Fálkinn - 06.03.1937, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
það c'i' jafn fagurt ojí viðfeldið og
liringuiii höfðingjabústaði yfirleilt.
Hjerna hafa Edward og Wallis ált
margar sælar stundir saman, við að
gróðursetja blóni, grisja í beðununi,
sá grasfræi og hirða grasvöllinn. Ur
vermihúsinu i Forl Belvedere koina
flest blóniin, sein eru allstaðar í ílnið-
inni í Cinnherland Terrace. — — —
Nú hefir verið sagt nokkuð frá
Jieiniiluin þeirra Iveggja, sem lýsa
skaplyndis þeirra og smekk, alveg
eins og vinir þeirra og bækurnar.
Sameiginlegur áhugi þeirra fyrir
hókum hefir eflaust átt mikinn þátt
í, að þau fundu hvort annað. Þau
hafa bæði gaman af sögulegum bók-
um og æfisögum, svo og bókum um
stjórnmál og þjóðfélagsmál. Ujetlum
skáldsögum hafa þau ekki gaman af.
Þau kjósa alls ekki vini sína meðal
„svallara yfirstjettanna" eins og erki-
biskupinn af Kantaraborg gaf í skyn
i refsiræðu sinni sunnudaginn . eflir
að konungur sagði af sjer. Eða kan-
ske að erkibiskupinn liafi hafl i huga
Louis Mountbatten og frú hans,
Brownlow lávarð og frú hans, her-
togann og hertogaynjuna af Suder-
land mr. og mrs. Evelyn Fitzger-
ald, Cilin Buis, lafði Cunard og Duff
Cooper ráðherra?
Þetta er alt duglegt, gáfað og ahið-
legt fólk, en það bæri vott uni sorg-
lega vanþekkingu á ensku samkvæm-
islífi, að eigna því lífsvenjur, sem
eru fjarri því besta i venjum þjóðar-
innar“. í hverju samkvæini í London
sem vera skal — þau íhaldsömustu
eru ekki undanlekningin — mundi
þetta fólk ekki vera óvelkomið sem
gestir. ög það er ekki sist að þakka
frú Simpson að hún kom Edward í
samband við þetta l'ólk, sem hann
lumni vel við.
Jeg liefi stuttlega lýst hjer heim-
ilum þeirra, bókum og viiiuin og
jeg verð að segja það i fullri ein-
lægni, að ekkert lýsir því eins vel og
einmitt þetta: lieimilið, bækurnar og
vinirnir.
Eftir frænda frúarinnar, NEWBOLD NOYES, blaðamann.
mat. Máltíðirnar sem fram eru reidd-
ar i Fort Belvedere og á Cumber-
land Terrace 16, eru í mörgu falli
likar, ekki aðeins að því er snerlir
val réttanna heldur líka framreiðsl-
una. Wallis er sjálf kunnáttusöm
iiiatreiðslukona og virðist vera lag-
in á, að láta eldakonurnar hafa mat-
inn eins og henni likar.
Þetta er matur, sem þeim líkar
háðum vel og hafa oft: Skjaldböku-
súpa, humarsalat með mildri sósu,
steiktur fasani með frönskum karl-
öflum og grænmeti, nýr ananas og
steikt braut með osti, rjett á undan
kaffinu. Með miðdegisverðinum
drekka þau ljett bordeaux af góðmn
árgangi. Og líkjör með kaffinu.
A æskuheimili Wallis var sá sið-
iir að slökkva á rafmagninu undir
eins og miðdegisverðinum var lokið.
svo að ekki loguðu eftir nema kerta-
ljós. Á fort Belvedere voru kerta-
Ijós á horðum, en rafmagnslamparnir
á veggjunum loguðu líka.
Alt postulin pg silfur á F'ort Bele-
veder var vitanlega merkl fangamerki
og skjaldarmerki kónungs. Borðbún-
aðurinn á Cumberland Terrace —
gler, postulín og silfur — var alt
erfðagripir frá lieimili Wallis Simp-
son i Maryland.
Miðdegisverðurinn i Fort Belvedere
var borinn fram á ferhyrndu ma-
hognihorði og enginn dúkur á borð-
inu. Heima lijá Wallis í Cumberland
Terrace var fyrst í slað glerplata á
borðinu, en hún var tekin burt.
— Við urðum svo þreytt á að sjá
hvort annað á höfði, sagði hún.
Ibúð Edwards konungs í Fort
Belvedere er: dagstofa, vinnustofa,
og svefnherbergi með baðklefa, alt á
annari hæð. Þar hefir hann veiði-
gripi sína og aðra minjagripi ásamt
myndum af sjálfum sjer og vinum
sinum. Hvergi í kastalanum sá jeg
mynd af Wallis Simpson.
Hmhverfi Fort Belvedere minnir
ekki á hallargarðana í Versailles, en
SJÖUNDA GREIN.
Heimili Edwards konungs — á
Belvedere.
— Hjerna kann ég við mig, sagði
konungurinn. Hjerna þarf jeg ekki
að vera að liugsa um hirðSiðina ..
Hann var að tala um Fort Belve-
dere, sveitahöllina tveggja aldn
gömlu, sem hann hefir umráð yfir
sjálfur og stendur á undurfögrum
stað í Windsor Park.
Það var með sýnilegri ánægju að
hann ljet fallast niður i einn þæg-
indastólinn í átthyrnda salnum mikla
sem einu sinni var varðinannahú-
staður haBarinnar.
