Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1937, Síða 6

Fálkinn - 14.08.1937, Síða 6
6 F Á L K I N N w John Roberts: BRÚÐARG JÖFIN. 'gEflTH SLADE átti að giftast Cambell lávarði eftir viku. Svo langt sem liún mundi aftur í tímann liafði það jafnan ver- ið einlægasta þrá hennar- að eignast mann af aðalsætt. Cam- !)ell lávarður var ekki sá mað- ur, að liann giftist peningunum út úr vandræðum, lil þess að fá fje til að dubba upp höllina sína eða forgylla aðalsmerkið. Hann var nærri þvi eins ríkur og ungfrúin frá Ameriku og' auk þess eijikar hygginn og greindur maður. Og all virtist fara fram úr glæstustu vonum Edithar - þangað til Cambell- demanlarnir hurfu. Hún var yfirkomin af barmi. Hún hafði hlakkað til að bera jiessa ættargripi á brúðkaups- daginn sinn jtað voru dýr- gripir, sem allar miljónir lienn- ar gátu ekki bætt upp. Hún var í versta skapi jiegar hún ók um garðinn með móð- ur sinni, sem reyndi árangurs- laust að huglireysta hana. En henni var upplyfting að jiví að hitta Pryor. Pryor var merkilegur maður, jjví að hann bafði aldrei beðið liennar — eins og allir hinir. Henni var það ljóst, sem öll- um stúlkum liefði verið ljóst i hennar sporum, og hún skildi ekkerl i hversvegna hann hafði aldrei farið á fjörurnar. Ef hann hefði gert það — en nú var það orðið of seint fyrir Edith að fara, að brjóta heilann um, hvað ]já hefði orðið. Hann samlirygðist henni inni- lega yfir gimsteinahvarfinu og ])au töluðu saman um stund. Þegar þau skildu horfði bann lengi á liana og sagði svo stutt, eins og honum var lagið: — Þú ert blátt áfram í sorg imi út af demantahvarfinu, Edith Eins og þú veist þá hefi jeg tals- verð kynni af glæpamannaheim- inum — liver veit nema jeg gæti komist fyrir, livað orðið hefir af þeim. Mjer hefir altaf þótt gaman að fást við þess- háttar. Hún hló — það var eitthvað í iari þessa rólega og kalda Am- eríkumanns, sem liafði laðað hana.------ Blöðin voru barmafull af frjettum um þjófnaðinn—þetta var alt mjög á huldu. Eitt var víst. Síðdegis á laugardaginn liöfðu gimsteinarnir verið látn- ir í peningaskápinn og á sunnu- dagsmorguninn stóð skápurinn opinn upp á gátt og allir dem- antarnir voru horfnir. En nú voru þeir i öðrum pen- ingaskáp og þann skáp átti David Salomon, gimsteinasal- inn frægi. Salomon hafði sam- bönd alstaðar — annars hefði hann ekki náð i Cambell-dem- antana. þeir lentu í eigu lians með mjög einkennilegu móti. Einn af umboðsmönnum hans hafði keypt þá af manni fyrir nálægt tuttugasta hluta þess, sem þeir voru virði. Hann seldi Salmon þá fyrir helmingi meira en hann hafði borgað fyrir þá sjálfur. Hvorugur þeirra skiftavinanna kom með spurningar viðvíkj- andi því, hverju þessi reyfara- kaup sættu. Þeir þektu hvor annan. ALOMON sat á skrifstofu sinni mánudagsmorguninn og var að blaða í dagblöðunum. Hann hafði einstaklega gaman af að lesa um hinar ýmsu til- gálur, sem hlöðin sögðu frá viðvikjaridi þjófnaðinum. Hann var lítill maður og feitur með svart og fitugljáandi hár og lít- il, mórauð og snörj) augú, og hann var talinn allra manna duglegastur í starfi því, sem hann hafði gert sjer að