins eftir nokkra snúninga og krafs. Nóttin var svöl og Pjetur vafði fast að sjer yfirhöfninni. Hann gat ekki sofnað. Hugur hans var óvanalega ríkur af at- burðum og stórum áætlunum. Kveðjuorð unnustu hans ljetu grátblítt í eyrum hans. Mynd hennar birtist honum bak við lokuð augu. Og fyrir sjónum lians stóð Síðlietta með ljósið og hænabókina. Það hlaut að vera góðs viti að /iún skyldi veila honum fulltingi silt nú, er hann lagði af stað út í heiminn (il þess að vinna sjer fje og frægð. Hversvegna skyldi annars þessi göfuga sál vera enn á reiki hjer á eyðislóðum jarðar? Á himinsælu átti hún vafalaust kosl allar stundir. Var það fórnfús kærleikurinn einn, sem dró liana liingað til hjargar syndugum mönnum? Hvað mundi nú híða lians sjálfs úli í víðri veröld? Hve lengi þyrfti hann að vinna til Rakelar sinnar? Það var annars einkennilegt, að hún skyldi heita Rakel. — ------ Pjetur sofnaði loks út frá þessum hugsunum. Frh. i næsta blaði. t Allt meö íslenskum skipuin! ^ Hann skók hausinn. „Það er ljóta sagan. Nokkrum árum áður en hún fór að slarfa hjá Wynand, sat hún inni sex mánuði fyrir fjárkúgun veslur í Cleveland, og þá var hún undir nafninu Rhode Stewart“. „Haldið þjer að Wynand hafi vitað þetta?“ „Spyrjið þjer mig ekki að því. Jeg get ekki hugsað mjer, að hann hefði sett hana yfir alla þessa peninga, ef hann liefði vitað það, en annars er ómögulegt að segja um það. Þeir segja, að hann hafi verið á eftir henni, og þá veit maður hvernig karlmenn- irnir eru. Ilún var lika í þingum við þenn- an Shep Morelli og strákana hans“. „Hafið þið yfirleitt nokkrar sannanir gegn honum?“ spurði jeg. „Nei ekki í þessu máli“, sagði hann ang- urvær, en við viljum gjarnan ná í liann af öðrum ástæðunr“. Hann hnyklaði sandlitu augabrúnirnar. „Jeg vildi óska að jeg vissi hver sendi hann til yðar. Auðvilað geta þess- ir „kokkar“ fundið upp á sínu af hverju, en samt vildi jeg gjarnan vita um þetta“. „Jeg hefi sagt yður alt, sem jég vissi“. „Það efast jeg ekki um“, sagði hann með einlægni. Hann sneri sjer að Noru. „Jeg vona að yður finnist við ekki of harðleiknir við hann, en þjer skiljið, að maður verð- ur —“ Nora brosti og sagði, að liún skildi þetta vel, og helti svo kaffi í bollann lrans. „Hjartans þakkir, frú“. „Hvað er „kokkur“?“ spurði hún. „Kókaínisti". Hún starði á mig. „Var Morelli það?“ „Alveg úttroðinn“, sagði jeg. „Af hverju sagðirðu mjer það ekki?“ stundi hún. „Jeg hefi alveg farið á mis við þetta“. Hún stóð upp frá borðinu til að svara i símann. Guild spurði: „Ætlið þjer að kæra hann fyrir tilræðið við yður?“ „Ekki nema þvi aðeins að ykkur sje þörf á því“. IJann hristi höfuðið, talaði líkt og' í hugs- unarleysi þó sjá mætti á augum hans, að hann hafði gát á sjer. „Jeg hugsa að við vitum nóg um hann saml að minsta kosti i bráðina". „Þjer voruð að segja okkur frá stúlkunni“. „Já“, sagði hann. „Nú jæja, við komumst að því, að hún var býsna oft að heiman heil- ar nætur, stundum 2—3 nætur í röð. Það var máske þegar hún var að hitta Wynand. Jeg veit það ekki. Við höfum ekki getað fundið nein göt í þessari frásögn Morellis, að hann hafi ekki sjeð liana i þrjá mánuði. Hvað sjáið þjer í þessu?“ „Það sama eins og þjer“, sagði jeg. „Það eru um það hil þrír mánuðir, siðan Wynand fór. Máske er hægt að ráða eitthvað af því, máske ekki“. Nora kom inn og sagði, að Harrison Quinn væri í símanum. Hann segðist hafa komið einhverjum verðbrjefum í peninga, sem tap varð á, og svo sagði hún mjer gengið. „Hefirðu orðið var við Dorotliy Wym and?“ spurði jeg Quinn i símanum. „Ekki síðan jeg skildi við hana eftir að jeg heimsótti ykkur, en við ætlum að drekka eocktail saman i Palm i dag. Nú man jeg reyndar að liún bað mig um að segja þjer ekki frá þvi. Hvað er með þessi gullnámu- hlutabrjef, Niek. Þú ert bjáni, ef þú notar ekki tækifærið. Þessir villimenn úr vestur- fylkjunum hlej'pa þeim áreiðanlega í verð undir eins og þingið kemur saman. Það er áreiðanlegt. Og jafnvel þó að þeir geri það ekki, þá húast allir við að þeir geri það. Eins og jeg sagði þjer i vikunni sem leið, er þegar farið að spá því, að fjelag eitt muni ii „Gott og vel“, sagði jeg og' lagði fvrir hann að kaupa ákveðna upphæð af „Done- Mine“ hlutabrjefum fyrir 12. Svo skaut þvi upp í honum, að hann hefði sjeð eitthvað í blöðunum um að jeg hefði verið skotinn. Hann mintist mjög lauslega á það og tók litið mark á fullvrð- ingum mínum um, að mjer liði vel“. „Jeg get hugsað mjer, að þetta hafi i för með sjer, að við getum ekki komið í Ping- pong í inarga daga“, sagði hann mjög ang- urvær. „Heyrðu annars, þið liafið leikhús- iniða á frumsýninguna i kvöld. Ef þið getið ekki notað þá, vil jeg gjarnan —“ „Jú, en við notum þá. Þökk fyrir hugul- semina“. Hann hló og slcit sambandinu. Þjónninn var að taka af borðinu þegar jeg jeg kom aftur inn í dagstofuna. Guild hag- ræddi sjer í sófanum. Nora var að segja frá: „. . . . og jeg neyðist til að fara að heiman árlega fyrir jólin, því að það sem eftir er af fjölskyldunni okkar hefir jólasýki, og ef við erum heima, kemur það og heimsækir okkur, og svo verðum við að heimsæja það, og Nick getur ekki afhorið þessliáttar til- stand“. Ásta sleikti lappirnar úti í horni. Guild leit á klukkuna. „Jeg tef yður hræði lega. Það er ekki ætlun mín, að “ Jeg settist og sagði: „Við vorum um það hil komnir fram að morðinu, var ekki svol>“ „Um það bil“. Hann teygði úr sjer ú sóf- anum. „Það var föstudaginn 23., nálægt 20 minútum yfir 3 síðdegis, að frú Jorgensen kom þangað og fann hana. Það er ekki gott að segja, hve lengi hún hefir legið þarna í andarslitrunum áður en hún fanst. Það eina sem við vitum er þetta, að hún var i fullu fjöri og svaráði i símann og síminn var

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.