Fálkinn - 19.06.1937, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
•3
Leikfjelag Akureyrar tvítugt.
Núna í vor átti Leikfjelag Akureyrar 20 ára afmæli.
öllum landslýð er kunnugt, að á Akureyri hefir lengi
blómgast leiklist, og þar hafa verið frábærir áhugamenn-
og -konur, í greininni, er hafa látið mikið eftir sig liggja.
í eftirfarandi grein segir Valdimar Steffensen læknir frá
Leikfjelaginu og starfsemi þeirri, er á undan því gekk: —
. • ~!'-
, ■.........' í............
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Villi. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested.
AÖalskrifstofa:
Bankastræti 3, Reykjavik. Sími 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—6.
Skrifstofa í Oslo:
Anton Schjöthsgade 14.
Blaðið kennur út livern laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.50 á inánuði;
kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: ‘20 aura millimeter.
Herbertsprent prentaði.
Skraddaraþankar.
IJað hefir verið vikið að pýí fyr
á þessum slað, hve starf húsmóð-
urinnar sje vandasamt og hversu
jiað hafi verið vanrækt, að búa
húsmæðurnar undir líl'ið. Fólk ver
l'je og tíma lil þess að læra ýmis-
legt annað, sem aldrei kemur þvi
að gagni, eii aðeins fáar stúlkur fá
húsmæðramentun umfram það, sem
jjær læra í uppvextinum á misjafn-
lega myndarlegum héimilum, þrátt
fyrir það að afkoma flestra heimilia
og heilsufar og atgerfi úppvaxandi
kyiislóðar veltur aðallega á starli
húsmóðurinnar.
Húsmæðrafræðslan í landinu hef-
ir einkum verið i höndum fárra
framtakssamra kvenna og sýslufje
laga, sem hafa haldið uppi einka-
skóla með nokkrum styrk frá ríkinu,
en |)ó svo naumum, að allir skól-
arnir liafa orðið að taka kenslu-
giald af nemendunum. Hinsvegar
hefir ríkið haldið uppi ókeypis
kenslu fyrir bændur. Húsmæðra-
efnin hafa þannig yerið beitl ótví-
ræðu misrjetti.
Með frumvarpinu um húsmæðra-
fræðslu, sem fram kom á síðasla
þingi, er gert ráð fyrir að rikið
styrki sjö húsmæðraskóla á landinu
og auk þess húsmæðrakennaraskóla
á Laugarvatni með lágmarksstyrk,
sem nemur 6750 krónum og auk þess
400 kr. fyrir hvern nemenda, sem
er umfram 15, enda verði kenslu-
gjaldið afnumið i þessum skólum.
Auk jiess er efnalitlum nemendum
ætlaður námsstýrkur. Með þessari
umbót er kvenfólkinu gert jafn hátt
undir höfði og bændaefnunum og
er það síst of snemina gert.
Heimilið er að jafnaði spegil-
niynd af liúsmóðurinni. Það lýsir
henni fyrir gestinum, sem að garði
ber. Umgengnin innanhúss, kaffi-
hollinn seni hún ber gestinum,
klæðaburður barnanna og hættir
jieirra alt þer henni vitni. Kunn-
atta og smefikvísi húsmóðurinnar
n.ótar heimilið niiklu l'rekar en fjár-
hagsástæður húsbændanna.
Myndarlegt heimili er að vísu
besti skóli ungra tilvonandi hús-
mæðra, En ný jiekking er ávalt
nauðsynleg, og innan verkahrings-
húsmóðurinnar hafa einmitt á sið-
ari árum verið gerðar stórfeldar
uppgötvanir, einkuni að því er sner!-
ir næringarefni og rjetta samsetning
fæðunnar. Fyrir heilsu almennings
cru þéssar uppgötvanir svo mikils
virði að ekki er liægt að segja, að
húsmóðir sje starfi sínu vaxin, ef
hún þekkir ekki næringargildi allra
almennustu fæðutegumla, og kann
að skamta þær í matnum eins og
líkamanuni er hentugast.
L. A. var stofnað 19. apríl 1917
Ekki er þettá þó svo að skilja, að
|iá liefjist leiklist á Akureyri. Á
nítjándu öldinni var töluvert leikið,
og i byrjun þessarar aldar kemst
töluverður skriður á leikstarfsemi,
ekki síst fyrir forgöngu Vilh. Knud-
sen, Guðlaugs Guðmundssonar, Hall-
dórs Gunnlaugssonar, Bernli. Lax-
dals o. fl. Flestir þessara voru af-
Hallgr. Valdemarsson,
formaður Leikfjelags Akuregrar.
