Fálkinn - 30.01.1937, Blaðsíða 11
FÁLKINN
11
YNCWW
kUtNMNMIR
5míðisgripir úr könglum. II.
Kaímagnsíallbyssan.
I>að keniur fyrir að þið eignist
köngla af greni eða furu, því að
þeir eru stundum fluttir hingað til
j>ess að skreyta með þeim jólatrje.
Börnin í nágrannalöndunum þurfa
ekki annað en ganga út í skóg, þar
geta þau tint fulla poka af þessum
„aldinmn“, sem eru falleg og skemti-
leg, þó að ekki sjeu þau æt. Og þau
búa til ýmislegt sem gaman er að
úr könglimum, eins og jeg skal nú
segja frá:
Mynd I sýnir skemtilegan karl úr
greniköngli. Kroppurinn er fallegur
köngull, en fætur og liandleggir úr
])ykkum pappa, og feslir á köngul-
inn með lími og smánöglum. Takið
eftir stafnum, liann er hafður tit
])ess að karlinn eigi hægra með að
halda jafnvæginu. Hausinn er gerð-
ur úr korktappa, en skemtilegra er
að móla hann úr leir eða vaxi.
Hárið og skeggið er úr hrosshári eða
göniiu burstahári og hausinn er fest-
ur á með járnvír og málaður á með
slerkum lituin; loks er húinn lil á
hann hattur úr pappa. — Mynd III
er af kertastjaka, sem húinn er til
úr þjettum og föstum köngli. Köng-
ullinn er límdur á ferhyrndan klossa
oé endinn skorinn ofan af og hola
gerð ofan i handa kertinu að
standa í. Svo er hronse horið á all-
an stjakann, svo hann verður gljá-
andi. Það ber að varast -að kertið
hrenni of langt niður í stjakann, því
að þá getur kviknað í honum.
t'r lausum og „úfnum“ könglum
má gera allskonar kynjamyndir.
Mynd IV sýnir okkur hræðilega
mannætu frá Suðurhafseyjum! Haus-
inn og kroppurinn er búið lil úr
svartmáiuðu vaxi. Á liausnum eru
nokkur köngulblöð og „pilsið“ er
úr hálfum greniköngli. Fæturnir eru
úr stálvir, sem er sivafinn með
grófu, svörtu ullarbandi, en rist-
arnar stór pappaspjöld. Handlegg-
irnir úr pappa en spjótið úr trje.
Vilji maður hæta um „útganginn“ á
mannætunni má húa til ýmsa „skart-
gripi“ úr vír og selja á hann og
sömuleiðis húa til handa lienni
skjöld úr pappa. Sjá mynd IV. Á
V. mynd sjáið þið grimman kött.
Búkurinn er gerður úr þremur köngl-
um. Þeir eru festir saman með stál-
vír og rófan og lappirnar eru líka
úr stálvír, sem vafinn er svörtu ull-
arhandi. Hausinn er úr vaxi. Þessi
„köngulköttur“ er skemtilegur, þvi
að þvi lengur, sem hann stendur í
stofunni, því meir glennast kiingul-
hlöðin sundur. —
I.oks sýnir VI mynd af Miðgarðs-
orminum. Ilann er settur saman úr
mörgum könglum, sem festir eru
saman með stálvír. Lappirnar eru úr
pappa og uggarnir sömuleiðis. Aug-
un eru úr perlum og tennurnar úr
trjeflísum en tungan úr stálvír. Mið-
garðsorniurinn er málaðnr með ægi-
lcgum litum og er hinn ferlegasti.
■x-
HeimagErð dægraduöl
Myndin, sem hjer fylgir sýnir bil,
stm er sjeður ofanfrá. Ykkur finsl
tf til vill að hjólin sjeu eitthvað
skrítilega sett, en það hefir sínar
ástæður, eins og ])ið skuluð síðar
fá að sjá. Klippið myndina af bíln-
um út úr blaðinu og límið hana í
botninn á eldspitnaöskju. Kf þið mál-
ið myúdina með litum þá verður
hún skemtilegri. Klippið síðan litlu
lijólin finim út úr blaðinu og límið
þau á fimm tölur, jafnstórar. Svo
leggið þið tölurnar í eldspítnaöskj-
una og límið gagnsæjan pappir eða
„cellophan" yfir. Og nú er dægra-
dvölin lilhúin! Listin er nú sú að
lirista öskjuna varlega, þannig að
allar lölurnar komist á rjettan stað.
fjórar á hjólin en sú fimta með
geislunum á stýrið hjá bilstjóranum.
