Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1937, Blaðsíða 5

Fálkinn - 30.01.1937, Blaðsíða 5
I' A L K I N N n Hjer sjest Doulderstíflan nærri þvi öll og er myndin tekin neffan viff hana í gljúfrinu. Undir stíflunni sjesl rafstööin oy rerinur vatniff meff 250 feta fallhæð ofan í túrbínurnar. Jjúnir livenær seni pláss losn- nði. Samkvæmt liagskýrslum verða hershöfðingjar og prestar allra manna elstir, en þetta á ekki við um hersliöfðingja mannvirkjanna. Þó að yfirmenn mannvirkisins við Boulder liefðu aðsetur á heilnæmari stöðum, mörg liundruð kíló- metra í hurtu, dóu þrir æðslu yfirmenn verksins liver eftir annan og var þvi lcent um, að þeir hefðu lag't of mikið að sjer dáið af ofþreytu. En ávalt fengust nýir menn í staðinn. Aðalliluti þessa mesta mann- virkis lieimsins var vitanlega liin risavaxna stífla við Boul- der, sem á að afstýra hlaupinu i fljótinu. Annar hlutinn eru skurðirnir, jarðgöngin og í'lóð- gáttirnar, sem leiða liið mó- rauða og frjóefnaríka vatn Coloradofljótsins austur og vestur yfir öræfin, sem nú á að græða með vatnsveitum, og vestur yfir auðnir Suður-Cali- forníu, fyrir sunnan Dauðadal- inn svonefnda, sem liggur við landamæri Arizona og er 300 fetum undir sjávarmáli; þar er vatn alt brimsalt og' saltlög mik- il í jörðu eins og kringum Dauðahafið. í þriðja lagi hefir verið reist þarna rafmagnsstöð, sem framleiðir 25% meiri orku en allar rafstöðvarnar við Nia- garafossana. Verður stöðin stærsta raforkuver i heimi. Stíflan liefir undanfarið ver- ið kend við Hoover forseta og kölluð „Hoover Dam“, en nú kalla flestir liana Boidder Dam. Hún er bygð úr steinsteypu, járnbentri og fóru meira en 5 miljón tunnur af sementi í steypuna og yfir 60 miljón kilo af járni og stáli, lil styrktar. Stíl'lan á að vera eins sterlc eða sierkari en klettarnir í kring enda mæðir mikill vatnsþungi á henni. Hún er 250 metrar á liæð, 15 metra þykk efst en 200 metra þvkk að neðan. Til þess að veita betur viðnám er hún eleki bygð beint yfir fljótið heldur í húga, líkt og slceifa, og veit táin móti vatnsþyngslun- um en liælarnar spyrna í ldett- ana sitt livorumegin fljótsins. Hún er eins og liogabrú á Jilið- inni. Við stíflun fljólsins liefir 200 kilómetra langt stöðuvatn, sem sumstaðar er líka alt að 200 km. breilt, myndast fyrir ofan stifluna. Þelta vatn geymir margfalt meiri vatnsforða en hin fræga Assanslífla i Nil, sem Englendingar bygðu fyrir mannsaldri lil þess að geta veilt vatni yfir Egyptaland og Súdan. Mikill hluti af þessu vatni er notaður til áveitu í eyðimörk- inni og er leiddur mörg hundr- uð kílómetra veg á burt. En afgangurinn fer lil þess að knýja áfram hinar 12 túrbinur rafstöðvarinnar. Ilún hefir mil- jón hesta afl og getur framleitt 1.330.000.000 kilówatttíma á ári! Þar sem stíflan er nú var áður óbygt land. Næsti bygði staðurinn, sem nokkru skifti hjet Las Vegas og var stöðvar- bær á Union Pacific-járnbraut- inni. Frá þeirri járnbraut var lögð hliðarlína lil Boulder- stíflunnar og þar reis upp á nokkrum mánuðum hærinn fíoiilder City, bústaður hinna fhntán þúsunda, með vatns- veitu, rafstöð, verslunum, gisli- húsum, kvikmyndahúsum, leik- húsum og kirkju. Þetta mun vera eini bærinn i heimi, sem að öllu leyti er reistur eftir fyrirfram gerðri áætlun. Alt var ákveðið fývirfrain út í vstu æsar. Raforkustöðin við Boulder á að framleiða rafmagn til heim- ilisþarfa handa fylkjunum Nev- ada, Arizona og suðurhluta Californiu lil og með Los An- geles. Gert er ráð fyrir að raf- magnið borgi á næstu fimtíu árum kostnaðinn við alt mann- virkið. í sömu þremur fylkjunum eru um 1.500.000 dagsláttur ófrjós lands, sem talið er að gera megi frjósamt með vatn- inu frá Boulder. Þar verða akr- ar og aldingarðar eftir nokkur ár, í stað auðnarinnar. Eftir- spurnin eftir þessu landi befir verið mikil undanfarin ár, þó að það verði ekki nothæft fyr en 1938. Stjórnin hefir ákveðið, að fyrverandi hermenn skidi hafa forgangsrjett að landi þessu, sem Boulderstíflan gefur í einskonar kaupbæti. Og annar kaupbætirinn er pá, að nú ótt- ast menn ekki framar tjón af vatnavöxtum i Colorado-fljóti. —■—x——- iiiipii jn III1|:IÍI1ÍÍ fi 11111 T'V'í 1 j j tú .. ÉÉlÍÉl íISÉÉÉÉ ' 1 Hjer birtst mynd af risaskipinu Queen Mary og fyrsta skipstjóra MAÐURINN, SEM STJÓRNAlt „QUEEN MARY“. Maðurinn lijer á myndinni er lt. Y. Peel, einn mikilhæfasti skipstjórinn i breska flotanum, enda var hann kjörinn skipsjóri „Queen Mary“ að fyrsta skipstjóranum látnum. þó hennur, Sir Edgar Britten, sem ljest síðastliðið haust. 1 smábænum Caunterets í Pyrena- fjöllum hefir baskahúfan — en alpu- lnifan sem nú er notuð um alla Ev- rópu er afbrigði af lienni — verið bið prýðilegasta höfuðfat karlmanna frá alda öðli. Enginn veit livaðan liúfa þessi er upprunnin eða hve lengi lnin hefir verið notuð í Baska- löndum. En íbúarnir í Caunterets hjeldu nýlega liátíð húfu þessari lil vegsemdar.— hað var Edward VIII.. sem átti mestan þátt í því, að húfa þessi komst í tísku erlendis. — Hann sá fyrst baskahúfu suður i Biarritz og keypti eina og gekk með luma. Og eftir það fór húfan sigurför mn heiminn. í Paris náði húfan vinsældum á heimsstyrjaldarárun- um; það voru franskir hermenn, sem sendir höfðu verið suður í Pyrenea- fjöll, sem höfðu hana með sjer heim aftur. Baskar taka húfuna aldrei ofan þegar þeir heilsa og sumir sofa jafn- vel með hana á höfðinu. hann væri ekki „sir“ að nafnbót, eins og fyrirrennari hans. Hjer sjest hinn núverandi skipstjóri, sem Eng- lendingar kalla aðeins „R. V.“ við stýrið á „drotningu hafsins".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.