Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1937, Blaðsíða 15

Fálkinn - 03.04.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Simdfatinöidiir Happdrætti r Háskóla Islands Aðeins rúmlega 1|30 af vinningaupphæðinni var dreginn út í fyrsta flokki. í 2.—10. flokki eru vinningar meira en 1 miljón krónur. ^r. r jic. v ,y< y m ÞG.irtHf F' 3E-. -. Frá Landssímanum. Frá og með 1. apríl verður símskeytaafgreiðslan við út- lönd opin allan sólarhringinn alla virka daga. Frá kl. 22 -23 geta símanolendur símað skeytin i síma 1020, eða afhent þau á ritsímastöðina (inngangur frá Kirkjustræti; á hurðinni stendur: ,,Næturvörður“). Eflir kl. 23 má síma skeytin í síma 1030 eða afhenda þau á loltskeyta- stöðina. Símskeyti verða borin út alla virka daga til kl. 23. Þeir sem búast við skeytum frá kl. 23—6 og óska eftir að fá þau strax við móttöku, eru beðnir að tilkynna loftslceytastöðinni það og verða skeytin þá símuð við- takanda, en að öðrum kosti borin út eflir kl. 8 næsta morgun. Póst- og símamálastjórinn, 30. mars 1937. GUÐMUNDUR J. HLÍDDAL. h <i ii ii J Sundhöll Reykjavíkur verður opin fyrst um sinn eins og hjer segir: Mánudaga og miðvikudaga Friðjudaga og fimtudaga Föstudaga og jaugardaga Sunnudaga kl. IV‘2 f. h. 9 e. h. kl. 7i/o f. h.-v-lO e. h. kl. 71/2 f. h,—10 e. h. kl. 7i/2 f. h. 1 e. li. EINKATÍMAR FYRIR KONUR VERÐA Á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 5—6 e. h. MIÐASALA hættir 45 mínútum fyrir ofan- nefnda lokunartíma. Sala á mánaðarkortum fer fram fyrst um sinn kl. 8—10 f. h. og 2—4 e. h. Blómaverslunin F L Ó R A F LO R A Fræið er komið. Stórí úroal af blúmum. RÚ5IR — CflLLR — tiYRSlHTHUR TULIPnnflR - BYLDEHLflR. j| Bærinn Gloucliester í Englandi hefir þá virðingarstöðu að mega gefa Bretakonungi posteik, eða enska skoipusteik einu sinni á ári. frá ó- munatíð og til ársins 1834 hjelst þessi venja samfleytt, en þá lagðis! þessi siður niður en var tekinn upp aftur árið 1893. Posteikin, sem Vict- oria drotning fjekk 1897 var sú íburðarmesla, sem nokkurntímá hef- ir verið búin til í Bretaveldi. Hún var á gullfat i og vóg yfir 20 pund og var skreytt með rækjum og kúl- sveppum, sem voru féstir á með gullnálum. Efst á posteikinni var konungskóróna og veldissproti og ao neðan fjögur Ijön — alt úr gulli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.