lífs- stöðu. Skrifstofumaður hans — efnilegur unglingur af sömu tegundinni og húsbóndinn — kom inn með nafnspjald. Salo- mon kiptist við, þegar hann las það: Garrod yfirþjónn, Scot- land Yard, stóð á spjaldinu. Látið hánn koma inn, sagði hann stutt. Salmon stóð upp, þegar gest- urinn kom inn og' tók honum með mikilli blíðu og' stima- mýkt. Góðan daginn! sagði yfir- þjónninn eða fulltrúinn. — Mjer þykir leitt að gera yður ónæði, en við álitum besl að aðvara yður í tíma. — Svo-o? sagði Salomon undrandi. — Gerið þjer svo vel að fá yður sæti, kæri vinur — fáið þjer yður sæti. — Þakka yður fyrir, sagði gesturinn. Svo hjelt hann á- fram, mjög alvarlegur. „Lista- maðurinn“ er kominn í borg- ina. Vitið l)jer hvað það táknar? Jeg hefði nú haldið það. Það var hann seln stóð fyrir öllum stóru þjófnuðunum i haust — og guð veit, hvað mörgu öðru. Hversvegna takið þið hann ekki fastan, mann- skrattann. — Það er nú hægra orkt en gjört, herra Salomon. Það er ekki að ástæðulausu, að hann er kallaður „listamaðurinn“. Alt og sumt, sem við vitum er það, að hann er byrjaður að slela hjerna aftur. Það er mjög sennilegt að hann sje eitthvað viðriðinn Cambell-þjófnaðinn. Aðferðin sver sig í ættina til hans. Því gæti jeg best trúað, sagði Salomon mjög alvarlegur. Allur beigur var horfinn úr honum núna. — Má jeg ekki hjóða yður sígarettu, herra fulltrúi? — Þakka yður fyrir, herra Salomon. — Svo að þjer skiljið, að við vildum fyrir alla muni aðvara gimsteinasalana og biðja þá um, að vera vel á verði. Jeg get ekki neitað því, að það er talsverður uggur i okkur útaf þessum glæpa- manni. — Það var mikil hugulsemi af yður að aðvara mig, sagði Salomon, en peningaskápurinn minn er alveg öruggur. Þessi — hann klappaði peningaskápn- um eins og hann væri að gæla við hann — stenst öll vjela- brögð „listamannsins“. Það er ekki hægt að brjótast inn í hann nema með dynamíti. — Leikni og hyggjuvit getur verið eins gott og dynamit, sagði fulltrúinn. Enginn pen- ingaskápur er öruggur fyrir á- rásum „listamannsins". Þá sorg- legu reynslu höfum við fengið fyrir löngu. Salomon var afar montinn af peningaskápnum sínum og var ekki laust við að honum þætti við lögreglumanninn fyrir að draga kosti skápsins í efa. — Kæri fulltrúi, sagði liann. Lítið þjer á þennan skáp. Hann er opnaður með bókstafalás, sem jeg einn þekki — sex bók- slafir. Einasta ráðið til að opna hann er það, að bora gegnum fimm þumjunga þykt, sterkt stál. — Þetta er ameríkönsk gerð? — Já, þetta er allra nýjasta gerð af peningaskápum. — Persónulega liefi jeg enga Irú á peningaskápum, herra Salomon. Ef þjer hefðuð sjeð það, sem jeg hefi sjeð, þá munduð þjer ekki vera örugg- ur heldur. En nú hefi jeg lokið erindinu. — Hann stóð upp og gerði sig liklegan til að fara, en Salomon var ergilegur jdír efunarseminni í honum. — Hafið þjer nokkurntíma skoðað þessa nýjustu peninga- skápa ? spurði hann. — Jeg við- urkennl, að þetta sem þjer seg- ið, gettlr átt við gömlu skáp- ana. En lofið mjer að sýna yð- ur þennan. . . .. Mjer var það sönn ánæoja að kynnast ijður, herra fiilttrúi ....

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.