Fálkinn - 30.01.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
alla veggi. Nýtt lampakerfi með
þægilegri birtu var setl í salinn.
()g þar voru setl upp vönduð-
ustu billiardborð, sem unt var
að fá. Sitt livoru megin við inn-
ganginn vo;ru bólfaðar af tvær
stofur, þar voru mjúkir dúkar
á gólfum, rauðviðsborð, þrisma-
ljósakrónur og þægilegir stólar.
Alt fengið án þess að eyrir væri
borgaður úl íiiönd, lieldur að-
eins með henlugum afborgunum
og gegn því að seljendurnir
fengi að fylgjast með rekstrin-
inum. Þúsund dollarana, sem
liann bafði í vasanum, ætlaði
hann að nota sem rekstursfje.
Hann sýndi mjer seðlabúnka og
])að getur vel verið að ])að liafi
verið þúsund í lionuin. En það
getur lika verið að ])að hafi ekki
verið nema tvö lnindruð. Við
gerðum enga skriflega samninga
en tókumsl fast í liendur og
lofuðum að skifta heiðarlega.
Hann opnaði með grænni ljós-
auglýsingu eitt mánudagskvöld-
ið klukkan (i. Og næsta laugar-
dag höfðum við fult hús og
borðin pöntuð fvrir allan sunnu-
daginn. Við tókum tvöfalt verð
við það venjulega og gesLirnir
voru fínir menn með þvklcar
vasabækur, menn sem ekki
kunna að spila um aura lield-
ur drógu upp digra vöðla af
dollurum úr buxnavösunum.
Og þeir kunnu við sig. Þegar
|)eir voru þurrir í kverkunum
vissu þeir að þeir gátu lalað við
unga og snyrtilega menn, sem
sátu i makindum í stólunum
sínum eins og gestir. Drykkjar-
föngin voru framreidd svo að
iitið bar á, og aðeins bestu teg-
undir. Spilaborðin sextán í stof-
unum fjórum, voru setin frá
klukkan ellefu árdegis til klukk-
fimm að morgni. Með því að
taka dollar á borð um tímann
gáfu spilastofurnar okkur nærri
]>ví þrjú hundruð dollara á dag
og billiardarnir og veitingarn-
ar meira en annað eins. End-
urbæturnar á húsinu höfðu að
vísu kostað tuttugu þúsund,
auk billiardborðanna. En þegar
kom fram í miðja vikuna fóru
tuttugu þúsund dollarar að
verða smámunir. Og fasta at-
vinnan mín á teiknistofnnni var
farin að tefja mig um of. Jeg
sagði henni upp, með samvisk-
unnar mólmælum þó, og slarf-
aði eingöngu á fjelagshúinu.
Fötin mín og hattar og skór
og frakkar tóku framförum.
Vindlarnir minir urðu gildir og
dýrir. Augu mín skörp. En hann
Ross var samt listamaðurinn í
greininni. Hans var saknað þeg-
ar liann hvarflaði frá. En ein-
hverntima varð bann að sofa.
Hann rölti rólega milli borð-
anna, brosti og heilsaði. Hann
hafði það til að standa i miðjum
salnum og láta mjúka blístur-
tónana lieyrast út í horn. Þá
lágu fílabeinskúlurnar kyrrar á
græna klæðinu. Hvergi heyrðist
hljóð. Menn stóðu grafkyrrir og
hrosandi og hlustuðu á vinsælt
lag. Aldrei hefir nokkur lista-
maður í samkomusal haft hetri
áheyrn en Ross hafði meðal
þessara áfjáðu spilara. Nafn
hans var nefnt með aðdáun og
mönnum þótti sómi, er hann tók
i hendina á þeim. En það var
ekki blístrinu einu að þakka.
Hann drakk ekki. Þegar hann
varð að skála við einhvern, þá
dreypti hann aðeins á glasinu.
llann lielti aðeins botnhyl í
glasið og dreypti á. Hann var
mjög vel til fara en þó alveg
tildúrlaust. Fötin fóru lionum
vel því að hann var íturvaxinn
og vel limaður. Andlitið var frítt
eins og á ’konu, en þó skarplegt
og karhnannlegt. Ennið liáll og
livelfl. Hann var fríðasti og við-
feldnasti maður, sem hægt er
að gera sjer í hugarlund. Og
|)að er ekki litið sagt, i landi
þar sem mikið er af fönguleg'-
um mönnum. Og hann var
fyrsta flokks spilamaður. Eng-
inn hafði roð við honum og
voru ])að þó eingöngu þaulæfð-
ir spilamenn, sem þarna komu.
