Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1937, Síða 1

Fálkinn - 30.01.1937, Síða 1
16 siðar 40aara Reykjavík, laugardaginn 30. janúar 1937. Frá Elliðaánum. i Síðastliðinn vetur voru ávenjulega langvinnar frosthörknr hjer á htndi, eins og menn mun reka minni til. Víða varð j)á til- finnanleggr oatnsskortur, því að lindir og lækir botnfrusu. Kom þetta sjer einkum iUa, þar sem rafstöðvar eru knúnar með vatnsafli, því að víða þvarr svo aflgjafinn, að stöðvarnar hættu að ganga, en fólkið varð að hverfa til frumstæðara Ijós- metis á heimilunum. Hjer í Reykjavík dró mjög úr afli Rafstöðvarinnar f>ið Elliðaár, svo að Ijós gáfu litlu meira eri hálfa birtu, og stöðva varð ýmsar rafknúnar vjelar i bænum. Myndin hjer að ofan sýnir, hvernig Elliðaárnar litu út um tíma meðan frostin stóðu. Myndina tök Kjartan Ö. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.