Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1937, Blaðsíða 5

Fálkinn - 03.04.1937, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Bifreiðatryggingar. THE WORLD'S 0OOD NEWS will corne to your home every day through THE CHRiSTIAN SCIENCE MONITOR /lii Internaúonal Daily Ne&vspaper It records íor you the world’s clean, constructive doings. The Monitor doos not exploit crime or sensation, neither does it ignore them. but deals correctively with tliem. Featurer. for busy men and all the family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publíshing Societv One. Norwav Street, Boston. Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor foi a period of 1 year 09.C0 6 monfhs S4.50 3 months $2.25 1 month 75c Wednesday Issue, Including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25c. iíame____________________________________________________________ Address_______________ ____________ _____________________________ Stimple Copy c»n Request STJETTARBLAÐ PRENTARA. Prentarinn er elsta stjetta- blað hjer á landi og hóf liann göngu sína 1. febrúar 1910. Blaðið átti að koma út átta sinn- um á ári og gerði það fyrst í stað, en á stríðsárunum gekk það smátt og smátt saman uns það lognaðist út af 1917 og lá í dái þangað til 1926, er það var endurreist og liefir sðan komið út reglulega að heila má. Við lestur þessa blaðs, býst jegvið að mörgum mundi þykja jjað jjurl og einliliða. En jjað er heldur ekki ætlað öðrum en prenturum, og fagblöð eru æfinlega leiðinleg blöð! Margt er jjar jjó fróðlega og skemti- lega skrifað. í öllum árgönum jjessa blaðs gætir allmikið ljóða- smíða eftir ýmsa prentara, sem fremur munu teljast hafa rýrt listagildi, lika af jjvi að mestur þessi skáldskapur er límabund- inn ýmist við afmælisveislur eða greftranir. En í ljóðsmíði jjessari kemur greinilega í Ijós vinarhugur og samheldni stjett- arinnar, sem fram til jjessa hefir verið sterkasta vigi ís- lenskra prentara. En kvæði jjau, sem tvö núlifandi höfuðskáld stjettarinnar liafa ort þar um setningavjelarnar eru einstök í sinni röð, athyglisverð og vel kveðin. í Prentaranum er nokkuð rak in framfara- og þróunarsaga prentlistarinnar hjer á landi, síðustu áratugi — en hefði átt að gera jjað betux-, því jjessi ár munu lengi verða talin merki- legt tímahil í þróunarsögu prent hstarinnar — eða annað verður ekki sjeð. Enda jjóll fámennið hafi hamlað jjví, að við íslend- ingar gætum innleitt hjer full- komnustu prenttækni samtíðar- innar, þá hefir mikil og greini- leg framför orðið hjer i þessari iðn, með komu nýrra og rnikil- virkra vjela og aukinni fræðslu og glæddum listasmekk prent- ara. PRENTARAR, SEM MIKIÐ HEFIR BORIÐ Á. Einu sinni sagði gamansam- ur maður um prentarastjettina lijer í Reykjavk, að ekki jjyrfti annað en einn prentari snjeri sjer við til jjess að allur bærinn snjeri sjer líka við. Það var nú í þá daga og sumir heldu jjá í alvöru, að væri einhver maður einu sinni orðinn prentari, jjá gæti hann gefið sig að hverju sem verkasl vildi, og jafnvel valið sjer hina valdamestu virðingarsessa i þjóðfjelaginu! Þetta álit sumra og j)á sjerstak- lega prentaranna sjálfra hafði nokkuð lil síns máls þvi upp úr íslensku prentarastjettinni liafa, siðan á henni tók að bera og fram til jjessa, skolið upp mörg- um áhrifamönnum og fleirum en úr nokkri annari iðjustjett. Hver um annan jjveran hafa prent- ararnir snúið sjer frá kassanum og tekið sjer sæti við skrifborð- ið, og sumir orðið leiðandi menn í þjóðmálum og fögrum listum. í prentverkinu sjálfu er fólgin meiri fræðsla á andlega sviðinu en á öðrum greinum iðnaðar, og gefur prentaranum tækifæri til að fá nasasjónir af öllu, senx fært er í letur, án