Öllum var ljóst að liann var ær-
legur í spilum. Hann gat grætl
af þeim þúsundir, en hann gerði
það ekki. Ilann sat aðeins stutt
í einu yfir spilunum. Þegar
hann hafði unnið ýtti hann pen-
ingunum frá sjer til þess sem
taj)að hafði. Það lá við að sum-
ir móðguðust af þessu. En þeir
fjellu alveg í stafi yfir þvi live
vel hann spilaði og hann þurfti
ekki annað en að brosa til þess
að eyða allri þvkni. Hann var
alveg eins og ungur og sjeður
piltur, sem er að skemta sjer.
Andlit hans fjekk aldrei á sig
liörkusvip eða græðgisvip í
þessum harða og gráðuga spila-
hóp.
Við stóðum kringum borðið
lians eilt kvöldið og horfðmn
með áhuga á spilin. Lítill mað-
ur með hökutopp hafði lagt
þúsund dollara í borð og skor-
aði á Ross að mæta sjer. Það
átti ekki að vægja. Það mátti
sjá að þetta var útfarinn spil-
ari á þvi hve fimlega hann
lireyfði spilin, jafnvel þó útlit
mannsins benti ekki lil þess.
Hann var líkastur hjárænuleg-
um hónda.
Enginn okkar áhorfenda tók
eftir neinu og vorum við þó vel
á verði því að þetta var ókunn-
ugur maður. Alt í einu hallaði
Ross sjer aftur á bak og blístr-
aði langan tón.
Herra minn, sagði hann.
Þjer hafið rangt við!
Maðurinn spratt upp, þrútinn
af reiði og sagði þetta ósatt vera
Sýnið þjer okknr hringinn
vðar, herra minn!
Einhverjir gripu um liand-
legg gestsins. Á hringnum var
livass nálaroddud. Svo skoðuðu
])eir spilin og fundu þau, sem
hann hafði merkt.
Þetta gat orðið alvarlegt mál.
Fals-spilarinn gal ekki vænst
þess að fá vernd neinstaðar,
jafnvel ekki hjá lögreglunni í
þá daga. En Ross stóð rólega
upp og bað manninn um að
fara. Maðurinn hikaði sem
snöggvast. Ross átti fullan rjett
á peningunum, sem voru i borði
og hefði jafnvel getað krafisl
allra þeirra peninga, sem mað-
urinn hafði á sjer, eftir reglum
spilamanna. En liann benti að
seðlahrúgunni og sagði: — Hirð-
ið þjer þetta fljótt og hypjið
yður út! Og úr borginni líka.
Það er yðuir fvrir bestu!
Um leið og fals-spilarinn fór
út úr dyrunum sneri hann sjer
við og hvæsti út úr sjer: -—
„Chicago!“ Ross starði á hann
og fölnaði. Hann skildi sig við
borðið. Við botnuðum ekki neitt
i neinu. Það liafði víst fengið
svona mikið á hann, að hann
sá mann spila falskl!
Hann var hjátrúarfullur eins
og allir spilamenn. Á föstudög-
um liafði hann spilasalina lok-
aða og spil voru ekki hreyfð.
Billiardsalurinn var opinn, en
við ljetum þjónana hugsa um
hann og tókum okkur frí. Hann
átti heima i skemtilegum her-
bergjum á gistihúsi ofar í göt-
unni. Við fórum i leikhúsið
með dökkhærðu vinkonunni
l)ans og vinkonu hennar. Hún
var hrædd við gamla manninn
sinn frá því að hann njósnaði
um liana. Gamli maðurinn
hennar var sextugur og ríkur,
en hún var tvítug. Jeg hefi
sjeð konur tilbiðja karlmenn,
en hún var ambátt Ross. Hún át
hann sífell með augunum, þögul
og alvarleg. Ilún var ef til vill
enn fallegri kona en liann var
karlmaður, liafi það verið
mögulegt. Hann sagði mjer al-
drei hvernig þau höfðu kynst,
en hann tignaði liana. Hún hjet
Mame Millar hljómfagurt og
einkennilegt nafn. Það var nafn
hennar áður en hún giftist. Ef
nokkrar maneskjur hafa nokk-
urntíma unnað hvor annari, þá
gerðu þau ])að.
