Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1937, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.06.1937, Blaðsíða 1
„Eyjafjörður finst oss er fegurst bygð á landi hjer“, kvað Matthías. Um það má að vísu lengi deila, hver fegurst sje bygð á landi hjer, en hitt er víst, að fagur er Eyjafjörður, ekki síst um þetta leyti áirs, þegar sólarhringurinn er nóttlaus að lcalla, og miðnætursólin gyllir lognsljedlan fjörðinn. „það e,r draumur“, eins og ungu stúlkurnar segja í Reykjavik og sennilega við Eyjaf jörð líka. Myndin er iekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni, þar sem Glerái fellur id í Eyjafjörð. Til vinstri á myndinni sjest Kötlu- fjall og Iijalteyri skaga fram, en andspæjus fyrir austan fjörðinn, Katdbákur, sem er á 12. hundrað metrar á hæð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.