Hirðsiðirnir eru það versta sem
luinn veit. Þessvegna eru engir hirð-
siðir til í þessari tveggja alda gömlu
steinhöll, sem einu sinni í fyrndinni
var bygð af „Slátraranum" Cumber-
land (William Augustus hertoga af
Cumberland 1721—65, syni Georgs II.)
lil þess að verjast þaðan óvæntum
árásum af Charles Stuart hinum unga.
Fort Belvedere var líka einskonar
vigi þegar mjer veittist sú gleði að
dvelja þar sem gestur — það vígi
lijelt öllum forvitnum Lundúnahúum
í hæfilegri fjarlægð. En samt bera
allir þessir salir það með sjer að hjer
stendur kona á bak við, þar sem
harðsnúnir riddarar höfðust við forð-
um.
Ekki svo að skilja, að þarna hafi
verið lappalangar leikbrúður og alls-
konar fatnaður á við og dreif. Nei,
en litirnir þarna voru í samræmi við
það, sem jeg liafði áður sjeð í Cum-
herland Terrace, — veggir, dúkar og
tjöld. Wallis Simpson hefir áreiðan-
lega verið ráðunautur þegar liúsgögn-
um var skipað þarna, og verið var að
breyta virkinu með mörgu turnunum
i stað, þar sem Edward gæti fundið
ró og hvíld.
Samt ber að geta þess, að frú
Simpson hefir aldrei komið fram
sem húsmóðir þarna á Fort Belve-
dere. Þegar jeg fór til London sam-
kvæmt beiðni hennar, höfðu blaða-
mennirnir hlátt áfram flæml hana
Irá Gumberland Terrace út í kyrð-
ina og næðið á F'ort Belvederc,
Berrie frænka, móðursystir hennar
Irá Baltimore, fór lil Lundúna á
hverjum degi, en að kvöldinu fór
húil aftur til Forl Belvedere. Hún var
þar líka núna, geðþekk, gráhærð
kona, sem bar systurdóttur sína og
manninn sem hafði náð ástum henn-
ar, á höndum sjer.
— Þjer virðisí vera mikið fyrir
hlýjuna, sagði konungur við mig er
jeg stóð með bakið upp að arninum.
■— Já, bætti hann við hlæjandi. —
Það er talsvert hráslagalegl i dag.
Hann stóð upp af stólnum og gekk
yfir þvert gólfið. Svo staðnæmdist
hann alt í einu við svolítið spegil-
horð og þar var hálfleyst gestaþraul.
Það var uppdráttur af Frakklandi
úi pappa, i ótal smábitum.
— Þetta fær maður ekki keypt í
verslununum hjerna, sagði hann og
sagði mjer svo frá. hvernig hann
liefði náð í það. .4 spegilborðinu
liggur altaf gestaþraut og liún fær
að liggja þar þangað til iiún hefir
verið leyst rjetl. Þau dútla við það
saman, hann og frú Simpson.
Nú stóð hann þarna í öðrum hugs-
unum, tók einn bitann og setti hann
á sinn stað. Jeg vildi óslca að jeg
hefði lilið nánar á þessa bita. Kan-
ske það hafi verið á honum depill
ill og hak við hann út við gluggann
radiogrammófónn. Flestir stólarnir
voru með fóðri yfir áklæðinu. Þarna
voru líka skrautlegir hægindastólar í
stíl frá tíma Önnu drotningar. Fyrir
framan arininn stóð sófi og á bak
við liaiin aflangt horð með hnnpa.
nokkrum bókum og nokkrum æfa-
göinlum neftóbaksdósum, sem Ed-
ward hefir svo gaman af að safna.
.4 langveggnum hjerumbil miðjum,
fast við franska gluggann, stóð lágt
cocklailborð, með öllum úthúnaði.
Glugginn náði yfir helminginn af
h’.ngveggiium. Ur einum glugganum
var útsýni yfir rhododendronviðinn
úti i garðinum, sem nær út að gamla
virkisgarðinum, þar sem gamlar
hronsefallhyssur standa enn í dag.
Þar er stór sundlaug og á hak við
taka við gömlu trjen í Windsorgarð-
inuni.
Hvar sem ínaður er staddur í höll-
inni er allstaðar ágætt útsýni, sem
minnir mann á forna daga þegar
Cumberlahd ljet höggva upp öll trje,
sem skygðu á það sem einhvers var
uni verl.
F’rá gestaherhergjunTim á annari
hæð, þar sem várðmennirnir stóðu
í gamla daga, gat Wallis Simpson
horft yfir Virgina-ána, sem rennur
hægt niðri i lautinni, alveg eins og
hún liorfði á viiigjarnlegu sveitina í
Virginia í uppvextinum.
I Fort Belvedere eru fjórtán her-
bergi, alveg eins og 1750, þegar
„honnie prince Charlie" fór „over
the sea to the sky“ og ekki var leng-
ur þörf á virkinu. Árið 1929, þegar
þáverandi prins af Wales fjekk bú-
stað þai', var settur þar upp leikfim-
issalur. Auk þess var bygt liús lianda
þjónaliðinu og sundlaugin gerð.
Bæði hertoginn af Windsor og frú
Simpson halda mikið upp á góðan
Sannleikurinn um ástamál frú Simpson og Englakonnngs.
t
»
— og nafnið Cannes.
Stofan öll bar einkenni Forl Bel-
vedere. Við vegginn /jarsta stóð flyg-
ÓEIRÐIRNAR í GYÐINGALANDI
Bretar hafa verið að senda her til
Jerúsalem í alt haust og eru nú orðn-
ir svo liðmargir þar, að þeir munu
þykjast geta ráðið við Arabana. Hjer
á myndinni sjást enskir hermenn á
heræfingu fyrir utan Jerúsalem.