Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1937, Blaðsíða 8

Fálkinn - 03.04.1937, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Menri sem lifa. 1. William Shakespeare. Endurfæðingaröldin — „re- naissance“ — er vor þeirrar mannkynssögualdar, sem vi'ð lifum á. Svo öflug breyting varð þá i listum og vísindum, að tímamótin þóttu þess verð að marka nýja öld, nýjan dag eftir nótt miðaldanna. Prentlistin, sem er mesta menn- iiígaruppgötvun mannkynsins, fanst, heimurinn stækkaði og ]>reylti um viðhorf vegna nýrra landafunda, ítalir endurvöktu list Grikkja og fortíðarinnar og sviflu myrkratjaldi miðaldanna á burt. Frá Ítalíu berst lireyf- ingin til annara landa Evrópu og nær fótfestu í Englandi á stjórnarárum Hinriks kvenna- böðuls áttunda og Elisabetar drotningar. Það var William Shakespeare sem það álti að liggja fvrir að verða böfuðskáld þessarar ald- ar i Englandi böfuðskáld alls beimsins á þeim tíma. Verk hans eru sígild og sjást miklu oftar á leilcsviði í dag en meðan þau voru ný — fyrir þrjú lnindr- uð árum. Þannig hefir það sann- ast, enn sem komið er, bvað sam tíðarmaður bans og vinur, Ben Jonson sagði: Hann er ekki skáld sinnar tíðar, beldur allra tíða. Snild hans á sjer hvergi líka. Vald bans á málinu er ó- viðjafnánlegt hvort heldur liann fer með skop eða segir harm- sögu, hann þekkir allar mann- tegundir niður í kjölinn og all- ar persónur bans verða jafn sannar í meðferð lians, livort l.eldur er hirðfíflið eða ástfang- in slúlka, Falstaff eða Hamlet. fen liver var Sbakespeare? Maðurinn? Vitneskja manna um bann hefir verið ærið glomp- ótt og er það enn. Saga lians er að sumu leyti eins og þjóð- saga; ímyndunarafl samtiðar og seinni tima manna liefir skáldað inn í liana og vísinda- mennirnir hafa verið i vand- ræðum með að greina sann- leikann frá skröksögunmn. Menn bafa verið í svo miklum vafa um Sbakespeare, að það bafa jafnvel verið skrifaðar lieilar bækur til að sanna, að bann bafi ekki samið leikrit J>au, sem við hann eru kend! En að vísu trúa fáir þeirri bók. William Sbakespeare erfædd ur i litlum bæ skamt fvrir sunn- an Birmingham, sem heitir Stratford-on-Avon, árið 1564 og }>ar dó bann árið 1616. Faðir lians var bóndi og rak jafn- framt sveitaverslun en liirti lítt um uppeldi sonar sins, sem ekki virðist bafa verið við eina fjöl- ina feldur. Aðeins átján ára er hann neyddur til að giftast bóndadóttur þarna úr nágrenn- inu, sem var átta árum eldri en bann og hjet Anna Hathaway. Það fór illa. Þremur árum siðar flýði liann á burt til London, fil þess að komast undan refs- ingu fyrir veiðijyjófnað og Jiað varð bonum til happs. Ef Sbakespeare hefði ekki strokið frá Stratford mundi sannarlega enginn kannast við liann nuna. í London komst bann í kynni við leikaraflokk og gerðist nú leikari. En eftir sjö ára vist í London samdi hann fyrsta leik- ritið sitt og var þá orðinn 28 ára. Þrítugur ræðst bann til læsta leikflokksins í London, 35 ára stofnar bann Globe- leikhúsið. Hann var nú orðinn vel stæður og keypti sjer bús- eign í Stratford, og aðiaður. Á þessum árum bafði bann samið ýms leikrit sín úr Englands- sögu: Hinrik VI., Richard Ii„ Hinrik IV. og Hinrik V. og Ricbard III., sem ber af öllum Jiessum leikritum. Frá bálf-fert- ugu til fertugs virðist verða mikil breyting á sálarlífi bans, og frá J>essum árum er Hamlet, sem sennilega verður langlífast allra leikrita bans. Fyrstu meist- araverkin sem Shakespeare samdi voru J)ó komin áður: P.omeo og Julia og Jónsmessu- draumur. Þá koma gamanleik- irnir Kaupmaðurinn í Feneyj- um og Kátu konurnar frá Wind- sor og loks barmleikirnir miklu: Júlíus Cæsar, Othello, Lear kon- ungur, Macbeth o. fl., en æfin- týraleikirnir Cymbeline, Winth- ers Tale og Stormurinn eru síð- ustu verk bans. Ekkert af leikritum Sbake- speares kom út fyr en sjö árum eftir dauða bans. Og utan Eng- lands var ekki farið að taka eftir þeim að marki fyr en eftir miðja átjándu öld, þó að bann frá upphafi sje öndvegishöldur leikritagerðar síðari alda og lærimeistari allra, sem lifðu eftir hann. Það má telja íslendingum lil Bað sarntíðarinnar. 