Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1937, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.01.1937, Blaðsíða 1
16 siðar 40aara Reykjavík, laugardaginn 30. janúar 1937. Frá Elliðaánum. i Síðastliðinn vetur voru ávenjulega langvinnar frosthörknr hjer á htndi, eins og menn mun reka minni til. Víða varð j)á til- finnanleggr oatnsskortur, því að lindir og lækir botnfrusu. Kom þetta sjer einkum iUa, þar sem rafstöðvar eru knúnar með vatnsafli, því að víða þvarr svo aflgjafinn, að stöðvarnar hættu að ganga, en fólkið varð að hverfa til frumstæðara Ijós- metis á heimilunum. Hjer í Reykjavík dró mjög úr afli Rafstöðvarinnar f>ið Elliðaár, svo að Ijós gáfu litlu meira eri hálfa birtu, og stöðva varð ýmsar rafknúnar vjelar i bænum. Myndin hjer að ofan sýnir, hvernig Elliðaárnar litu út um tíma meðan frostin stóðu. Myndina tök Kjartan Ö. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.