Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 19.06.1937, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Þetta einkennilega hús á mynd- inni til vinslri, er musteri, sem ameríkanskur landfræðingur fann í frumskógunum í Colum- bía. Enga menn fann hann á þessum slóðum, en villikalkún- ar og svín höfðu hreiðrað um sig í musterinu. Myndin til hægri er af hinni frægu leikkonu Katherine Hep- biwn, sem leikur hlutverk Maríu Sluart í kvikmynd um hina frægu Skotadrotningu sem hef- ir orðið svo mörgum skáldum yrkisefni. „Notið sjóinn og sólskinið Myndirnar hjer að neðan sýna fáklædd börn leika sjer í fjör- unni og njóta veðurblíðunnar í fylsta mæli. Sjórinn getur gert usla víð- ar en við fslandsstrendur. Myndin til vinstri er frá enskum baðstað og var breiður vegur meðfram ströndinni, handa baðgest- unum. Á einni nóttu mölvaði sjóflóð upp veginn, svo að hann var útlits eins og sjá má á myndinni. Myndin til hægri er af f jór- burunum i Texas. Systurnar eru Mona, Mary. Leota og Roberta Keys og stunda þær allar nám við Baylorháskól- ann í Texas. Þær gerðu sjer nýlega ferð til þess að skoða hina frægu fimmbura í Dionne.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.