Fálkinn - 15.05.1937, Side 14
14
F Á L K I N N
Rlkisstjórnarafmæli
Kristjáns konungs X.
Froinh. af bls. 3.
víðsýnt. En þó er sennilegt, að
lausn sambandsmálsins hefði
dregist enn uin sinn, ef Danir
liefðn ekki endurheimt Suður-
Jótland eftir ófriðarlokin. Sá
atburður er nátengdur viður-
kenningunni á sjálfstæði Islend-
inga.
íslendingar hafa i heila öld
lialdið því fram, að Island væri
sjálfstætt land og eklíi undir
dönsku þjóðina gefið, en þegna
konungs hafa þeir jafnan talið
sig, síðan landið gekk undir
Noregskonung 1262. Sem kon-
ungur íslands á Kristján X. því
aldarfjórðungsafmæli í dag, þó
að ekki væri nafn íslands tekið
upp í titil hans fyr en 1918.
Með samþykt sambandslag-
anna varð Kristján X. opin-
Jjerlega konungur tveggja ríkja.
Island var viðurkent frjálst og
sjáifstælt ríki og jafn rjetthátt-
Danmörku. Ríkisráð konungs
urðu tvö en ekki eitt. Konungs-
íanarnir urðu tveir, annar fyr-
ir ísland og hinn fyrir Dan-
mörku og konungsritararnir
urðu tveir. I Danmörku kemur
konungurinn fram sem konung-
ur beggja landa, hann tekur
á móti gestum sem konungur
íslands og Danmerkur, minnist
heggja landanna í ræðum sín-
um og þjóðsöngvar beggja
landa eru leiknir eða sungnir
við þau tælíifæri, sem konungur
kemur fram sem húsbóndi á
sinu heimili. En auðvitað kem-
ur hann að jafnaði fram sem
konungur Danmerkur, á sama
hátt og hann kemur fyrst og
fremst fram sem konungur Is-
lands, er hann dvelur lijer á
landi. Enginn liefir orðið til
]>ess að hera konungi á brýn,
að liann liafi vanrækt hlut ís-
lands í stjórn sinni.
Fyrir ísland liefir hinn liðni
stjórnarferill orðið merkilegri
og viðburðaríkari en nokkurt
tímabil i sögu þjóðarinnar i
margar aldir. Konungur lslands
vr orðinn staðreynd, sem fáir
viðurkendu áður en allir viður-
kenna nú. Og á þessu tímabili
liefir ísland liaft meira af kon-
ungi að segja, persónulega, en
nokkurntima áður. Fvrir lcon-
ungstið núverandi konungs
höfðu aðeins tveir konungar
komið til íslands, Kristján IX.
árið 1874 og Friðrik VIII. árið
1907. En Kristján konungur X.
hefir komið liingað fjórum
sinnum á síðustu 16 árum.
Fyrsta sinnið komu konungs-
hjónin hjer 1921 á „Valkyrien“
og var sú heimsókn að mörgu
leyti viðhafnarmest. Næsta
heimsóknin var eigi „opinber
heimsókn“ í sömu merkingu og
hin fyrri, en í þeirri ferð fór
konungur kringum land i baka-
Fimleikamót íslands
,4 annan i Hvítasunnu hefst fini-
leikamót fslands á íþróttavellinum
og heldur áfram tvo næstu daga.
Þátttakan i þessu móti ber þess
merki, hve mjög iðkun fimleika
hefir farið í vöxt siðustu árin, því
að nú eru það um 200 manns, sem
keppa á vellinum. Á síðasta fim-
leikamóti fyrir fjórum árum voru
keppendur ekki nema 140. Þátttak-
endur eru þessir:
Frá Ármann: Telpuflokkur (22)
og drengjaflokkur (13) undir stjórn
leiðinni og sá í fyrsta sinn
norðurland og austurland.
Þriðja heimsóknin var á Al-
þingisliátíðina 1930 og hin
fjórða og um sinn síðasta í
fyrrasumar og ferðuðust kon-
ungshjónin þá meira um land-
ið en nokkru sinni áður, m. a.
norður i land. Alexandrine
drotning hefir jafnan verið með
konungi i þessum ferðum og
er hún fyrsta drotning, sem tíl
íslands hefir komið. Synir
þeirra hafa einnig báðir komið
til íslands oftar en einu sinni,
en það fórst fyrir, sem ráðið
hafði verið i fyrra, að Ingrid
krónprinsessa kæmi hingað. I
fyrstu ferð sinni hingað fóru
konungshjónin til Grænlands og
komust þá norðar á hnöttinn
en nokkur konungur hefir kom-
ið. Hefir Grænland aldrei feng-
ið konungsheimsókn fvr en þá.
íslenska þjóðin fagnar deg-
inum í dag. Á undanförnum
aldarfjórðungi hafa langþráðir
draumar hennar ræst. Konungs-
ríkið Island getur i fyrsta skifti
minst stjórnarafmælis, sem sjálf
stæður og viðurkendur ‘aðili.
Og margar hlýjar óskir munu
rísa í hugum Islendinga í dag,
fyrir þann hlut, sem Kristján
konungur tíundi átti að því
máli.