hragðs leikarar og enginn gleymir
leik Guðlaugs bæjarfógeta og Hall-
dórs Gunnlaugssonar, sem átti þvi
láni að fagna að sjá þá á leiksviði,
þeir voru snillingar, ekki síst Guð-
laugur bæjarfógeti (t. d. í „Box og
lvox“). Af leikkonum má nefna þæv
frúrnar; Margrjeti Valdemarsdóttur,
Svövu Jónsdóttur og Friðriku Vtildc-
marsdóttur, ágætar leikkonur, en þó
bar fru Margrjet af; var það stórtjón
leiklistinni lijer, að hennar misti
svo fljótt við (1915). Leikúr hennar
var oft frábær („Milli bardaganna“,
„Lygasvipir“, „Ljenharður fógeti o.
fl.). Hafði hún þó litla eða enga til-
sögn fengið, en ósjálfrátt varð
manni hugsað til frú Stefaníu Guð-
niundsdóttur, og samanburðar á
hæfileikum þeirra, en lengra varö
þá eigi jafnað. Báðar áttu það sain-
merkt, að þær höfðu sárlítillar til-
sagnar notið, en þeim var listin
gefin i vöggugjöf í svo ríkum mæli,
að þær hefðu sóinl sjer vel, jafn-
vel þar sem mestar kröfur eru
gerðar. Frú Friðrika Valdemars-
dóttir fór ágætlega með hlutverk
sin, og frú Svafa leikur ávalt á
hverjum vetri, og má fulíyrða, að
sjerhvert hlutverk er þar í góðuin
höndum sem hún er; hún fer vel
og smekklega með alt.
Ýnisa fleiri góða leikendur má
telja, svo sem Gísla Magnússon, Pál
Vatnsdal, Guðmund Guðlaugsson,
Steinþór Guðmundsson o. fl. og
siðast og eigi sist þá Ágúst Kvaran
og Harald Björnsson, seni hvort-
Iveggja hafa verið i senn bæði leið-
beindendur og leikarar. Og þvi verð-
ur eigi neitað, að mjög hefur leik-
list hjer þroskast fyrir atbeina
þessara manna, því bæði hefir
meira verið færst i fang stærri
og vandameiri leiklist og allur
leikur orðið fágaðri og samstiltari.
Enn er einn leikari, sem bæði hefir
sýnt ágæta leikhæfileika og líklega
einnig sem leiðbeinandi, en það er
Jön Norðfjörð; leikur hans í „Landa-
fræði og ást“ var blátt áfram ágæl-
ur og jeg geri ráð fyri að liann
verði L. A. þarfur maður, er hann
kemur aftur heim frá námi.
Mörg ágætis leikrit hefir L. A.
Úr sýningu Leikfjelags Akureyrar á
,,Dansinitm í Hruna". Innfelda
mgndin til hægri er af Ágúst Kvar-
o/í, sem Ógautan. Stóra myndin er
úr 5. bætti sama leiks. Frá vinstri:
Síra Þorgeir (Gunnar Magnússbn),
Fríður (Elsa Friðfinnsson), Solveig
(Guðrún Þorsteinsdóttir) og Una
(Svava Jónsdóttir). Leiksviðið er
kirkjugarðurinn i Hrnna.
sýnl og skal hjer aðeins nefna af
handahófi: Fjalla Eyvindur, Skugga-
Sveinn, Maður og kona, Galdra-
Loftur og nú siðast Dansinn i
Hruna af innlendum, en al' útlend-
um: Drengurinn minn, Landafræði
og ást, ímyndunarveikin, Fyrsta
fiðla, Fröken Júlía, A útleið. Þetta
nægir til að sýna, að L. A. hefir
leitast við að bera sem besta fæðu
andlega á borð fyrir bæjarbúa og
það hefir sýnt það í verki að þvi
er það vel ljóst, hvílíkt menningar-
slarf það hefir af hendi að inna,
og það er þá líka mála sannast, að
þetta er viðurkent af þorra almenn-
ings. Og þó hafa leikendurnir ekk-
ert upp úr starfi sinu og erfiðl,
nema ef vera skyldi listgleðina og
íneðvitundina um það, að þeir eru
að lypta samborgurum sínum a
hærra menningarstig. Um endur-
gjald er eigi að ræða, og vitanlegt
er að listin hefir eigi verið hálaun-
uð á voru landi og lítt útlit fyrir,
að svo verði i bráð; því er það, að
L A. hefir ávalt barist i bökkum
og væri liklega liðið undir lok, eí'
eigi liefðu jafn áhugasamir menn og
þeir Ág. Kvaran ,og Hallgrimur
Valdemarsson barist sem hetjur gegn
öllum erfiðleikum. Hinn fyrnefndi
er svo kunnur keikari, að um hann
þarf eigi að fjölyrða, en leiðbein-
andastörf hans hjer á Akureyri hef-
Frh. á bls. 1).