Fálkinn


Fálkinn - 15.05.1937, Síða 1

Fálkinn - 15.05.1937, Síða 1
Túnin i Reykjavik mega muna sinn fífil fegri, því að nú er þar málbik og steínsteypa, sem fyrir tveimur áratugum voru iðgrænar grundir. Skemtigarðurinn suður við Tjarnarenda er undantekning, sem staðfestir regluna. Hann er eina jarða- bótin sem Reylcjavík á innan Hringbrautar og á fyrverandi borgarstjóri, Knud Zimsen þakkir skilið fyrir það, hvernig nú lítur út við suðurenda Tjarnarinnar. Þar er aldrei jafn skemtilegt eins og á vorin, þegar grösin fara að grænka, blóm- in að springa út og fuglunum að fjölga. Þar breiðir náttúran sjálf opinn faðm. þó lítill sje, móti börnum malarinnar. — Ljósmynd: Vigf. Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.