Fálkinn - 03.04.1937, Blaðsíða 1
14.
Reykjavík, laugardaginn 3. apríl 1937.
X.
I Kýlingum.
Undir Stóra Kýling er sjálfsagður næturstaður þeim sem fara um Fjallabaksveg mjrðri. Þar eru góðir hagar og miklir — af
afrjettarlandi að vera og óumræðilega fagurt. Kirkjufell gnæfir yfir í suðvestri og í vestri Kýlingavatn, er hefir afrensli norð-
ur í Tungná, en fyrir vesfan það blasa við hin margbreyttu og marglitu líparítfjöll, Barmurinn, Námarnir, Brennisteinsalda o. fl.
Einkum sjest þetta vel, ef gengið er upp á Stóra Kýling, en þaðan er líka dásamlegt útsýni til austurs, yfir Tungná sem breiðir
sig út eins og stöðuvatn, alt austur i Vatnajökul. Myndina tók Kristján Jónsson kaupmaður.