jjess j)ó að slá slöku við vinn- una. Það seitlar óafvitandi inn í þá. Þessi smjörþefur jjekking- arinnar hefir án efa átt sterkan þátt i jjvi að Ieiða allmarga prentara út á ritvöllinn, og önn- ur andleg orustusvæði, og hef- ur jjessum rnönnum vegnað vel og margir notið trausts og virð- ingar. Rómanaskáldið Jón Trausti var prentari og skrifaði fyrst und ir fullu nafni, Guðm. Magnússon, ]>rentari. Fyxár jjau ritsmíð sín var lionum hallmælt af almenn- ingi — senx dáðist mjög að Jóni Trausta, jjegar hann kom til sögunnar. Þá amaðist fólk beinlinis við ritmensku prent- ara - en slík andúð er nú löngu liðin hjá. Og hvað hátt sem Jón Trausti kann að verða metinn, af hókmentafræðingi.im framtíðarinnar, verður hann jjó aldrei annað en Guðmundur Magnússon, prentari. Prentiðn- in var mentun hans, stjett hans og staða, þó óvenjuleg rithæfni og skáldskapargáfa ræki hann út úr prentsmiðjunni. Hjer skidu talin nokkur nöfn úr hópi prentara, sem þjóðin öll jjekkir. Jón Baldvinsson forseti sameinaðs þings, er prerdari að mentun og vann við þá iðn þangað til 1916. Ungur tók liann að gefa sig við þjóðmálum með jjeim árangri, sem nú er hverj- um landsmanni kunnur. Hall- Jjjörn Halldórsson, sem um eitt skeið var í’itstjóri Aljjýðublaðs- ins, og kunnur fyrir stjórnmála- störf sín, er prentari og hefur þindarlaust unnið að prent- störfum nema þau ár, sem lxann liafði ritstjórnina á hendi. Halldór Stefánsson, rithöfund- ur, var prentari, en gaf sig ung- ur að ritmensku. Friðfinnur Guðjónsson, sem er einn af stofnendum Hins íslenska prentarafjelags, er einn fyrsti hvatamaður og stofnandi Leik- fjelags Reykjavíkur og hefur fram til þessa verið einn sterk- asti leikkraftur fjelagins. Karl (). Runólfsson, senx er meðal efnilegustu lónlistarfrömuða þjóðarinnar, var prentari uns fyrir nokkrum árum, að hann tók einvörðungu að helga sig tónlistinni. Annars er prentara- stjettin ekki söngvin stjett, þó þeir sjeu áhugasamir um þau efni, eins og alt, sem jjeii taka fyrir. PRENTARINN SEM ÞJÓÐFJE- LAGSÞEGN: Reynsla þjóðarinnar af prent- urum er sú, að jjeir sjeu sam- vinnuþýðir og þó stjettfastir. Einkennileg málaferli eru uni þess- ar rnundir ó döfinni í Texas. Ung stúlka hefir stefnt unnustanum og krefst 5000 dollara skaðabóta al honum fyrir fimm rif. Hann faðm- aði hana svo fast að þessi fimm rif brotnuðu! hjálpfúsir menn og' greiðugir, sjerstakir gleðimenn og samt lausir við angurgapaskap og yfirlæti þvi prentarar eru kumpánalegustu menn, sem fyr- irhittast i jxessu landi. í fjörutíu ár hafa jjessii' menn nú styrkt samtök sín með forsjálni, veglyndi og festu og gert jjað þannig, að hin góðu sjereinkenni stjettarinnar hafa varðveist óhögguð. Það er þroskaleiðin. Sig. Benediktss on. Úr forneskju hafa menn ávalt haft ýmsa hjátrú á sallinu. í gamla dag'i var stungið saltkorni upp í munn- inn á börnum, þegar þau voru skirð- og eins var látið salt í skirn- arvatnið, og ótti það að verja barn- ið illum öndum. Hómer kallar saltið guðdómlegt og Tacitus segir, að Germanir hafi talið saltnámurnar lieilagar. í írlandi hefir sá siður haldist alveg fram á vora daga, að tindiskur með salti var settur á brjóst framliðinna manna og að salfit kolamolum og vígðu vatni var dembt ofan í gröf þeirra. Og enn tíðkast það í ýmsum löndum að bera salt og brauð inn í nýbygð hús og nýjar ibúðir, óður en nokk- ur tekur bólfestu þar. Það er talinn óheillavottur, ef maður veltir salt- hikar. I sambandi við það má geta þess, að á hinni frægu mynd „Kvöld- máltíðin" eftir Leonardo da Vinci i klaustrinu Santa Maria del Grazie er saltbikar á hliðinni fyrir framan Judas frá Kariot -----x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.