Það er ekki eins auðvelt og þið
haldið.
Nú skal jeg segja ykkur frá
skemtilegri tilraun. Búið ykkur til
ca. 20 sentimetra langt rör, með þvi
að sivefja sterkum pappír utan um
blýant og iíma það saman á jaðar-
inn. Síðan vefur maður 3—4 lögum
af grönnum koparvír, t. d. frá gam-
alli rafmagnsbjöllu utan um rörið og
setur svo lítinn lappa í rörendann. Og
þá er fallbyssan tilbúin. En nú er
eftir að skjóta af henni.
Til þess notum við títuprjón og
„batterí“ úr vasaljósi. Hafið rörið á
ská, eins og sýnt er á teikningunni.
Tengið með vír aðra hlöðkuna á
hatteríinu við endann á koparþræð-
inum, stíngið títuprjóninum i rörið
og takið liinn endann á koparvírn-
um í hendina og látið hann snerta
blöðkuna á „batteriinu". Þá þýtur
títuprjónninn úr úr rörinu, eins og
honum væri hleypt af byssu! En
munið að láta endann á koparvírn-
um ekki snerta blöðkuna nema rjett
í svip, svo að það myndast neisti.
Ef þráðurinn snertir of lengi kemst
tituprjónninn ekki nema hálfa leið.
— Það er svonefndur „induktions-
slraumur" í rörinu, sem verkar á
tíluprjóninn.
Suclííiö gáínaprdí:
HVE MÖRG PET?
Frændi lagði svolátandi þraut fyr-
ir systurson sinn: Þú staðnæmist 5
fet frá húsveggnum og færir þig svo
að húsveggnum á þann hátt að fyrir
l.ver tvö skref sem þú gengur fram,
gengur þú eitt skref aftur á hak.
Hvað þarftu þá að stíga mörg skref
til þess að komast að húsveggnum?
Drengurinn fór út til þess að
reyna þetta •— og honum reyndist
a-uðvelt að leysa þrautina. En reyndu
að finna svarið í huganum — það
er talsvert erfiðara.
•ja.uts n
Tóta frænka.
Bergenska eimskipafjelagið hefir
samið um smíði á nýju skipi. sem á
að verða i förum milli Bergen og
Newcastle, við smíðastöð i Triest.
Skipið verður 7400 tonn og kostar
sjö nrljón krónur en af þeirri upp-
hæð greiðir kaupandinn fimm mili-
ónir í sáltfiski. Farrými verður á
skipinu fyrir 4(58 manns, en lesta-
rúmið verður 1 10.000 rúinfet, þar
af 70.000 rúmfet kælirúm. Skipið
hefir tvær dieselvjelar með 15.000
hestorkum samtals og hraði þess
verður 20VL> míla á klukkustund, eðe
meiri en á ,,Veiius“, sem nú er Iirað-
skreiðasta skip norska flolans. Þella
nýja skip á að vera fullsmíðað í
maílok 1938.
BÍLAKÓNGUU Á REIÐH.IÓLI.
Nuffield lávarður, sem nú á mestu
hílasmiðjur Englaiids, og nýlega hef-
ir vakið athygli fyrir stórgjafir sinar
til Oxford-háskólans, byrjaði versl-
un sína með þvi að leggja fimm pund
í reiðhjólaverksmiðju. Hjer sjest hann
opna reiðhjólasýningu i London með
því að prófa eitt hjólið.
KNATTSPYRNUMESSA.
í St. Paulskirkjunni i London er
arlega haldin sjerstök guðsþjónusta
fyrir knattspyrnumenn. Á myndinni
sjest presturinn, sem undir mess-
unni tekur við knetti af fulltrúa
knattspyrmimannanna, N'iker undir-
foringja.
Hjón nokkur nálægt Hörsens eign-
uðust nýlega fjórhura — stúlku og
þrjá drengi, sem öll lifa. Hjóni:i eru
hæði yfir þritugt og hafa aldrei
eignast barn áður
Tyrkland hefir löngum verið heim-
il: gamals fólks og svo er enn, að
margir verða þar yfir hundrað ára.
Þannig eru, sámkvæmt nýustu skýrsl
um 114 manns yfir hundrað ára í
Istambul (Konstantínópel), 41 karl-
ar og 73 kerlingar. Elstu kérling-
arnar eru 119, 123 og 131 árs. Heitir
sú elsta Fattma Kanem og er henni
viðbrugðið fyrir hárprýði. Af ótta
við að verða talin íhaldssöm Ijel hún
klippa á sig „drengjakoll" l'yrir
skömmu.