IJann var lítið fyrir að tala
um sjálfan sig, Jeg vissi ekkert
livaðan hann kom eða liver
hann var. Jeg hitti hann á götu
í Delroit einn sunnudag og
hann sagðist heita Alhert Ross.
Það hefir tæplega verið hans
rjetta nafn. En eina nóttina,
þegar við vorum báðir þreyttir,
sag'ði hann: Heyrðu, Andv.
Þetta gengur vel. Þú hafðir vist
litla trú á mjer? Þú varst kvíð-
andi þegar þú tókst þúsund
dollarana út úr sparisjóðsbók-
inni. Jeg' gat lesið hugSanir þín-
ar og brosti í kampinn. Þú hjelst
líka, að jeg ælti ekki nema þús-
und dollara. Mjer þætti gaman
að vita, hvort við höfum ekki
eignast fimtíu þúsund í vor. Þá
læt jeg þjer eftir stofnunina
og hverf í burt með Mame.
Tíminn líður svo seint nú orðið.
Mame og jeg förum vestur að
liafi og setjumst þar að á falleg-
urn stað. Jeg veit að þú þegir
vfir þessu. Jeg skal segja þjer,
Andy: Mjer þykir vænst um
Mame. Jeg vissi ekki að það
væri hœgt að verða ástfanginn.
Þegar jeg liugsa lil hennar verð
jeg undir eins bljúgur eins og
barn — og kann vel við það.
Jeg bljúgur, ha? Því skyldi eng-
inn hafa trúað um mig fyrir
skömmu. Þegar jeg blíslraði á
veitingahúsinu í fyrsta sinn var
jeg eilthvað annað en bljúgur.
Okkur gengur vel, Andv. Og í
vor •—-------
Okkur gekk vel. Erá því í
byrjun september og þangað til
í desember höfðum við greitt
allar afborganirnar af húsvið-
gerðinni og billiardborðin að
mestu leyti og áttum þó nokkur
þúsund hvor i sparisjóði. Yið
borguðum fólki okkar vel og
lögreglan fjekk sitl, Murphv
ljekk sitt og trúnaðarmenn
Murphy fengu sitt. Einhver
]>eirra var vanur að koma
rambandi um miðja nótt, fjekk
vænan sopa og dollurunum hans
var stungið i lófann á honum
meðan hann horfði á spilin. Við
töluðum varla við þessa dela.
Þeir litu kringum sig og sögðu,
að á meðan við hjeldum svona
góðri reglu þá......Við hjeld-
um mjög góðri reglu. Háa verð-
ið á borðunum og drykkjarföng-
unum gerði sitt til þess. Kven-
fólk og ofdrykkja var bannfærð
lijá okkur. Tveir greinargóðir,
ungir menn höfðu eftirlit með
því hverjum hleypt var inn.
Það urðu aldrei áflog og' rvsk-
ingar hjá okkur slíkt var alt-
af kæft í fæðingunni — og al-
drei var lileypt af skoti. Og
þetta var einsdæmi. Við vorum
mjög vel sjeðir. Lögreglunni og
Murphy var ljúft að halda
verndarhendi yfir okkur. Eitl
blaðið ætlaði að fara að ybba
sig við okkur, en Ross stakk
upp í það með þúsund dollur-
um og með því að taka hjá því
auglýsingu. Blaðið birti undir
eins vfirlýsingu og bað afsök-
unar á greininni hún hefði
verið bygð á misskilningi.
— 1 vor, sagði Ross.
Eitt kvöldið klukkan lólf
kom dökkhærður maður og
herðibreiður og með vindil í
munnvikinu inn í einn spila-
salinn. Jeg hafði talað við hann
nokkrum sinnum áður og var
við því búinn að stinga að hon-
um tiu dollurum eins og venju-
lega. En hann deplaði til mín
augunum og jeg fór með hon-
um fram í anddyrið. Hann var
svo mjög alvarlegur og dró
prentað umburðarbrjef upp úr
vasanum. A framhliðinni var
mjög skýr ljósmynd af Ross.
Maðurinn lijelt fingrinum vfir
það, sem undir mvndinni stóð,
en jeg gat lesið öðrii nafni
Albert Koss. Lögreglan leitar
hans, því að hann er sakaður
Frh. á hls. 13.