Fálkinn


Fálkinn - 15.05.1937, Page 10

Fálkinn - 15.05.1937, Page 10
10 F Á I. K I N N Nr. 439. Adamson 'flytur búferlum. S k r í 11 u r. — Góffan daginn, Emma. Getln hverjum jeg hefi bofiiö að borða i dag. — Ilann pabbi tekur ekkert eftir j>jer /)arna. ríaiih heldur bara aS klukkan sje tuttugú mínútur yfir sjö. Ili'tn: Þú varst heppinn, skol!- inn þinn. Pú verður ekki votur á bakinu. ~i_--------------------------------* Bílviðgerðarmaðurinn, sem fór i vist i sveit. Marnma, aiisi er gaman að Jjvi hvernig hún Lína og hann pabbi kreista safan úr sítrónunnm. — Hvað áttu við, Pjesi minn? — Lína heldur' á sítrónunni og pabbi kreystir svo Línu. Fluthingsmennirnir eru fegnir nijju stálhúsgögnuniim. ■fCT) — Á jeg nit að senda hana með neyðarskeyti eða geyma hana í mat- inn i fyrramálið? ■— Jeg held jeg taki þennan hjerna. — Ilvað eruð þjer að segja. Þetta cr gamli hatturinn yðar! Ástarsaga í brjefaávörpum: Há- æruverði herra Árrnann! — Besti herra Árinann! — Kæri herra Ár- inann! — Kæri vinur! — Kærasti vinur minn! — Kærasti! — Árni minn! Elsku Árni minn!—Hjartans elsku Árni minn! Elsku sæti góði Addi minn! — Kæri Árni!-— Herra Árni Ármann! — Herra minn! — ■ Erkisvin! —; Hvaða brjef var jjað, sem jiu ijekst áðan? sagði unga frúin við manninn sinn. Maðurinn roðnaði. Lofaðu mjer að sjá brjefið. Pað er skrifað utan á það með kven- hönd og Jni roðnaðir þegar jeg spurði þig hvaðan það væri. Gerðu þá svo vel, sagði mað- urinn. — Það er reikningnr fra saumakonunni þinni. Það er ekki nema sjálfsagt, að kennarar reyni að brýna fyrir nem- endum núna á fjörefnaöldinni, hve mikilsvert það sje að maturinn hafi að géyma öll nauðsynleg efni. Kenn- arinn i Keilufirði vildi fylgjast með og heldur langan fyrirlestur í mat- arfræði fyrir nemendurna. — Mað- urinn verður að fá fjörefni, kolvetni og eggjahvítuefni, annars líður hon- um ekki vel! Daginn eftir spyr hann einn dreg- inn hvaða næringarefni sjeu nauð- synlegust. Morgunskatturinn, miðdegis- maturinn og kvöldmaturinn, svaraði drengurinn. Pjetur hittir á Hótel ísland Svein kunningja sinn, sem situr þar og er að borða. Svo þú borðar ekki heima hja konunni þinni? segir Pjetur. Nei, jeg borða oft hjerna. Það kemur af því að konan mín nennir ekki að búa til mat, þó að hún sje útlærð i matreiðslu, segir Sveinn. •leg borða líka oft á veitinga- húsi. En það kemur af því, að konati mín vill endilega búa til matinn, þó hún kunni það ekki. Ekki skil jeg í því hversvegna hann tók Agnes en ekki hina syst- urina. Það kemur til af því, að hún ér ódýrari í rekstri. Hún á afmæli á aðfangadaginn. Það var hringt ó lögregluvarðstof- una seint um nótt. — Er það vafð- stofan? — Já, svaraði vökumaðurinn. — Humm —hikk — hafið þið þarha í fórum ykkar fullan mann, sem heitir Guðjón? — Nei, það er enginn fullur Guð- jón hjer. — Þá skil jeg ekki hvar jeg get verið. Jeg er nefnilega hann Guð- jón, en hjer sem jeg er, eru allar dyr læstar, svo að jeg hjelt kanske að jeg væri þar — hikk — skiljið þjer. Jæja, svo að þjer eruð orðinn hundrað ára. Haldið þjer að þjer getið lifað mörg ár enn? Það er ekki gott að segja. Jeg geng þó enn og á yfirleitt miklu betra með að hreyfa mig, en þegar jeg byrjaði hundrað árin. Þegar jeg hjelt ræðuna þá fóru allar viðstaddar stúlkur að mjela sig i framan. Hvernig getur staðið á þvi? — Það er ekki að furða, þvi að þú byrjaðir svona: „.... og á þess- ori stundu þegar jeg sje svo mörg andlit gljá og ljóma hjer í salnum“. Nei, nú keyrir þetta kjaftæði úr hófi. Blessaður skrúfaðu fyrir liátalarann. Jeg get það þvi miður ekki. Það er konan min.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.