Nýlega er farið að endurreisa bæinn
Quetta í Indluandi, sem hrundi til
grunna í jarðskjálftunum miklu i
fyrra. Hafa fundist 9000 lík í rúst-
unum. Bærinn verður bygður á sama
stað og hann var áður, þrátt fyrir
jarðskjálftahættuna.
Yignis Andrjessonar. Úrvalsflokkur
kvenna og úrvalsflokkur karla und-
ii stjórn Jóns Þorsteinssonar. Alls
08 þátttakendur.
Frá K. R.: Tveir telpuflokkar og
einn úrvalsflokkur karla. Stjórn-
andi allra flokka: Benedikt Jakobs-
son. Þátttakendur alls 43.
Frá í. R.: Úrvalsflolckur karla
undir stjórn Baldurs Kristjónssonar.
Þáttakendur 10.
Frá íþróttafjelagi verkamanna og
verkakvenna í Hafnarfirði: Kvenna-
flokkur undir stjórn Solveigar Guð-
mundsdóttur.
Frá Austurbæjarskólanum: 17
drengjaflokkur undir stjórn Hann-
esar M. Þórðarsonar.
Frá Reykholtsskóla: 17 pilta flokk-
m undir stjórn Þorgils tíuðmundj-
sonar.
l-’rá tíagnfr.slcóla Rvikur: 42 stúlkur
undir stjórn Vignis Andrjessonar.
Eru flokkarnir tólf alls, þar af
þrir frá skólunum.
Mótið hefst kl. íy^ á 2. hvita-
sunngudag með lúðrablæstri á Aust-
urvelli og verður haldið þaðan í
skrúðgöngu suður á íþróttavöll, með
fimleikafylkinguna i fararbroddi.
Vonandi verður veður svo hagstætl,
að fylking áhorfenda verði löng.
F u g I a r n i r.
Þó kalt hafi verið und-
anfarnar vikur, hafa far-
fuglarnir verið að sma
skila sjer heim lil Fróns,
eins og venjulega. Þeir
koma lengra að en svo,
að' þeir geti breytt það
til um áætlun, að þeir
ekki skili sjer til lands-
ins, þó þeir staldri ef til
vill lengur við sunnan
lands þegar seint vorar. >
Ritan var komin hjer
eins og venjulega um 4
níiðjan marsmánuð. Ekki
liggur henni þó á heiin
af því að hún fari svo
snemma að verpa; liún
gerið það ekki fyr en í júníbyrjun.
Það er vafalaust hitt, sem kemur
henni til þess að koma svona
snemma, að henni finst björgulegra
hjerna úr því þessi tími er kom-
inn, en þar sem hún, heldur sig á
vetrin. Ef spurt er: í hvaða landi er
ritan á vetrin? verður svarið helst:
í engu landi. Hún stundar sem sje
úthafið á vetrin. Heldur sig í stór-
hópum langt suður í Atlantshafi,
alveg suður undir Azoreyjum.
Skógarþrösturinn og smirillinn
eru komnir fyrir 5—6 vikum; þeir
koma venjulega í byrjun april.
Nokkrir þrestir eru hjer alt árið,
]ió vafalaust ekki einn af hverjum
þúsund, er suður fljúga. Sennilega
kæmi smirillinn ekki svona snemma
ef þrösturinn væri ekki svona
snemma á ferli, því á þrastakjöti
mun hann aðallega fylla fóhornið,
þessi ræningi, þar til fleiri farfugl-
ar koma, 1. d. þúfutitlingur og stein-
depill, i apríllok og maíbyrjun.
Skógarþrestir og smirlar halda sig
á vetrin í Suður-Evrópu og Norður-
Afríku. Töluvert er af skógarþröst-
um á Bretlandseyjum á vetrin, en
niargt bendir á að það sjeu ekki
íslendingar, heldur skógarþrestir fra
Xorður-Noregi.
Skógarþröstnv.
Hrafn og valur, sem báðir eru
lijer alt árið, eru fyrir löngu orpnir.
Krummi verpir í fyrrihluta april,
(4—5 egg), en valurinn um miðjan
mánuðinn (4 egg). Seint í apríl
verpir toppskarfurinn. Frændi hans
dílaskarfurinn verpir líklegast eitt-
hvað viku, eða vel það, seinna.
Skarfar verpa hjer í klettum, díla-
skarfurinn aðallega við Norðurland,
en toppskarfurinn aðallega við suð-
ur og vesturströndina. Víða erlendis
verpa skarfar i trjám, því þó sund-
fit sje á milli allra fjögra tánna á
fótum þeirra, geta þeir setið á trjá-
greinum, en það geta fæstir sund-
fuglar. Sums staðar í skógum er-
lendis verpa skarfar hundruðum eða
þúsundum saman á litlu svæði, og
eru þá oft mörg hreiður í sama
trjenu.
Aðrir fuglar, sem verpa um mán-
aðamótin apríl og mai, eru örn (2),
auðnutitlingur (6) og veiðibjalla (3),
og eru allir þessir fuglar hjer ár-
lnngt. Ennfremur stelkurinn, sem e.'
farfugl. Álft og stokkönd, einnig árs-
fuglar, verpa í byrjun maí, og skóg-
arþrösturinn er að búa sjer til
hreiður.
(Ritað í 3. viku sumars).
Ólafur Friðriksson.