Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1937, Side 1

Fálkinn - 14.08.1937, Side 1
16slðnr40anra RISI FOSSANNA. Dettifcss mun ekki ætla sjer í fegurðarsamkepni við neinn af bræðrum sínum hjer á landi. Hann lætur sjer nægja að vera viðurkendur mestur kraftajötunn þeirra allra, því að þar fer saman hæð og vatnsmagn svo mikið, að útkoma þessara loeggja talna verður hærri en á nokkrum öðrum fossi á Islandi. Er talið, að hæð fossins ofan frá brún og ofan í lujljakófið undir fossinum sje 58 metrar. Virðist fossinn þó ekki mjög hár, því að hann samsvarar sjer vel á vöxt, en allir hljóta að undrast það jötunafl, sem hann lxefir yfir að ráða. — Myndin er eftir Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.