1. Kyosti Kallio. Hann er fyrsti forseli Finn- lands úr bændaflokki en befir verið foringi J)ess flokks um langan aldur. Flokkurinu er ekki stór, en forsetinn komst að með bjálp jafnaðarmanna, sem vildu alt til vinna að Stahlberg forseti vinstrimanna kæmist ekki að. Kallio liefir verið forseti i þinginu 15 sinnum. forsætisráð- berra 4 sinmun og alls setið í tíu stjórnum í Finnlandi og m. a. komið í framkvæmd miklum breytingum á landbúnaðarlög- unnm, smábændunum í vil. IJann er þjóðernissinni mikill og fyrsti finski forsetinn, sem ekki skil- ur sænsku. Þegar bann varð for- sætisráðberra i baust tilkynti bann að liann mundi leggja fram frumvarp lil þess að útkljá bina hörðu deilu, um notkun sænskunnar í báskólanum i Ilelsinki. Frumvarp lians gekk út á, að sex af prófessorum liá- skólans skyldu bafa rétl lil J)ess að kenna á sænsku, en enga skyldu böfðu J)eir til þess. Sam- kvæmt frumvarpi því er rirnm- an mikla varð út af 1934 og Kivimáki bar fram máttu 24 prófessorar kenna á sænsku, En það frumvarp strádrap þingið. Þetta mál rjeð afstöðu margra í síðustu forsetakosn- irgum. Ýmsir sænsklundaðir bægrimenn greiddu vinstri- manninum Stálberg atkvæði, enda fjekk liann aðeins cinn verðugs bróss, að J)eir liafa gef- ið út á prenli ýms af kunnustu leikritum Sbakespeares, svo sem Otbello, Romeo og Julia, Storminn og fleiri. Á síðari ár- um befir Indriði Einarsson þýtt fjölda leikrita eftir Sbakespeare svo að telja má að meiri blut- inn af leikritum lians sje til á islensku, en ekki bafa J)essar Jrýðingar verið prentaðar enn. Og fyrir rúmum tíu árum var Sbakespearesleikrit sýnl í fyrsta skifti í Reykjavík: Þrettánda- kvöld. atkvæði færra en Kallio, sem bæði bændur og jafnaðarmenn studdu. Ivallio er ekki eins róttækur J)jóðernissinni og hinir svæsn- ustu „finnar“. Hann vill ekki slita menningarsambandinu við norðurlönd en bann vildi beldur ekki gera ednni J)jóð hærra undir liöfði en annari í utan- rikismálum. Finnar böfðu gert utanríkissamninga við Eystra- saltslöndin og Þjóðverjar hugs- uðu sj.jr gott til glóðarinnar að fá J)að bandalag til liðveislu við sig gegn Rússum. Þeir urðu ]>ví uppnæmir er Holsti utan- rikisráðherra Kallios fór á fund rússnesku stjórnarnnar í vetur og bjeldu að samningar við Rússa byggju undir. En Holsti gerði enga samninga. Kallio beldur fast við, að Fiunland eigi ekki að bindast samningum við neina af stórþjóðunum en balda vináttu við ]>ær allar. Samvinnan við norðurlönd verður vitanlega ekki eins náin meðan Kallio er við stýrið eins og bún befði orðið, ef Stálberg befði orðið forseti. Finnar balda áfram starfi sínu með ]>vi márki að gera finskuna að allsráðandi máli i landinu, og það fjarlægir þá norðurlöndum. RYDZ-SMYGLI eftirmáður Pilsudski marskálks í ein- ræðissessi Pólverja sjest hjer vera að lieilsa gömlum hermanni, sem tók ])átt í uppreisninni gegn Rússum 1863. Trjesmiðirnir, sem fara með ma- liogni eins og glóandi guil, ætlu að koma lii Chiapa í Mexíco og líta á hrúna á ánni Rio Micliol; þá.njundu ]>eir líklega tárfella. Því að öll hrúin, sem er 150 feta löng og 15 feta hreið, er úr eintómu mahogni. Enginn staufinn í brúnni er sagaður, því að sögunarmyllur eru engar til á þessum slóðum, heldur eru öll trjen höggin til með öxi. Það er á- lit fróðra manna, að viðurinn í brú þessari sje að minsta kosti 200.000 króna virði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.